Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.01.2014, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 18.01.2014, Qupperneq 8
18. janúar 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 UTANRÍKISMÁL Íslendingar telja starfsemi utan- ríkisþjónustunn- ar nauðsynlega og telja að aðstoð við Íslendinga erlendis, gerð fríverslunar- samninga, Evrópusamstarf, menningarkynn- ing og norður- slóðasamstarf eigi að vera megin- áherslur í starfi hennar. Þetta er á meðal niðurstaðna könnunar sem utanríkisráðuneytið hefur látið gera um viðhorf og þekkingu á starfsemi þess. Rétt um 70 prósent telja utanrík- isþjónustuna nauðsynlega og um 37 prósent treysta henni vel til að gæta hagsmuna Íslendinga erlend- is. Hún þykir hins vegar ekkert sérlega opin og gagnsæ, aðeins um 8 prósent, eða nútímaleg, 12%. - fbj Viðhorf almennings kannað: Utanríkisþjón- ustan nauðsyn LOKSINS E N N E M M / S ÍA / N M 6 0 8 2 2 BL Sævarhöfða 2 110 Reykjavík 525 8000 GE bílar / Reykjanesbæ / 420 0400 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílaverkstæði Austurlands / Egilsstöðum / 470 5070 – IB ehf. / Selfossi / 480 8080 SIG AÐ TAKA BÍLALÁN Nýi Nissan Note – Verð: 2.890.000 kr. Bensín, beinskiptur / 4,7 l/100 km* Innborgun 60% / Gamli bíllinn þinn og eða reiðufé: 1.734.000 kr. NÚLLVEXTIR BL: 1.156.000 kr. til 36 mánaða. Vaxtalaus afborgun: 32.111 kr. á mán. Renault Megane Sport Tourer – Verð 3.890.000 kr. Dísil, sjálfskiptur / 4,2 l/100km* Innborgun 60% / Gamli bíllinn þinn og eða reiðufé: 2.334.000 kr. NÚLLVEXTIR BL: 1.556.000 kr. til 36 mánaða. Vaxtalaus afborgun: 43.222 kr. á mán. Renault Kangoo II – Verð: 2.541.000 kr. án V SK. Dísil, beinskiptur / 4,3 l/100 km* Innborgun 60% / Gamli bíllinn þinn og eða reiðufé: 1.524.600 kr. NÚLLVEXTIR BL: 1.016.400 kr. án VSK til 36 mánaða. Vaxtalaus afborgun: 28.233 kr. án VSK á mán. HAFÐU SAMBAND VIÐ SÖLUMENN Í SÍMA 525 8000 EÐA SENDU OKKUR FYRIRSPURN Á bl@bl.is. NÁNARI UPPLÝSINGAR UM NÚLLVEXTI BL ER AÐ FINNA Á www.bl.is *M ið að v ið u pp ge fn ar tö lu r f ra m le ið an da u m e ld sn ey tis no tk un í bl ön du ðu m a ks tr i. / N úl lv ex tir B L gi ld a ek ki m eð ö ðr um ti lb oð um . Með nýju núllvaxtaláni BL getur þú fengið allt að 40% af verði bílsins að lá in vaxtalaust it l la lt að 36 mán ða a. E ngir vex it r, engin verðtrygging, enginn þinglýsingarkostnaður og e kkert smátt letur. S em s agt, e ngin ó vissa og þ að sem meira er – þú ekur um á nýjum bíl í fullri ábyrgð. Farðu á bl.is og kynntu þér frábæran möguleika til að kaupa nýjan bíl. NÚLLVEXTIR BL – loksins bílalán sem gæti borgað sig að taka. DALVÍK Mældu of lítið heitt vatn Notendur Hitaveitu Dalvíkur hafa sumir óskað skýringa á hærri reikn- ingum í kjölfar mælaskipta. Á fundi byggðaráðs kom sú skýring fram að prófanir á tveimur eldri vatnsmælum hafi leitt í ljós að þeir mældu minni notkun en raunin var. Þess utan hafi verið kaldara en árið á undan og því meiri notkun. NAUÐSYNLEG STARFSEMI 37% Íslendinga treysta ekki utanríkisþjón- ustunni. LÖGREGLUMÁL „Samfélagið brást þessari konu,“ segir Jón Þorsteinn Sigurðsson, réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Vesturlandi og Vestfjörðum, þar á meðal þroska- hömluðu konunnar frá Stykkis- hólmi sem var misnotuð af tengdasyni sínum. Stjúpfaðir konunnar og fleiri menn hafa einnig verið grunaðir um að hafa beitt hana kynferðis- legri misnotkun. Fyrr í mán- uðinum felldi saksóknari mál konunnar gegn stjúpföðurnum niður þar sem gögn málsins þóttu ekki nægjanleg til sakfellingar. Jón Þorsteinn vill að málið verið tekið upp aftur fyrir dómstólum. „Samfélagið gaf konunni ekki réttmætan stuðning í gegnum tíðina til þess að koma í veg fyrir ofbeldi. Mér finnst það einkenna þetta mál,“ segir hann. Að mati Jóns Þorsteins eru ýmsir þættir málsins gagn- rýniverðir. „Til dæmis að konan þurfti að keyra oft inn á Akra- nes. Þetta eru langar bílferðir. Það gefur auga- leið að það er erfitt að fara í svona langar ferðir til þess að ræða við lögreglumenn um þín persónu- legu málefni. Þetta getur byggt upp kvíða og spennu hjá fólki, sérstaklega hjá fólki með fötlun,“ segir hann. Að sögn Jóns Þorsteins hefur m á l ið tek ið mjög á konuna. „Að ganga í gegnum svona tekur á alla. Hvað þá ef ein- hver er fatlaður og þarf stuðning til þess að skilja hvað er í gangi.“ Jón Þorsteinn telur fólk með þroskahömlun vera berskjaldað gagnvart kynferðisafbrota- mönnum. „Þegar fötlun einstak- lings felst í því að geta ekki áttað sig á tíma eða staðsetningu, þá verður frásögnin brothætt. Við þurfum að tryggja öryggi fatlaðs fólks og gæta þess að það sé ekki berskjaldaðra en aðrir gagn- vart kynferðisafbrotamönnum. Réttar kerfið þarf að laga máls- meðferðina að þörfum fatlaðra og fólks með þroskahömlun og vísa ég í 13. grein samnings Sameinuðu þjóð- anna um réttindi fatlaðs fólks,“ útskýr ir Jón Þorsteinn. Undir þessi orð tekur Sveinn Þór Elinbergs- son, forstöðu- maður Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga. Málsmeðferðin hafi ef til vill ekki verið sniðin að þörf- um konunnar og jafnvel ekki sam- ræmst samningi Sameinuðu þjóð- anna um réttindi fatlaðra. „Okkur finnst þessi sjónarmið hans eiga upp á pallborðið. Ég vil ekki alhæfa neitt, eða tjá mig um einstök efnisatriði málsins. Við höfum áhyggjur af réttar- stöðu þroskaskerts fólks í svona málum,“ segir Sveinn. Dóttir konunnar, Sigríður Sól- dal, kom fram í fréttaskýringa- þættinum Kastljósi á fimmtu- dagskvöld og gagnrýndi ákvörðun saksóknara um að fella málið niður. Sigríður vill ekki tjá sig um málið við Fréttablaðið. „Ég held að hugur bæjarbúa sé með þeim mæðgum og þeirra skyldfólki,“ segir Gyða Steins- dóttir, bæjarstjóri í Stykkishólmi. Málið hafi sannarlega snert bæjar búa. Það sýni fram á mikil- vægi réttindagæslumanna. „Það er augljóslega mikilvægt að ein- staklingar með þroskaskerðingu fái stuðning faglegra og óháðra aðila,“ segir Gyða. kjartanatli@365.is Allt samfélagið brást Réttindagæslumaður þroskahömluðu konunnar á Stykkishólmi sem var misnotuð vill að mál hennar gegn stjúpföður hennar verði tekið upp aftur fyrir dómstólum. „Aðildarríkin skulu tryggja fötluðu fólki virkan aðgang að réttarkerfinu til jafns við aðra, meðal annars með því að laga málsmeðferð alla að þörfum þess og taka tilhlýðilegt tillit til aldurs viðkomandi, í því skyni að gera því kleift að gegna hlutverki sínu með virkum hætti sem beinir og óbeinir þátt- takendur, þar með talið sem vitni, í öllum málarekstri, einnig á rannsóknar- stigi og öðrum undirbúningsstigum.“ ➜ 13. grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks UMFJÖLLUN Í FRÉTTABLAÐINU Mál konunnar á Stykkishólmi hefur verið til umfjöllunar í Fréttablaðinu. JÓN ÞORSTEINN SIGURÐSSON SVEINN ÞÓR ELINBERGSSON GYÐA STEINSDÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.