Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2013, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 30.09.2013, Qupperneq 34
KYNNING − AUGLÝSINGSjónvörp MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER 20132 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Kolbeinn Kolbeinsson, kolli@365.is, s.512-5447 Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. OZ-appið var sett á markað í upphafi sumars og hefur fengið frábærar við-tökur. Það gefur notendum færi á að horfa á beinar sjónvarpsútsendingar í snjall- símum og spjaldtölvum auk þess sem hægt er að safna eftirlætis sjónvarps efninu til að horfa á síðar. Að sögn Steingríms Árna sonar hjá OZ hafa á annan tug þúsunda Íslend- inga nú þegar hlaðið því niður og ríkir mikil ánægja með það. „Notendur OZ-appsins eru á öllum aldri og nýta það til margvíslegra nota. Nú stýra þeir sjálfir hvar og hvenær þeir horfa á sjónvarpið. Þar sem er einungis eitt sjónvarp á heimili er nú hægt að horfa á aðra sjónvarpsstöð gegnum OZ-appið. Svo er hægt að safna eftirlætis sjónvarpsefninu saman og horfa á síðar, hvort sem um er að ræða þætti, bíómyndir eða barnaefni. Engin takmörk eru fyrir því hversu miklu efni má safna og hægt er að taka upp á öllum sjón- varpsrásum sam tímis.“ Hægt er nota OZ- appið gegnum farnet (3G og 4G) og því lítið mál að horfa á sjónvarp á kaffihúsi eða uppi í sumar bústað. Nýjungar framundan Fyrstu mánuðina var OZ-appið eingöngu í boði fyrir iPhone síma, iPad spjald tölvur og iPod touch. Á næstunni verða ýmsar nýjungar kynntar til sögunnar. „Android snjallsímar hafa verið að sækja í sig veðrið hérlendis og má segja að um 30% Íslendinga hafi ekki getað notið OZ-upplifunarinnar til þessa. Það er því einkar ánægjulegt að til- kynna að OZ fyrir Android er í lokaprófun og hefur teymið unnið hörðum höndum að því að færa OZ-upplifunina yfir á nýtt stýri- kerfi. Einnig munum við kynna endurbæt- ur á næstu dögum í Apple App Store. Þar má nefna mest umbeðnu viðbótina, sjálfa leit- ina. Að auki höfum við einfaldað viðmótið enn frekar og aukið alla snerpu.“ Að sögn Steingríms hefur OZ lagt gríðar- mikla áherslu á gæði og náð góðum árangri þar. „Þar ber helst að nefna tvennt; áður óþekkt gæði yfir 3G og síðan 50 ramma á sekúndu á sportstöðvum, í stað 25 ramma. Nokkuð sem gerbreytir upplifun á sporti í sjónvarpi.“ Tengt við Apple TV Sú nýjung fylgir OZ-appinu fyrir sjón- varpsáhorfendur að hægt er að spóla allt að klukkutíma til baka í beinum útsending- um. „Þetta er sérstaklega mikil bylting fyrir íþróttaunnendur. Hægt er að skoða mörkin aftur eða umdeild atvik til dæmis í beinni útsendingum eða fara betur yfir stöðu mála í hálfleik. Sumar beinar íþróttaútsending- um eru líka á erfiðum tíma fyrir okkur Ís- lendingar, til dæmis NBA-körfuboltinn sem er oft sýndur um nætur. Þá er einfalt mál að taka hann upp og horfa á leikinn yfir kaffi- bollanum morguninn eftir.“ Séu notendur einnig með Apple TV er hægt að tengja iPhone símann eða iPad-inn við sjónvarpstækið og horfa þannig á sjón- varpið. „Þá virkar tækið eins og fjarstýring, hvort sem verið er að horfa á beina útsend- ingu eða efni úr safninu.“ Hægt er að nálg- ast appið á OZ.com. Risastökk fyrir sjónvarpsáhorfendur Nú geta sjónvarpsáhorfendur ráðið hvar og hvenær þeir horfa á sjónvarpið. OZ-Appið hefur fengið frábærar móttökur en með því er hægt að horfa á beinar sjónvarpsútsendingar og safna sjónvarpsefni. Bráðlega verða hægt að nota OZ-appið fyrir Android snjallsíma. OZ-appið hefur fengið frábærar viðtökur að sögn Stein- gríms Árnasonar hjá OZ. MYND/ÚR EINKASAFNI Áhorfendur gera kröfur um skarpa mynd í nútímasjónvarpi. Ís- lenskar sjónvarpsstöðvar hafa komið til móts við þessar kröfur með háskerpu útsendingum. Háskerpan fæst þó einungis í HD-flatskjá. Háskerpuútsending er margföld myndupplausn þannig að gæði myndefnis aukast til mikilla muna. Bjarni Farestveit hjá Heimilistækjum segir að viðskiptavinir í sjónvarpsleit geri miklar kröfur. „Full háskerpa skiptir miklu máli og að hún sé 200 rið eða meira, smart TV er það sem margir eru að velta fyrir sér dag. Fólk vill komast inn á netið í sjónvarpinu. Flestir vilja hafa usb-tengi þannig að það sé hægt að taka mynd úr tölvunni og horfa á hana í sjónvarpinu. Einnig skiptir máli að hafa þrívídd þótt það sé kannski ekki notað mikið. Helmingur af sjónvarps tækjum í dag er með þrívídd. Mjög margir vilja hafa möguleika á að setja myndir úr tölvunni þráðlaust í sjónvarpið. Aðrir vilja hafa Skype eða myndavél í sjónvarpinu þannig að fólk veltir mikið fyrir sér mögu- leikum sjónvarpsins þegar það er í kauphugleiðingum. Sjónvarpið er eiginlega orðið að tölvu líka og langflestir spyrja um þetta atriði,“ segir Bjarni. Gömlu túbusjónvörpin eru algjörlega úrelt og bjóða ekki upp á þá tækni sem nútíminn kýs að hafa. Þar utan eru myndgæðin ekkert í líkingu við það sem þekkist nú. Langflestir eru með nettengt sjón- varp. Sjónvarp en líka tölva Fólk gerir miklar kröfur um nýjustu tækni þegar það kaupir sjónvarp. Shameless Hunted Amazing Race Graceland X Factor Krakkastöðin fylgir með áskrift að Stöð 3 + +Stöð 2.990 kr. á mánuði. FYLGIR áskrift að Stöð 2 7:00 | 11:00 | 15:00 8:00 | 12:00 | 16:00 9:00 | 13:00 | 17:00 Teiknimyndir kl 19:00Dagskrá 10:00 | 14:00 | 18:00 7:25 | 11:25 | 15:25 8:25 | 12:25 | 16:25 9:25 | 13:25 | 17:25 10:25 | 14:25 | 18:25 7:50 | 11:50 | 15:50 Lesnar sögur og skjámynd kl. 20:30 - 22:00 8:50 | 12:50 | 16:50 9:50 | 13:50 | 17:50 10:50 | 14:50 | 18:50 Bráðlega geta eigendur Android snjallsíma notað OZ-appið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.