Fréttablaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 50
| ATVINNA |
Upplýsingar um starfið veitir
Óskar Gústavsson í síma 5 200 800
eða oskar@ronning.is
Umsóknum skal skilað fyrir 21. janúar.
Johan Rönning hf. er stofnað árið 1933. Fyrirtækið er
leiðandi á sviði rafbúnaðar og rekur jafnframt verslunar-
og þjónustufyrirtækin Sindra, Rönning og Hebron.
Hjá félaginu starfa 75 starfsmenn í Reykjavík, Fjarðar-
byggð, Reykjanesbæ, Hafnarfirði, á Selfossi og Akureyri.
Höfuðstöðvar félagsins eru að Klettagörðum 25
í Reykjavík.
Johan Rönning hf. er góður og eftirsóttur vinnustaður.
Sölumaður
rafbúnaðar
Johan Rönning óskar eftir að ráða metnaðarfullan, þjónustulundaðan
og sveigjanlegan sölumann til starfa á rafbúnaðarsviði. Um er að ræða
fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi að Klettagörðum 25 með
jákvæðu og þakklátu starfsfólki. Johan Rönning hefur 4 ár í röð verið valið
fyrirmyndarfyrirtæki VR ásamt því að hljóta nafnbótina fyrirtæki ársins 2012
og 2013. Johan Rönning hlaut einnig jafnlaunavottun VR árið 2013, eitt af
fyrstu fyrirtækjum á landinu til að hljóta slíka viðurkenningu.
Starfið felst í:
• Sölu og þjónustu á rafbúnaði
• Tilboðsgerð og tækniráðgjöf
Hæfniskröfur:
• Sveinspróf í rafvirkjun
• Starfsreynsla í rafiðnaði
• Reynsla af sölustörfum kostur
• Öguð og vönduð vinnubrögð
• Góð enskukunnátta
• Rík þjónustulund
• Samskiptahæfni og útsjónarsemi
JAFNLAUNA-
VOTTUN
REYKJAVÍK
Klettagörðum 25
Sími 5 200 800
SELFOSSI
Eyrarvegi 67
Sími 4 800 600
AKUREYRI
Draupnisgötu 2
Sími 4 600 800
REYÐARFIRÐI
Nesbraut 9
Sími 4 702 020
REYKJANESBÆ
Hafnargötu 52
Sími 4 207 200
HAFNARFJÖRÐUR
Bæjarhraun 12
Sími 5 200 800
www.ronning.is
PI
PA
R\
TB
W
A
·
S
ÍA
·
1
4
0
0
8
0
1
4
-0
1
6
0
-
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
/ / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / /
Spennandi störf
á Keflavíkurflugvelli
Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna
Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 850 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbygg-
ingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk
yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa.
Umsóknum skal skila á rafrænu formi sem hægt er að nálgast á heimasíðu félagins www.isavia.is/atvinna.
Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar.
VERKEFNASTJÓRI SKIPU-
LAGS, UPPBYGGINGAR-
OG ÞRÓUNARMÁLA
Meðal verkefna eru gerð þróunar og
skipulagsáætlanir fyrir Keflavíkurflugvöll,
kostnaðareftirlit á verkefnum, eftirlit og
samræming á verkefnum sem snúa að
þróun bygginga, hönnun gatna, opinna
svæða og veitukerfis á Keflavíkurflugvelli.
Hæfniskröfur:
• Verk- eða tæknifræðimenntun er skilyrði
• Reynsla af verkefnastjórn er nauðsynleg
• Góð tækni- og tölvukunnátta
• Góð íslensku- og enskukunnátta bæði
í töluðu og rituðu máli
VERKEFNASTJÓRI
Á FJÁRMÁLASVIÐI
Meðal verkefna eru áætlana- og skýrslugerð
í samráði við stjórnendur, greining og
undirbúningur ársreikninga, rekstrar- og
kostnaðargreiningar, ráðgjöf og stuðningur
við afkomusvið félagsins og innleiðing
umbótaverkefna á fjármálasviði og
eftirfylgni.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun í viðskiptafræði
er skilyrði
• Góð þekking á upplýsingatækni
og greiningarvinnu í Excel
• Reynsla og þekking á Navision er kostur
SKIPULAGSFULLTRÚI
Skipulagsfulltrúi Keflavíkurflugvallar hefur
með höndum umsjón með skipulagsgerð
aðal- og deiliskipulags, kynningar á skipu-
lagstillögum, útgáfu framkvæmdaleyfa og
úttektir og kannanir á sviði umhverfismála.
Hæfniskröfur:
• Réttindi til skipulagsgerðar eru skilyrði
• Góð þekking á upplýsingatækni
• Góð tækni- og tölvukunnátta
• Góð íslensku- og enskukunnátta bæði
í töluðu og rituðu máli
Isavia leitar að öflugum starfsmönnum með mikla færni í sam-
skiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Okkur vantar
duglegt og jákvætt fólk
ISS Ísland óskar eftir að ráða duglegt fólk í
ræstingarvinnu víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu.
Sveigjanlegur vinnutími og góð vinnuaðstaða.
Viðkomandi þarf að vera stundvís, heiðarlegur
og hafa ríka þjónustulund. Viðkomandi þarf að
tala íslensku og / eða ensku.
Vertu með í sterkum hópi um 800
starfsmanna ISS á Íslandi.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsókarfrestur er til 31. janúar 2014.
Fylla má út umsóknir á vefnum www iss is , . .
eða hjá ISS í Austurhrauni 7 , 210 Ga ðr ba æ.
18. janúar 2014 LAUGARDAGUR10