Fréttablaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 92
18. janúar 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 56 BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur Eiríkur Ástvald Magnússon flytur í næstu viku fyrirlestur í Háskóla Íslands um meistaraverkefni sitt í byggingar- verkfræði. Fyrirlesturinn heitir Hjóla- stígur frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar til Reykjavíkur. „Hjólastígurinn myndi gagnast túrist- unum sem koma hingað til að hjóla um landið. Stígurinn myndi einnig auð- velda íbúum á Reykjanesi að hjóla á milli bæja.“ Eiríki reiknast til að kostnaður við verkefnið yrði 330 milljónir. „Ég sting upp á því í ritgerðinni að gamli Keflavíkurvegurinn sé notaður sem undirlag fyrir hjólastíginn, en með því næst töluverður sparnaður. Gamli Keflavíkurvegurinn liggur undir Reykja- nesbrautina á kafla og þar þyrfti því að ryðja stíg í gegnum hraunið. Síðan vantar upp á einn kílómetra við flugstöðina sem þyrfti að leggja, og nær Hafnarfirði er einn kílómetri sem þarf að byggja.“ Fyrirlestur Eiríks verður 23. janúar í Háskóla Íslands klukkan tvö. - ue Stígurinn auðveldar samgöngur Kostnaður við hjólastíg frá BSÍ að Leifsstöð 330 milljónir, segir meistaranemi. EIRÍKUR ÁSTVALD 47 RONIN 3D 8, 10:30 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D 2 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D 2, 4 LONE SURVIVOR 8, 10:30 HOBBIT 2 3D (48R) 2, 5, 9 SECRET LIFE OF WALTER MITTY 4, 6 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. sýnd í 3d 48 rammaS R 28. 000 gestir á 2 vikum L.K.G - FBL S.G.S - MBL FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! 5% MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI USA TODAY EMPIRE AKUREYRI THE TIMES THE GUARDIAN THE NEW YORK TIMES T.V. - BÍÓVEFURINN/SÉÐ OG HEYRT ROLLING STONE EMPIRE THE GUARDIAN m.a. Besta Mynd, Besti Leikstjóri, Besti Leikari, Besti Leikari í aukahlutverki CHICAGO SUN-TIMES ENTERTAINMENT WEEKLY TIME WALL STREET JOURNAL SAN FRANCISCO CHRONICLE m.a. Besta Mynd, Besti Leikstjóri, Besti Leikari, Besta Leikkona, Besta Handrit m.a. Besta Mynd, Besti Leikstjóri, Besti Leikari, Besti Aukaleikari, Besta Handrit KEFLAVÍK KL. 13 SMÁRABÍÓ KL. 15 HÁSKÓLABÍÓ KL. 15.30 Í HÁSKÓLABÍÓ (2D) KL. 13 Í SMÁRABÍÓ (2D & 3D) KL. 13 Í SMÁRABÍÓ (2D) KL. 13 Í SMÁRABÍÓ KL. 15 Í HÁSKÓLABÍÓ 2D 2D3DÞAU HUNGRAR Í ÆVINTÝRI ÍSL. TAL -S.G.S., MBL 28.000 GESTIR Á 2 VIKUM! SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas NÁNAR Á MIÐI.IS *LAUGARDAGUR **SUNNUDAGUR**SUNNUDAGUR Ý ÖSK JAÐ MEÐ KJ TBOLLUM... 2 3D KL. 3 - 5:50 47 RONIN KL. 8 - 10:15 / LONE SURVIVOR KL. 5.50 SECRET ... WALTER MITTY KL. 8 THE HOBBIT 3D KL. 3 - 10:15 Miðasala á: og VENUS Í FELDI KL. 8* - 10** / EYJAFJALLAJÖKULL KL. 6* - 8** ÉG UM MIG ... KL. 4* - 6** / 38 VITNI KL. 10.10* EINN Á BÁTI KL. 10* - 4** / AÐEINS ÞÚ KL. 8** SAMÞYKKTUR TIL ÆTTLEIÐINGAR KL. 6* - 4** KONURNAR Á ... KL. 8* - 10.10** / MÁLVERKIÐ KL. 4** - 6** Ý ÖSK JAÐ MEÐ KJ TBOLLUM... 2 2D SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM... 2 3D 47 RONIN 3D BELIEVE LONE SURVIVOR SECRET LIFE OF WALTER MITTY SECRET ... WALTER MITTY LÚXUS THE HOBBIT 3D 48R THE HOBBIT 3D 48R LÚXUS RISAEÐLURNAR 2D ÍSL. TAL KL.1(TILBOÐ)3.20 - 5.40 KL. 1** (TILBOÐ)3.20 KL. 8 - 10.30 KL. 3.30 - 5.40 KL. 8 - 10.35 KL. 1 (TILBOÐ)3 - 5.30 - 8 - 10.30 KL. 8 - 10.30 KL. 5.40 - 9 KL. 1 - 4.30 KL.1(TILBOÐ) -S.G.S., MBL 28.000 GESTIR Á 2 VIKUM! ÞAU HUNGRAR Í ÆVINTÝRI ÍSL. TAL 47 RONIN KL. 8 - 10.30 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM... 2 2D KL. 3.30 (TILBOÐ)- 5.40 SECRET LIFE OF WALTER MITTY KL. 3 (TILBOÐ)5.30 - 8 -10.30 Í vikunni barst sú hræðilega frétt að danskri konu hefði verið nauðgað á Ind- landi. Konan hafði villst af leið og hópur manna króaði hana af og nauðgaði henni. Við lestur frétta af þessu tagi setur mann hljóðan. Það er nánast ómennskt að finna ekki til samkenndar og hugsa hvað heimurinn getur verið ljótur. EN ÞAÐ er einmitt málið. Heimurinn er ljótur. Eftir að hafa heyrt þessa frétt velti ég þó fyrir mér hvort það væri einungis fréttnæmt þegar norrænn samborgari verður fyrir ofbeldinu í landi þar sem nauðgan- ir eru því miður daglegt brauð. ÞAÐ ER auðvitað gömul saga og ný að atburðir úr nærumhverfi okkar séu fréttnæmari en aðrir. Í þessu tilviki er auðvelt að sam- sama sig aðstæðum, setja vinkonur sínar í stuttbuxur og sari á ferða- lagi um Indland. En finnst okkur verra að danskri konu hafi verið nauðgað en indverskri? Erum við orðin dofin fyrir ofbeldi sem gerist í ókunnugum veruleika langt í burtu? EFTIR HÓPNAUÐGUN í Delí sem dró indverska stúlku til dauða var gerð bylting sem leiddi til gríðarlegrar fjölmiðla- umfjöllunar um nauðganir á Indlandi. Þremur mánuðum síðar hafði tilkynn- ingum um nauðganir fjölgað tvöfalt því að konur þorðu frekar að tilkynna brotin eftir alla umræðuna. Fjölmiðlaumræða stuðlar að því að fordæma brot sem hafa fengið að grassera í skjóli skammar þoland- ans og færa skömmina yfir á gerandann. Íslenskir fjölmiðlar geta ekki greint frá öllum ofbeldisbrotum sem eiga sér stað úti í heimi. Það er skiljanlegt að við síum hvað við tökum inn á okkur til að vera ekki full- komlega miður okkar allan daginn. En það er hollt að muna að ofbeldisbrot eru jafn- alvarleg hvar sem þau eiga sér stað. ÞENNAN SAMA dag rak ég augun í færsluna í heimabankanum sem fer mánaðar lega til UN Women. Vestræna lúxussamviskubitið sem ég hafði verið að bögglast með minnkaði smá við að muna að það eru til samtök og hópar og hellingur af góðu fólki sem hægt er að styrkja til að vaka yfir réttindum þeirra sem við eigum kannski til að gleyma. Einni af okkur nauðgað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.