Fréttablaðið - 30.09.2013, Blaðsíða 1
Bolungarvík 4° NA 6
Akureyri 7° N 2
Egilsstaðir 7° S 2
Kirkjubæjarkl. 9° NA 4
Reykjavík 8° NA 3
Rigning um mest allt land í dag og
slydda inn til landsins N-til. Úrkomu lítið
NV-til. Fremur hægur vindur. Hiti 2-10
stig. 4
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Mánudagur
14
Sími: 512 5000
30. september 2013
229. tölublað 13. árgangur
SKOÐUN Guðmundur Andri skrifar
um vítahring fólksflótta og efnahags-
legrar stöðnunar. 15
MENNING Sigríður Elva Vilhjálms-
dóttir tekur fimm mánaða dóttur sína
með í tökur þáttarins Á fullu gazi. 30
SPORT Íslandsmeistarinn Grétar
Sigfinnur Sigurðarson gerir upp afar
eftirminnilegt tímabil. 24
FASTEIGNIR.IS30. SEPTEMBER 201339. TBL.
Húsin eru um 250 fm á tveimur hæðum. Gengið er inn í forstofu á neðri hæð. Inni af forstofu er þvottahús. Úr forstofu er einnig innangengt í bílskúr sem er góður en þar fyrir innan er gert ráð fyrir lokaðri geymslu, ef fólk vill. Úr for-stofunni er komið inn í rúmgott opið rými sem gæti hentað vel sem fjölskyldurými eða sjónvarpshol, úr þessu rými er útgengi í garð-inn eða á pall. Stiginn upp á efri hæðina er í miðju hússins. Fyrir innan fjölskyldurýmið eru svefn-herbergin og gott bað herbergi. Svefnherbergi eru þrjú, þar af eitt einkar rúmgott með útgengi í garðinn. Lóðin er í jaðri hverfsins og því náttúran óspillt fyrir utan lóðarmörkin. Óhindrað útsýni yfir Elliðavatn og fjallahringinn.Þegar komið er upp á efri hæð-ina er einkar rúmgóð stofa í suður-
enda með stórum gluggum og út-gengi á rúmlega 20 fm svalir með fallegu útsýni yfir að Elliðavatni. Eldhúsið og borðstofan eru sam-liggjandi, opið og bjart rými og úr borstofunni er útgengi á svalirn-ar. Mikil lofthæð sem gerir hæðina bjarta og skemmtilega. Í norður-enda er rúmgóð hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi. Við hlið hjónasvítu er lesstofa/
sjónvarps stofa. Úr hjónasvítu og lesstofu er útgengi á svalir. Bað-herbergið er innangengt úr fata-herbergi og af gangi við eldhús.Húsin eru í byggingu og af-hendast tilbúin til innréttinga skemmtilegur kostur fyrir þá sem vilja setja sinn eigin svip á húsin. Upplýsingar gefur Brynjólfur Þorkelsson í síma 820 8080 eða binni@remax.is.
Flott hönnun í NorðlingaholtiRE/MAX ALPHA kynnir: Vel skipulögð og haganlega hönnuð parhús í Búðavaði, Norðlingholti. Opið hús verður á morgun, 1. október, milli kl. 17.30 og 18.00.
Ný parhús við Búðavað með fallegu útsýni.
Litlikriki 2 - 270 Mosfellsbær
Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali Ásdís Írena
Sigurðardóttir
skjalagerð
Bogi
Pétursson
lögg.fasteignasali
Gústaf Adolf
Björnsson
lögg. fasteignasali
Stefán Már
Stefánsson
sölufulltrúi
Erla Dröfn
Magnúsdóttir
lögfræðingur
Finndu okkur á Facebook
PAPPÍR ER EKKI RUSL
Pappír má ekki lengur fleygja í gráar eða grænar tunnur Reykjavíkurborgar. Eftir 10. október verða slíkar tunnur sem innihalda pappír eða pappa ekki tæmdar og þarf viðkomandi að fjarlægja allan pappír úr henni áður en næsta losun getur átt sér stað.
Með því að laga yfirborð lakks á bílum næst hámarksending á bónhúðina,“ segir Þorbjörn Sigurðsson hjá Málninga vörum.
Hann segir yfirleitt nóg að leirhreinsa
Sérstök lakkviðgerðarsett frá Megui-ars fást hjá Málningarvörum. Þau inni-halda allt sem þarf til andlits lyftingar á eldri bílum; meðal annars leir til yfir-borðshrei
SKÍNANDI Í V TURMÁLNINGARVÖRUR KYNNA Nú er réttur tími til að gera bílinn klá an fyrir veturinn svo bónhúð endist vel og verndi bíli n fyrir seltu og óhreinindum.
KLÁR Í VETUR
Málningarvörur fara ekki
fram hjá neinum sem
aka um Lágmúlann. Hér
á já
SJÓNVÖRPMÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2013
Kynningarblað
Philips, IKEA, Vodafone, OZ,
kvikmyndir, þættir og sagan.
Philips fagnar því um þessar mundir að 85 ár eru frá því að fyrsta Philips-sjónvarpið kom á markað. „Á þessum tímamótum er Philips úrvalið öflugra en nokkru sinni fyrr,“ segir Jóhann Viðarsson, sölustjóri Heimilis tækja, en Heimilistæki hafa selt Philips-sjón-vörp allt frá því að sjónvarpsútsendingar hófust á Íslandi árið 1966. „Landsmenn þekkja kosti þeirra því vel,“ segir Jóhann.
Hann segir Philips sömuleiðis fagna því að hafa unnið til hinna virtu EISA-verðlauna fyrir besta sjónvarp Evrópu tíunda árið í röð. „Það ætti því enginn að velkjast í vafa um hvað skal velja ef ætlunin er að fá það allra besta,“ segir Jóhann. Auk verðlauna fyrir besta sjónvarpið fékk Philips EISA-verðlaun fyrir grænasta tækið. „Fyrirtækinu er mjög annt um umhverfið og orkusparnað og notar mikið af endur nýtanlegu efni í sínar vörur, en þetta er fjórða árið í röð sem Philips hlýtur þennan græna stimpil.“Vörulínan í ár er að sögn Jóhanns afar fjölbreytt og segir hann alla geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Við erum með allt frá einföldum i i k
Margverðlaunuð Philips-sjónvörpHeimilistæki hafa selt Philips-sjónvörp allt frá því að sjónvarpsútsendingar hófust árið 1966. Sjónvörpin eru margverðlaunuð, en Philips Ultra HD hlaut nýlega EISA-verðlaunin og þykir besta sjónvarp Evrópu 2013 til 2014.
Hér má
sjá Philips
7000-línuna.
Sjónvörp
sem tilheyra
henni eru búin
ambili ht-
baklýsingu og
Philips Hue-
lý ingu se er
hægt að sam-
tengja. Upplif-
unin er þá ekki
takmörkuð við
skjáinn heldur
allt rými .
MYND/GVA
4 SÉRBLÖÐ
Meistaramánuður | Sjónvörp | Fólk |
Fasteignir
04 FÖS
05 LAU
MARKMIÐ:
2013
1.október - 31.okt
óber
D-vítamín
G æ ð i • H r e i n l e i k i • V i r k n i
Íbúfen®
400 mg, 30 stk og 400 mg, 50 stk
Nú er opio allan
sólarhringinn
í Engihjalla
FJÁRMÁL „Ég get ekkert tjáð mig
um þetta núna. Við getum ekkert
sagt fyrr en fjárlagafrumvarpið
er komið fram,“ segir Ólafur Þór
Hauksson, sérstakur saksóknari,
um fyrirhugaða fækkun starfs-
manna hjá embættinu.
Fréttablaðið hefur heim-
ildir fyrir því að talsverð
fækkun verði um næstu ára-
mót. „Á meðan það er ekki
komin ákvörðun þá getur
maður ekkert sagt.
Auð vitað sjáum við
hvað í stefnir þegar
við erum búin að
sjá tölurnar.“
Ólafur Þór
segir að emb-
æt t ið h a f i
skilað tillögu-
gerð til innanríkis ráðuneytisins
varðandi fjárlög næsta árs en
síðan fengið upplýsingar um að
hún næði ekki fram að ganga.
Embættið hefur minnkað starf-
semina um tíu prósent og fækkað
starfsmönnum eftir því en starfs-
menn eru nú 99, en voru 109 á
síðasta ári.
Í fjárlögum 2012 fékk emb-
ættið 1,3 milljarða króna en
það framlag var lækkað um
tæplega hálfan millj-
arð króna í fjár-
lögum þessa árs
niður í 849 millj-
ónir.
Embættið átti
uppsafnaðar fjár-
heimildir upp
á 487 milljónir
króna sem að langstærstum hluta
voru nýttar á þessu ári. Það eru
því ekki teljandi fjármunir til að
flytja yfir á næsta ár.
Ólafur segir að enn séu sextíu
hrunmál í rannsókn hjá embætt-
inu. Í áætlun frá 2010 var gert ráð
fyrir því að embættið starfaði út
árið 2014.
En hvernig sér Ólafur embættið
fyrir sér á árinu 2014?
„Það fer eftir því hvað fæst í
reksturinn. Það eru fjárframlögin
sem stýra stærð og umfangi starf-
seminnar,“ segir Ólafur.
thorbjorn@365.is
Miklar breytingar eru fram undan hjá sérstökum saksóknara:
Fækkun starfsfólks um áramót
LANDBÚNAÐUR Sala á kindakjöti
snarféll eftir hrunið 2008 og
hefur lítið hjarnað við síðan.
Sigurður Eyþórsson, fram-
kvæmdastjóri Landssambands
sauðfjárbænda, telur að stærsta
einstaka skýringin á samdrætti
í sölu kindakjöts sé mun meira
framboð á fersku alifugla- og
svínakjöti.
„95 prósent kindakjöts falla
til í sláturtíðinni í september og
október og mest af framleiðsl-
unni er selt frosið allt til næstu
sláturtíðar. Það hefur örugglega
haft áhrif á neysluna því það
er ekki alltaf hentugt að grípa
með sér frosið kjöt, og kindakjöt
hefur ekki sterka stöðu á skyndi-
bitamarkaðnum,“ segir Sigurður.
„Neyslan sótti einfaldlega
í ódýrari vöru,“ segir Andrés
Magnússon, framkvæmdastjóri
Samtaka verslunar og þjónustu.
„Vörur sem voru hættar að selj-
ast rjúka út sem aldrei fyrr, en
þetta eru einfaldlega einkenni
kreppu.“
Sigurður segist ekki óttast að
framleiðendur kindakjöts séu
að tapa slagnum við aðrar kjöt-
vörur. Minni sala hér hafi ekki
haft áhrif á greinina í heild. „Það
eru líka ágætis markaðir erlendis
sem bæta það upp sem gefur eftir
innanlands.“ - shá / sjá síðu 4
Sala á lambakjöti féll
eftir hrunið á Íslandi
Sala á kindakjöti; lamba- og ærkjöti, snarminnkaði eftir hrun. Forsvarsmaður sauð-
fjárbænda segir markaði erlendis bæta það upp. Að sögn framkvæmdastjóra Sam-
taka verslunar og þjónustu er neyslumynstur breytt. Í kreppu láti dýrari vara undan.
VERÐLAUN „Fólk virðist hafa náð
svarta húmornum, það var mikið
hlegið,“ sagði Friðrik Þór Frið-
riksson leikstjóri, sem var við-
staddur sýningu myndarinnar
Hross í oss á kvikmyndahátíðinni
San Sebastian á Spáni.
Leikstjóri myndarinnar, Bene-
dikt Erlingsson, hlaut um helgina
verðlaun sem besti nýi leikstjór-
inn á hátíðinni.
„Mér fannst alveg ótrúlega
vænt um að finna viðbrögð áhorf-
enda. Þetta er mynd sem allir
skilja, um lítið samfélag þar sem
allir þekkja alla og mikil ástríða
er undirliggjandi sem tengir fólk
saman,“ segir Benedikt.
Hann segir að Íslendingar megi
ekki gleyma að skemmta hver
öðrum, það þurfi ekki alltaf að
leita langt í leit að góðum sögum.
„Með því að vera lókal verður
maður glóbal,“ segir Benedikt. - hrs
Hross í oss sló í gegn:
Spánverjar
hlógu mikið
Auðvitað sjáum við
hvað í stefnir þegar við
erum búin að sjá tölurnar.
ÓLAFUR ÞÓR
HAUKSSON
BESTI NÝI LEIKSTJÓRINN Benedikt Erlingsson var valinn besti nýi leikstjórinn á kvikmyndahátíð í San Sebastian á Spáni. „Það
var stórkostleg stemning í salnum, eins og á frumsýningunni heima,“ segir Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, sem var viðstaddur.
Framleið-
endaverð á
kindakjöti
hérlendis er
nú rúmlega
þriðjungi lægra
en sambærilegt
verð á heimsmarkaði. Það
eru líklega tíðindi fyrir þá
sem trúa því enn að íslenskar
landbúnaðarvörur séu þær
dýrustu í heimi.
Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri
Landssambands sauðfjárbænda.
BANDARÍKIN, AP Innan skamms
þurfa geimfarar ekki að burðast
með í farangri sínum öll þau
verkfæri, varahluti og nauð-
synjavörur sem hugsanlega gæti
þurft að nota á meðan á geimdvöl
stendur.
Á næsta ári ætlar bandaríska
geimferðastofnunin NASA nefni-
lega að senda þrívíddarprentara,
á stærð við brauðrist, út í geim-
inn með geimförum sínum.
Þá geta geimfararnir einfald-
lega prentað út hina og þessa
smáhluti sem skyndilega vantar
til að leysa aðsteðjandi vanda. - gb
Lausn fyrir geimfara:
Verksmiðja
í farangrinum
Sáust fyrst í íslenskum
strætisvagni
Hjón frá Eþíópíu fundu hvort annað í
strætó á Íslandi. 2
300 deila herbergi Yfir þrjú hundruð
íbúar á hjúkrunarheimilum deila her-
bergi með öðrum. 6
Vilja olíubíla burt Margir talsmenn
fyrirtækja við Reykjavíkurhöfn vara
við umferð olíuflutningabíla um
miðbæinn. 8
Komist ekki í uppdrætti Arion
banki óskar eftir því að sveitar-
félög veiti ekki almenningi aðgang að
teikningum af húsnæði bankans. 8
PRENTAÐ Á STAÐNUM Handhæg
lausn fyrir fólk á afskekktum stöðum,
eins og í geimnum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP