Fréttablaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 50
| ATVINNA | Upplýsingar um starfið veitir Óskar Gústavsson í síma 5 200 800 eða oskar@ronning.is Umsóknum skal skilað fyrir 21. janúar. Johan Rönning hf. er stofnað árið 1933. Fyrirtækið er leiðandi á sviði rafbúnaðar og rekur jafnframt verslunar- og þjónustufyrirtækin Sindra, Rönning og Hebron. Hjá félaginu starfa 75 starfsmenn í Reykjavík, Fjarðar- byggð, Reykjanesbæ, Hafnarfirði, á Selfossi og Akureyri. Höfuðstöðvar félagsins eru að Klettagörðum 25 í Reykjavík. Johan Rönning hf. er góður og eftirsóttur vinnustaður. Sölumaður rafbúnaðar Johan Rönning óskar eftir að ráða metnaðarfullan, þjónustulundaðan og sveigjanlegan sölumann til starfa á rafbúnaðarsviði. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi að Klettagörðum 25 með jákvæðu og þakklátu starfsfólki. Johan Rönning hefur 4 ár í röð verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR ásamt því að hljóta nafnbótina fyrirtæki ársins 2012 og 2013. Johan Rönning hlaut einnig jafnlaunavottun VR árið 2013, eitt af fyrstu fyrirtækjum á landinu til að hljóta slíka viðurkenningu. Starfið felst í: • Sölu og þjónustu á rafbúnaði • Tilboðsgerð og tækniráðgjöf Hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun • Starfsreynsla í rafiðnaði • Reynsla af sölustörfum kostur • Öguð og vönduð vinnubrögð • Góð enskukunnátta • Rík þjónustulund • Samskiptahæfni og útsjónarsemi JAFNLAUNA- VOTTUN REYKJAVÍK Klettagörðum 25 Sími 5 200 800 SELFOSSI Eyrarvegi 67 Sími 4 800 600 AKUREYRI Draupnisgötu 2 Sími 4 600 800 REYÐARFIRÐI Nesbraut 9 Sími 4 702 020 REYKJANESBÆ Hafnargötu 52 Sími 4 207 200 HAFNARFJÖRÐUR Bæjarhraun 12 Sími 5 200 800 www.ronning.is PI PA R\ TB W A · S ÍA · 1 4 0 0 8 0 1 4 -0 1 6 0 - H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / Spennandi störf á Keflavíkurflugvelli Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 850 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbygg- ingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Umsóknum skal skila á rafrænu formi sem hægt er að nálgast á heimasíðu félagins www.isavia.is/atvinna. Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar. VERKEFNASTJÓRI SKIPU- LAGS, UPPBYGGINGAR- OG ÞRÓUNARMÁLA Meðal verkefna eru gerð þróunar og skipulagsáætlanir fyrir Keflavíkurflugvöll, kostnaðareftirlit á verkefnum, eftirlit og samræming á verkefnum sem snúa að þróun bygginga, hönnun gatna, opinna svæða og veitukerfis á Keflavíkurflugvelli. Hæfniskröfur: • Verk- eða tæknifræðimenntun er skilyrði • Reynsla af verkefnastjórn er nauðsynleg • Góð tækni- og tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli VERKEFNASTJÓRI Á FJÁRMÁLASVIÐI Meðal verkefna eru áætlana- og skýrslugerð í samráði við stjórnendur, greining og undirbúningur ársreikninga, rekstrar- og kostnaðargreiningar, ráðgjöf og stuðningur við afkomusvið félagsins og innleiðing umbótaverkefna á fjármálasviði og eftirfylgni. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun í viðskiptafræði er skilyrði • Góð þekking á upplýsingatækni og greiningarvinnu í Excel • Reynsla og þekking á Navision er kostur SKIPULAGSFULLTRÚI Skipulagsfulltrúi Keflavíkurflugvallar hefur með höndum umsjón með skipulagsgerð aðal- og deiliskipulags, kynningar á skipu- lagstillögum, útgáfu framkvæmdaleyfa og úttektir og kannanir á sviði umhverfismála. Hæfniskröfur: • Réttindi til skipulagsgerðar eru skilyrði • Góð þekking á upplýsingatækni • Góð tækni- og tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli Isavia leitar að öflugum starfsmönnum með mikla færni í sam- skiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi Okkur vantar duglegt og jákvætt fólk ISS Ísland óskar eftir að ráða duglegt fólk í ræstingarvinnu víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Sveigjanlegur vinnutími og góð vinnuaðstaða. Viðkomandi þarf að vera stundvís, heiðarlegur og hafa ríka þjónustulund. Viðkomandi þarf að tala íslensku og / eða ensku. Vertu með í sterkum hópi um 800 starfsmanna ISS á Íslandi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsókarfrestur er til 31. janúar 2014. Fylla má út umsóknir á vefnum www iss is , . . eða hjá ISS í Austurhrauni 7 , 210 Ga ðr ba æ. 18. janúar 2014 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.