Fréttablaðið - 30.09.2013, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 30.09.2013, Blaðsíða 42
Meistaramánuður MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER 20138 1. Skrifaðu markmiðin þín niður og hengdu á ís- skápinn eða einhvers staðar þar sem þú sérð þau á hverjum degi. Margir setja líka upp bloggsíðu á meðan mánuðinum stendur og deila með okkur hinum hvernig markmiðin ganga. 2. Ekki setja þér of mörg markmið. Hafðu mark- miðin skýr og raunhæf og ákveddu hvenær þú ætlar að klára hvert og eitt markmið. 3. Umkringdu þig öðrum meisturum og fáðu vini og fjölskyldu með í Meistaramánuð. Það eykur líkurnar á árangri margfalt. 4. Ef þú ert að breyta mataræðinu skipuleggðu þá vikuna vel og kauptu í matinn fyrir alla vikuna. Það getur verið erfitt að standast freistingarnar svöng/svangur í búðinni. 5. Ekkert blund! Stilltu vekjaraklukkuna fyrir alla vikuna og stattu við það frá fyrsta degi. Ef fyrsti dagurinn er erfiður verður bara auð- veldara að sofna fyrr um kvöldið. 6. Ef þú gleymir þér einu sinni, ekki láta það eyðileggja allan mánuðinn. Byrjaðu strax aftur. 7. Brostu til fólksins í kringum þig, það er ágætis vani. 8. Ekki setja þér bara markmið tengd heilsu- rækt. Notaðu tækifærið og tæklaðu það sem þú hefur alltaf ætlað að gera en hefur af ein- hverjum ástæðum frestað. 9. Komdu þér út fyrir þægindahringinn og lærðu eitthvað nýtt. Skráðu þig á námskeið eða reyndu eitthvað sem þú hefur alltaf haldið að þú gætir ekki. 10. Lifðu áfram eins og meistari. Taktu það besta úr Meistaramánuði með þér inn í hina mánuð ina. 31 dagur er nógu langur tími til að búa til góða venju. hollráð fyrir Meistaramánuð MEISTARAMÁNUÐUR Í SUNDI Hér gefur að líta æfingaprógramm sundmannsins og Ólympíu- farans Jakobs Jóhanns Sveinssonar, en það er hugsað fyrir fólk sem vill ná góðum tökum á sundi í Meistaramánuðinum. Æfingarnar henta þeim sem einhvern tíma hafa synt. Byrjendur ættu að fá leiðbeiningar hjá þjálfara, enda íþróttin mjög tæknileg og gott að hafa leiðbeinanda í byrjun til að læra undir- stöður skriðsunds. Hér birtist fyrsta vikan en hinar þrjár ásamt lýsandi mynd- böndum má finna á vefsíðunni www.meistaramanudur.is. Fyrsta vikan fer að sögn Jakobs i að koma sér af stað. „Aðaláherslan er á skriðsund enda er það það sund sem mest er synt á æfingum.” DAGUR 1 Upphitun 200 m til 500 m frjálst (eftir því hvað þið komist langt) Drillsett 8x25 m skriðsundsfætur, hvíla 15 sek => 1x fætur á hægri hlið, 1x fætur á vinstri hlið, 1x fætur á bakinu og 1 fætur á maganum Aðalsett: 5x100 m skriðsund, hvíla 30 sek á milli. Siðustu 25 m á hverjum 100 m eiga að vera hratt. Niðursund 200m frjálst rólega DAGUR 2: Upphitun: 10x50 m => 25 m skriðsund+25 m baksund, hvíla 10 sek Drillsett: 10x25m skriðsundsdrill hvíla 15 sek 1x fætur á maganum, 1x fætur á hægri hlið, 1x fætur á vinstri hlið og 2x fætur á maganum með einu handataki á hverjum 10 tökum og stoppa í hákarlaugga. Aðalsett: 50 m skriðsund, vaxandi, hvíla 30 sek 100 m skriðsund, vaxandi, hvíla 30 sek 200 m skriðusnd, vaxandi, hvíla 30 sek 100 m skriðsund, vaxandi, hvíla 30 sek 50 m skriðsund, vaxandi, hvíla 30 sek Niðursund: 200 m frjálst rólega DAGUR 3: Upphitun: 25 m skriðund + 50 m baksund + 75 m skriðsund + 100 m baksund + 75 m skriðsund + 50 m baksund + 25 m skriðsund, hvíla 10 sek á milli skriðsunds og baksunds Drillsett: 10x50 m skriðsundsdrill, hvíla 20 sek á milli: => 1x fætur á hlið (25 m á hægri hlið, 25 m á vinstri hlið), 2x hákarladrill (eins og síðast) + 1x catch up Aðalsett: 300 m skriðsund, síðustu 25 m hratt, hvíla 30 sek 200 m skriðsund. síðustu 25 m hratt, hvíla 30 sek 100 m skriðsund, síðustu 25 m hratt, hvíla 30 sek Niðursund: 200 m frjálst rólega Dagur 4 fyrir þá sem vilja:) : Upphitun: 200 m til 500 m frjálst Drillsett: 10x25 m skriðsundsdrill => 1x fætur á maganum, 1x fætur á hægri hlið, 1x fætur á vinstri hlið og 2x hákarlauggi einsog síðast Aðalsett: 16x50 m skriðsund, hvíla 15 sek á milli => ( 3x miðlungshraði og 1x hratt ) x4 Niðursund: 200 m frjálst MEISTARA- MÁNUÐINUM! TILBOÐ Æfingaáætlun, matseðill, uppskriftir og myndbönd af öllum æfingum (opnast í ipad, tölvu eða farsímanum) Þú velur uppbyggingu, fitu- brennslu eða almennt hreysti Verð kr. 5000,- Skráning og upplýsingar á einka@einka.is MEISTARAMÁNUÐURINN Sigraðu sjálfa/n þig með hjálp Sporthússins www.facebook.com/sporthusid Sporthúsið hvetur alla til þess að setja sér persónulegt markmið í meistara- mánuðinum – október - og fylgja því eftir með góðri samvisku. Til þess að hvetja ykkur áfram ætlum við að draga nokkra heppna meistara út í hverri viku allan mánuðinn á Facebook-síðu Sporthússins. Það eina sem þú þarft að gera er að deila með okkur markmiði þínu, hversu stórt eða smátt sem það er. Vinningarnir: Flugmiðar fyrir tvo frá WOW air Tvö gjafabréf frá versluninni nike.is að andvirði 10.000 kr. Jólahlaðborð fyrir tvo á Hótel Borg Þrjú þriggja mánaða kort í Sporthúsinu Tvö 15 tíma klippikort í Hot Yoga Whey Plus Rippedcore prótein frá Líkama & Lífsstíl Langar þig að prófa Sporthúsið? – sendu póst á gunnhildur@sporthusid.is og við bjóðum þér frítt í viku! www.sporthusid.is Innskot í Fréttablaðið skilar árangri! MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Fréttablaðið er mest lesna dagblaðið landsins með glæsilegt forskot á keppinautana. Meðallestur Fréttablaðsins í aldurshópnum 25-54 ára er 73% á höfuðborgarsvæðinu.* Við bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið þegar þeir velja dreifingarleið fyrir fjölpóst sinn. Við dreifum sex daga vikunnar til heimila á stærsta markaðssvæði landsins. Kannaðu dreifileiðir og verð í síma 512 5448 eða í tölvupóstfangi fjolpostur@frettabladid.is *P re nt m ið la kö nn un C ap ac en t ok tó be r– de se m be r 2 01 2 – hö fu ðb or ga rs væ ði 2 5- 54 á ra HAFÐU FJÖLPÓSTINN ÞINN Í FRÉTTABLAÐINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.