Fréttablaðið - 30.09.2013, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 30.09.2013, Blaðsíða 41
Meistaramánuður30. SEPTEMBER 2013 MÁNUDAGUR 7 F ÍT O N / S ÍA Heilnæmur safi með eplum, appelsínum, gulrótum, ferskjum, ástaraldinum og gojiberjum. Gojiber eru afskaplega næringarrík og innihalda mikið magn steinefna en eru einnig mjög auðug af C-vítamíni og beta-karótíni. Í þeim er mikið magn andoxunarefna sem talin eru styrkja frumur hratt og efla þar með ónæmiskerfið. Gojiber eru oft kölluð hamingjuber vegna ætlaðra jákvæðra áhrifa þeirra á bæði andlega og líkamlega heilsu. GOJI Í 1 lítra af Floridana Goji er safi úr 72 nýpressuðum gojiberjum Hafa góð áhrif á sjónina Efla ónæmiskerfið Vernda lifrina Styrkja blóðrásina Draga úr matarlyst Auka hraða efnaskipta – hjálpa til við brennslu Draga úr þreytu og stuðla að betri svefni Gojiber eru talin: F ÍT O N / S ÍA Floridana Andoxun, Engi-fer og Goji eru spennandi safar frá Ölgerðinni. Nýj- asta afurðin, Floridana Goji, kom á markað í júní 2013. Safarnir hafa hlotið góðar við- tökur og ljóst að ferskir og fram- andi safar eiga vel upp á pallborð- ið hjá neytendum. Floridana-virknisafar inni- halda alltaf hráefni sem talin eru hafa einhverja holla virkni, sam- anber ávexti ríka af andoxunar- efnum, engifer og goji-ber. Fersk- leikinn er í fyrirrúmi og því er nauðsynlegt að geyma safana allt- af í kæli. Alþjóðleg viðurkenning Auk þess að njóta vinsælda hjá íslenskum neytendum hafa Floridana-virknisafarnir hlotið alþjóðlegar viðurkenningar. Floridana Andoxun fékk gullverð- laun í febrúar 2012 í alþjóðlegri drykkjarvörukeppni á vegum Foodbev.com, sem besti virkni- drykkurinn. Floridana Goji komst í úrslit í þessari sömu keppni nú í september, sem besti safinn 2013. Ferskir í ávaxtadrykki Floridana-safarnir eru einnig mjög vinsælir í ýmsar upp skriftir og hér fylgja skemm ilegar upp- skriftir af síðunni www.heilsu- drykkir.is. GÓÐUR FYRIR LÍKAMA OG SÁL 2 dl jarðarber ½ banani 2 msk kókosflögur frá himneskri hollustu 1-2 cm rifið engifer safi úr u.þ.b. ½ límónu 2 dl Floridana Goji-safi Klakar og vatn eftir þörfum Allt sett í blandarann og blandað vel. FRÍSKANDI OG STÚT FULLUR AF NÆRINGU 2 lúkur af spínati 1/3-1/2 gúrka 1 dl frosin vínber 1 dl Floridana engifer safi úr um hálfri límónu 1 tsk. maca (val) Öllu blandað saman og hrært þar til það verður mjúkt og fallegt. Spennandi Floridanasafar Nýr virknisafi frá Floridana, Floridana Goji, kom á markaðinn í sumar en fyrir voru Floridana Engifer og Floridana Andoxun. Safarnir eru sneisafullir af næringarefnum og hafa unnið til verðlauna í alþjóðlegri drykkjarvörukeppni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.