Fréttablaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 56
| ATVINNA | Seltjarnarnesbær seltjarnarnes.is Seltjarnarnesbær auglýsir laust starf Sviðsstjóri umhverfissviðs Umhverfissvið annast umsýslu veitna, gatnakerfis, fasteigna, skipulags-og byggingarmála Seltjarnarness. Sviðsstjóri hefur yfirumsjón með fjárhags- og starfs- áætlunargerð, rekstrareftirliti og gerð tillagna til að auka hagkvæmni og skilvirkni í rekstri. Sviðsstjóri ber m.a. ábyrgð á starfsemi áhaldahúss, hitaveitu, fráveitu, vatns- veitu, brunavörnum, eignasjóði, umferðar- og samgöngu- málum, smábátahöfn, framkvæmda- og viðhaldsmálum bæjarfélagsins svo eitthvað sé nefnt. Næsti yfirmaður er bæjarstjóri. Leitað er að kröftugum og metnaðarfullum einstaklingi til að sinna starfi sviðsstjóra, sem er vanur framkvæmdum og hefur þekkingu og áhuga á umhverfis-, skipulags- og byggingarmálum. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Yfirumsjón með daglegri stjórnun sviðsins, ábyrgð á starfsemi áhaldahúss, hitaveitu, fráveitu, vatnsveitu, brunavörnum, eignasjóði, umferðar- og samgöngu málum, sorphirðu, smábátahöfn, framkvæmda og við haldsmálum bæjarfélagsins • Yfirumsjón með rekstri eignasjóðs • Yfirumsjón með verklegum framkvæmdum, nýbyggingum og viðhaldsverkefnum • Yfirumsjón með umhverfismálum, skipulags- og byggingarmálum, brunamálum og almannavörnum • Yfirumsjón með framkvæmdum, verklegum útboðum og gerð samninga • Undirbúningur og framlögn erinda til bæjarráðs og fagráða ásamt eftirfylgd mála • Ábyrgð og eftirlit með öryggismálum • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af stjórnun og framkvæmdum • Reynsla af verk-, kostnaðar- og fjárhagsáætlunum • Þekking og áhugi á umhverfis-, skipulags- og byggingarmálum æskilegur • Leiðtogahæfileikar, frumkvæði, framsýni og skipulagshæfni • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti á íslensku • Góð almenn tölvukunnátta Sviðsstjóri er hluti af stjórnendateymi Seltjarnarnes- bæjar. Starfsmenn sviðsins eru 11. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf sem fyrst. Um launakjör fer eftir ákvörðun bæjarráðs um stjórnendakjör Seltjarnarnes- bæjar. Upplýsingar um starfið veitir Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri, í síma 5959-100, netfang postur@seltjarnarnes.is Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru konur jafnt sem karlar hvattir til að sækja um starfið. Umsóknir skulu hafa borist bæjarskrifstofum Seltjarnar- nesbæjar, Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnesi eigi síðar en miðvikudaginn 22. janúar 2014 á netfangið postur@seltjarnarnes.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi. Seltjarnarnesbær tilheyrir höfuðborgarsvæðinu, en þar búa rúmlega 44oo manns. Á síðasta ári störfuðu um 311 manns hjá Seltjarnarnesbæ og voru ársverkin um 235. Á Seltjarnarnesi eru 92% íbúa ánægðir með búsetuskilyrði bæjarfélagsins, samkvæmt árlegri þjónustukönnun, sem Capacent gerir meðal sveitarfélaga. Yfirbragð bæjarins er friðsælt og fagurt, bærinn leggur áherslu á að vera leiðandi í skóla-, æskulýðs- og íþróttastarfi á landsvísu, þar sem lögð er áhersla á jöfn tækifæri, árangur og vellíðan. HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Ráðningarþjónusta RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Leitar þú að starfsmanni? HH Ráðgjöf er alhliða ráðningarþjónusta og við státum okkur af því að veita framúrskarandi þjónustu hvort sem um ræðir ráðningu ófaglærðra, faglærðra eða sérfræðinga. Ráðgjafar okkar veita fúslega frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða sendu okkur tölvupóst: hhr@hhr.is Vinnusparnaður Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar, tökum forviðtöl og öflum umsagna. Markviss leit Sérskrifaður hugbúnaður gerir leit afar markvissa og tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn. Þriggja mánaða ábyrgð Ef starfsmaður hættir störfum innan þriggja mánaða er ráðning í hans stað án endurgjalds. Ekkert staðfestingargjald Við leggjum áherslu á að rækta árangursríkt og ánægjulegt langtímasamband við viðskiptavini okkar og því greiðir þú ekkert ef ekki verður af ráðningu. Fjöldi hæfra umsækjenda Fjöldi umsækjenda er á skrá í almennum gagnagrunni okkar sem tryggir að við finnum rétta einstaklinginn fyrir starfið. Fjölbreyttar þjónustuleiðir Í boði eru fjölbreyttar þjónustuleiðir sniðnar að þörfum og væntingum viðskiptavina okkar. Þú finnur lausnina hjá okkur. Reynsla og þekking Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði starfsmanna- mála sem búa m.a. yfir mikilli reynslu af ráðningum og hagnýtri menntun. Sanngjarnt verð Bjóðum mjög hagstætt og samkeppnishæft verð á þjónustu okkar. Gerðu verðsamanburð! HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks. Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.: kopavogur.is Kópavogsbær Menntasvið Kópavogs óskar eftir talmeinafræðingi Sérfræðiþjónusta leikskóla Kópavogs óskar eftir talmeinafræðingi í 50% starf með möguleika á aukningu á starfshlutfalli með haustinu. Ráðningartími Frekari upplýsingar eða samkvæmt samkomulagi. Menntunar og hæfniskröfur Löggiltur talmeinafræðingur eða nýútskrifaður (skv. nánari upplýsingum hér fyrir neðan) Frumkvæði og samstarfshæfni Góðir skipulagshæfileikar Réttindi á helstu próftæki Reynsla æskileg af vinnu með börnum á leikskólaaldri Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi við aðra sérfræðinga Frekari upplýsingar Til greina kemur að ráðinn verði nýútskrifaður talmeinafræðingur, þ.e. án löggildingar, sem myndi þá starfa undir eftirliti og handleiðslu reynds talmeinafræðings. Laun og kjör fara eftir viðkomandi kjarasamningum stéttarfélaga við launanefnd sveitarfélaga. Allar nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef bæjarins www.kopavogur.is Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar. 2014. Nánari upplýsingar veita Anna Karen Ásgeirs- dóttir, sérkennslufulltrúi, annak@kopavogur.is og Ásdís Emilía Gunnlaugsdóttir, sérkennsluráðgjafi, asdisgu@kopavogur.is, eða í síma 570 1500. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Afleysing á sjó óskast. Maður á besta aldri óskar eftir að komast á sjó, í afleysingar næstu tvo mánuði. Er heilsuhraustur og vinnusamur, vanur á færum, hefur farið á línubát og skuttogara. Hefur vélavörsluréttindi á 24 metra en vantar tíma. Laus strax. Bjarni s: 893 5950 STARFIÐ Sjá um bakvinnslu og innskráningu á verðsamningum. Taka á móti bókunum og skrá þær. Uppfæra efni á samfélagsmiðlum. Uppfæra efni á vefsíðum hótelana. Taka þátt í kaupstefnum þegar þess gerist þörf. Leysa önnur verkefni sem til falla. HÆFNISKRÖFUR Reynsla og þekking á ferðaþjónustu æskileg. Reynsla af sölustörfum. Góð íslensku og ensku kunnátta. Góð almenn tölvukunnátta. Frumkvæðni og sjálfstæð vinnubrögð. Þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum. Geta sinnt mörgum viðfangsefnum samtímis. Góð þekking á samfélagsmiðlum kostur. Góð þekking á Wordpress kostur. SÖLUFULLTRÚI Vegna aukinna verkefna bætum við við okkur sölufulltrúa í fullt starf. Unnið er í dagvinnu en viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að vinna lengur þegar þörf krefur. Um fjölbreytt starf er að ræða þar sem viðkomandi verður að vera tilbúinn að takast á við ýmis og fjölbreytt verkefni. Umsóknarfrestur er til 27. janúar 2014 og umsóknir sendist ásamt ferilsskrá á geir@hotelcabin.is 18. janúar 2014 LAUGARDAGUR16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.