Fréttablaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 89

Fréttablaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 89
LAUGARDAGUR 18. janúar 2014 | MENNING | 53 ➜ Lupita Nyongo‘o er fyrsta manneskjan af kenýskum og mexíkóskum uppruna til að hljóta tilnefningu til Óskars- verðlauna. KYNLÍF TAKTU ÞÁTT! Sendu Siggu Dögg póst og segðu henni frá vandamáli úr bólinu. Lausnin gæti birst í Fréttablaðinu. kynlif@frettabladid.is SUNNUDAGUR 19. JANÚAR að koma? Tónleikar 12.00 Við slaghörpuna í hálfa öld - tónleikaröð Jónasar Ingimundar- sonar í Salnum kl. 12:00. Listasmiðja Sýningunni Íslensk vídeólist frá 1975-1990 lýkur í Hafnarhúsi. Kvikmyndir 15.00 Klukkan 15 verður kvik- myndin „Áhöfnin” (Ekipazh) sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105. Þessi mynd frá árinu 1980 var á sínum tíma sögð vera fyrsta sovéska „stórslysa- Í SKÝJUNUM Árið byrjar vel hjá Lupitu. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Kannski vill hann láta toga í pung- inn á sér? Eina leiðin til að leysa þetta er með samræðum og smá krufningu. Þið getið haft gaman af því að leysa þetta mál saman svo framarlega sem þið eruð hreinskilin og virðið mörk hvers annars. Mark- mið ykkar mætti því frekar vera að njóta kynlífsins saman og þegar þið náið samtímis fullnægingu þá gæti það verið skemmtilegur aukabónus. 23.00 Hljómsveitin Homo and the sapiens heldur tónleika á Ob-La-Dí- Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Myndlist 14.00 Málverkasýning Helgu Jónas- dóttur opnar í Boganum í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Samkoma 14.00 Samkoma á vegum dansk- íslenska félagsins kl. 14.00 í Norræna húsinu. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 19.00 Spilað verður Bridge í Breið- firðingabúð kl. 19. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. safni Reykjavíkur síðan í haust lýkur. Tónlist 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir lög af hljómplötum á Ob-La- Dí-Ob-La-Da,Frakkastíg 8 kl.17.00. 19.30 Kammertónlist af ýmsum toga er flutt af fremstu tónlistar- mönnum landsins í Norðurljósasal Hörpu. Það kostar 3.500 krónur inn. 20.00 Tónleikar í röðinni Tónsnill- ingar morgundagsins. Þórunn Vala Valdimarsdóttir sópran flytur ljóðaflokkinn Frauenliebe und Leben eftir Schumann og aríur eftir Scarlatti, Caccini, Händel og Mozart við meðleik strengja- kvartetts. Það kostar 3.000 krónur inn og fara tónleikarnir fram í Kaldalóni í Hörpu. myndin í Hollywood-stíl”. Leikstjóri Aleksandr Mitta. Rússneska. Enskur texti. Aðgangur ókeypis. Dansleikir 20.00 Dansað verður i félags- heimili eldri borgara í Stangarhyl 4 i Reykjavík kl.20.00-23.00. Dans- hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir er 1500 kr. fyrir félagsmenn en 1.800 kr. fyrir gesti. Allir velkomnir. Ljósmyndasýningar Sýningunni Samtímalandslagið sem staðið hefur yfir í Ljósmynda- FRÆÐSLUFUNDUR UM FRJÁLSA LÍFEYRISSJÓÐINN Verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, þriðjudaginn 21. janúar kl. 17.30. Á fræðslufundinum verður m.a. fjallað um uppbyggingu sjóðsins, þjónustu við sjóðfélaga og ávöxtun. Áhersla verður lögð á þá þætti sem skapa sjóðnum sérstöðu umfram aðra lífeyrissjóði s.s. séreignarmyndun og erfanleika. Fyrirlesari er Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri sjóðsins. Fundurinn stendur yfir í rúmlega klukkustund og eru kaffiveitingar í boði. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.