Fréttablaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 53
| ATVINNA | Útgáfufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir sölufulltrúum á Íslandi, Noregi og Danmörku. Um er að ræða sölu- og kynningastarf fyrir fjöldan allan af ýmis konar ritum sem fyrirtækið gefur út, sjá heimasíðuna www.sagaz.is Krefjandi starf í skemmtilegu umhverfi. Reynsla af sölu- og kynningarmálum æskileg en ekki skilyrði. Árangurstengd verktaka laun. Umsóknir skulu sendar á netfangið umsokn@sagaz.is fyrir 24. janúar nk. Sölufulltrúi Við óskum eftir í fullt starf: Faglærðum bifvélavirkja / vélvirkja eða ófaglærðum manni vönum viðgerðum vörubíla og vinnuvéla. Viðkomandi þarf að hafa rafsuðukunnáttu og geta unnið sjálfstætt, vera reglusamur og eiga gott með mannleg samskipti. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar Frekari upplýsingar veitir Guðmundur í síma 899-6810 Umsóknir skulu sendar á veffangið mummi@vvehf.is Við leitum að drífandi og jákvæðum starfskröftum í framleiðslueiningu okkar á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða tvö störf. Starfsmaður í þvottahúsi Starfssvið: Framkvæmd verkferla í þvottahúsi fyrirtækisins Hæfniskröfur: Metnaður, drifkraftur og áreiðanleiki Góðir skipulagshæfileikar og geta unnið sjálfstætt Metnaður og nákvæmni í vinnubrögðum Góðir samskiptahæfileikar Starfsmönnum býðst að fara á námskeið samkvæmt námskeiðs og fræðsluáætlun fyrirtækisins Umsóknir sendist á saeunn@varma.is fyrir 31. janúar Starfsmaður í prjónasal Starfssvið: Dagleg umsýsla prjónavéla, viðhald og umhirða. Menntun: Nám í vélvirkjun eða sambærilegum iðngreinum er kostur. Starfsreynsla: Reynsla af vinnu við vélar er æskileg. Hæfniskröfur: Metnaður, drifkraftur og áreiðanleiki Góðir skipulagshæfileikar og geta unið sjálfstætt Metnaður og nákvæmni í vinnubrögðum Góðir samskiptahæfileikar Tölvukunnátta Ensku- og/eða þýskukunnátta Viðkomandi býðst að fara á námskeið í meðferð tölvustýrðra prjónavéla samkvæmt námskeiðs og fræðsluáætlun fyrirtækisins. Umsóknir sendist á saeunn@varma.is fyrir 31. Janúar. Glófi ehf er stærsti framleiðandi á prjóna-og mokkavöru á Íslandi. Aðalvörumerki fyrirtækisins er VARMA the warmth of Iceland. Markmið og áherslur fyrirtækisins er að þróa og nýta íslenskt hráefni sem mest og setja á markað fallegar og vandaðar prjóna-og mokkavörur. Öll framleiðsla fer fram á Íslandi. Umsvif fyrirtækisins eru í stöðugri aukningu og leitum við því að einstaklingum sem hafa áhuga og metnað til að taka þátt í uppbyggingu á þessu öfluga fyrirtæki. Sjá einnig www.varma.is og á Facbook undir VARMA The warmt of Iceland. Sérfræðingur í hugbúnaðargerð Hæfniskröfur Alhliða hugbúnaðargerð, hönnun, skjölun og forritun. Fjölbreytt verkefni, forritun notendaviðmóts, algrím, myndvinnsla, úrvinnsla tölulegra gagna, netsamskipti og gagnagrunnar. Flest verkefni eru leyst með .NET eða Qt. Til greina kemur bæði reynslubolti í hugbúnaðargerð eða efnilegur einstaklingur sem vill læra og vaxa með starfinu. Háskólamenntun í tæknigrein t.d. MSc í verkfræði, stærðfræði, eðlisfræði eða tölvunarfræði. Kunnátta í C# eða C/C++ Kunnátta í tölulegri greiningu og merkjafræði kostur Kunnátta í 3D eða 2D myndvinnslu er kostur Starfsreynslu er ekki krafist en er kostur Kvikna er alþjóðlegt hátækni hugbúnaðarfyrirtæki með sérhæfingu í úrlausn flókinna verkefna. Helstu viðskiptavinir eru fyrirtæki í olíu-, heilbrigðis-, fjármála- og tæknigeiranum. www.kvikna.com your solution envisioned Umsókn sendist til: job@kvikna.com Hvalfjarðarsveit óskar eftir að ráða í starf félagsmálastjóra. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið Félagsmálastjóri hefur yfirumsjón með rekstri og ábyrgð á allri starfsemi sem heyrir undir málefni fjölskyldunnar. • Barnavernd • Félagsleg heimaþjónusta • Félagsleg ráðgjöf • Fjárhagsaðstoð • Málefni aldraðra • Málefni fatlaðra • Umsjón með æskulýðsstarfi • Fræðslumál Félagsmálastjóri ber ábyrgð á meðferð og varðveislu gagna, úrvinnslu og upplýsingagjöf, stefnumótun, þróun verklags og þjónustugæða. Félagsmálastjóri sinnir teymisvinnu og starfar með mismunandi fagstéttum á þjónustusvæðinu. Almennt stjórnunarsvið Félagsmálastjóri starfar og stjórnar í samræmi við lög og reglu- gerðir sem gilda um verkefni félagsþjónustu. Einnig eftir lögum er varða opinbera þjónustu og stjórnsýslu og samkvæmt markmiðum félagsþjónustunnar og fjárhagsáætlunar á hverjum tíma. Nokkrir helstu samráðsaðilar eru félagsmálanefnd, barnaverndarnefnd og þjónusturáð í málefnum fatlaðra. Starfar með fjölskyldunefnd og fræðslu- og skólanefnd. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla og framhaldsmenntun í stjórnun æskileg • Reynsla af starfi við félagsþjónustu, málefni fatlaðra eða sambærileg störf mikilvæg • Reynsla af stjórnunarstörfum á vettvangi félagsþjónustu sveitarfélaga er æskileg • Færni í mannlegum samskiptum auk forystu- og skipulags hæfileika • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Kjör Laun og starfskjör samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og launanefndar sveitarfélaga. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 31. janúar nk. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá berist á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar að Innrimel 3, 301 Akranes eða á netfangið; hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is Nánari upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri í síma 4338500 eða laufey@hvalfjardarsveit.is Verkefnastjóri fasteigna- og búnaðarmála Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu verkefnastjóra fasteigna- og búnaðarmála. Verkefnastjóri hefur yfirumsjón með búnaði sem heyrir undir skóla- og frístundasvið. Næsti yfirmaður verkefnastjóra er fjármálastjóri sviðsins. Undir skóla- og frístundasvið heyrir rekstur 62 leikskóla, 36 grunnskóla og 6 frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar, starfsemi Námsflokka Reykjavíkur, skólasafnamiðstöðvar og skólahljómsveita. Skóla- og frístundasvið veitir um 20 þúsund börnum og fjölskyldum þeirra þjónustu Helstu verkefni: • Gerð innkaupaáætlana og innkaup á búnaði • Gerð kostnaðaráætlana • Þarfagreiningar og útboðslýsingar • Ráðgjöf og greiningarvinna • Gerð rammasamninga í samráði við Innkaupaskrifstofu • Samstarf um fasteignir á vegum sviðsins • Mat á viðhalds- og endurnýjunarþörf á húsnæði og búnaði • Umsjón með búnaðarlager Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á byggingasviði • Starfsreynsla af sviði byggingariðnar æskileg • Reynsla á rekstri og mati á viðhaldsþörf fasteigna æskileg • Reynsla í gerð innkaupa- og kostnaðaráætlana æskileg • Góð tölvukunnátta og þekking á tölvuforritum sem nýtast í starfi æskileg • Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi • Námkvæmni og öguð vinnubrögð • Lipurð og hæfni í samskiptum Umsókn fylgi starfsferilskrá og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar og viðeigandi stéttarfélag. Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar nk. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veita Kristján Gunnarsson, fjármálastjóri og Valgerður Janusdóttir, mannauðsstjóri í síma 411-1111, netföng: kristjan.gunnarsson@reykjavik.is , valgerdur.janusdottir@reykjavik.is LAUGARDAGUR 18. janúar 2014 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.