Fréttablaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 76
18. janúar 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 40 Heilabrot Teikningar og texti: Bragi Halldórsson 79 „Hvað skyldi þetta nú vera,“ sagði Konráð og tók upp pappírsblað með tölu- stöfum og undarlegum táknum sem hann sá liggja á jörðinni. „Mér sýnist þetta vera stærðfræðiþraut,“ sagði Lísaloppa. „En þessi þarna þrjú tákn eru ekki standa, svo þessi fjögur dæmi gangi upp,“ bætti hún við. svo dæmin gangi upp? GRÍN MEÐ RÍMI Myndir úr bókinni Allir krakkarnir eftir Gunnar Kr. Sigurjónsson. 1. Hvaða fræga dúkka átti 50 ára afmæli þann 9. mars 2009? 2. Hvert er þjóðarblóm Íslendinga? 3. Hvert er bílnúmer Andrésar Andar? 4. Hvað kemur fyrir nefið á Gosa í hvert sinn sem hann segir ósatt? 5. Hvað eru margir leikmenn inni á vellinum í tveimur fullskipuðum hand- boltaliðum? 6. Hvað heita systur Barts Simpson? 1.Barbie 2.Holtasóley 3.313 4.Það lengist 5.14 6.Lísa og Magga Er gaman að vera gangbrautar- vörður? „Já, það er gaman en því fylgir líka mikil ábyrgð.“ Hefurðu bjargað mörgum frá því að lenda í slysum? „Já, og það hefur munað litlu, eins og þegar einn keyrði yfir á rauðu og leit ekki fram fyrir sig.“ Ertu að fylgja börnum á sér- stökum aldri yfir götuna? „Nei, öllum skólakrökkunum.“ Leiðir þú börnin yfir götuna eða gengur þú á undan þeim? „Stundum leiði ég þau og geng aldrei á undan þeim. Ég vildi óska að fólkið færi hægar á bíl- unum og keyrði ekki yfir á rauðu ljósi.“ Hefurðu verið gangbrautar- vörður lengi? „Rúmlega tvö ár og er voða fegin að engin slys hafa orðið hjá mér.“ Ertu alltaf við sömu gatna- mótin? „Já, við Langholtsveg og Holtaveg.“ Ertu þar allan skólavetur- inn eða bara í skammdeginu? „Allan skólaveturinn.“ Hvenær þarftu að vakna á morgnana og á hvaða tímum ertu við Langholtsveginn? „Ég vakna klukkan hálf sex og er við gatnamótin frá kortér í átta til hálf níu, stundum lengur.“ Hvað er skemmtilegast við starfið? „Það er svo margt. Þau eru svo yndisleg börnin.“ Geturðu sagt mér frá einhverju atviki í starfinu? „Ein mamman gekk yfirleitt með syni sínum yfir gangbrautina en einn dag- inn lét hún hann labba einan og hann grét svo mikið að ég fylgdi honum í skólann, þá var allt í lagi.“ Manstu eftir einhverju sniðugu sem barn hefur sagt við þig á leiðinni í skólann? „Það kemur svo margt sniðugt frá þeim. Einn í fyrsta bekk sem ég var að tala við hvíslaði í eyrað mitt, „Þú ert vinur minn,“ Svo hvíslaði hann: „Ég á kærustu.“ Hann er yndislegur strákur.“ Þú ert vinur minn Jakobína Þráinsdóttir fylgir börnunum sem eru á leið í Langholtsskóla yfi r fj öl- farin gatnamót Langholtsvegar og Holtavegar á hverjum virkum morgni. GANGBRAUTARVÖRÐURINN Jakobína segir margt skemmtilegt við starfið. „Þau eru svo yndisleg börnin.“ FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.