Fréttablaðið - 04.03.2014, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 04.03.2014, Blaðsíða 31
| SMÁAUGLÝSINGAR | Garðyrkja Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar og grisjun gróðurs ásamt því að fá tilboð í sumarverkin. Ánægðir viðskiptavinir frá 1988! Garðar best ehf. Sími 565 1400 gardarbest.is netfang: gardarbest@gardarbest.is Facebook: Garðar best. Bókhald Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf. Sími 511 2930. Málarar MÁLNINGARÞJÓNUSTA Vönduð vinnubrögð og snyrtimennska í fyrirrúmi. Ágúst S:695-4464 malningartjonusta@gmail.com MÁLNINGARÞJÓNUSTA REYKJAVÍKUR 25% vetrarafsláttur gildir til 31. mars. Frítt verðtilboð. S. 778 0100. Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf. Sigurður 896-5758. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is flytja@flytja.is Húsaviðhald Tek af mér alhliðamúrverk og viðgerðir innan sem utanhúss. Snyrtileg og góð þjónusta. S. 846 7622. Tölvur Allar almennar tölvuviðgerðir og vírushreinsanir. Kem á staðinn. S. 699 6735 Baldvin. Nudd NUDD Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. Sími 694 7881, Zanna. Spádómar Símaspá, spái í spil, ræð drauma, ekkert mínutu gjald. Tímapantanir. S. 891 8727 Stella. Rafvirkjun AH-RAF Dyrasímakerfi, töfluskipti og öll almenn raflagnavinna. Tilboð/ tímavinna arnar@ahraf.is Arnar s: 897-9845. Trésmíði INNRETTINGAR.IS Sérsmíðum innréttingar eftir þínum þörfum. Sérsmíði ehf s. 587 0777. Önnur þjónusta Ódýr blekhylki í flesta prentara, ný verslun í Hagkaup Smáralind, einnig á Fjarðargötu 11 Hf og í síma 517-0150. Til sölu ÓDÝR HEIMILSTÆKI Þvottavélar, þurrkarar, ísskápar og fl. Ábyrgð fylgir. Sala og viðgerðir. S. 845 5976. Óskast keypt KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíðameistari, kaupi gull, gull peninga og gull skartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is í s. 699 8000 eða í Pósthússtræti 13 ( við Austurvöll ), Verið velkomin KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. Heilsuvörur Árangur næst með Herbalife. Frítt lífstílsmat. Hringdu núna S. 896 4662 Edda Borg & www.lifsstill.is Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183 www.eco.is Ný netverslun: www. betriheilsa.is/erla Nudd TANTRA NUDD Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698 8301 www.tantra-temple.com Glæsileg nuddstofa Aqua Spa sem er í Grafarvogi býður alla velkomna. s: 587 0191 Slökunar nudd og heilun í Garðarbæ tímapantanir í síma 782 4566 Ökukennsla Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. Húsnæði í boði WWW.LEIGUHERBERGI.IS Dalshraun 13 Hafnarfirði Funahöfða 17a-19, Reykjavík Smiðjuvegi 68-72 Kópavogi VERÐ FRÁ 45.000 á mán. Rent a room price from 45.000 kr. per month. gsm 824 4535 leiga@leiguherbergi.is HERBERGI TIL LEIGU Í DALBREKKU, KÓPAVOGI. Til leigu snyrtileg, 15 m2 herbergi með aðgangi að baði, eldhúsi, þvottavél og internet aðgangi. Stutt í Bónus, veitingastaði, kaffihús og strætó. Verð frá 55.000 á mánuði. Available now! 15m2 rooms for rent, with access to kitchen, bath, laundry, internet. Close to Bónus, restaraunts and buses.Price from 55.000. Uppl. gefur Sverrir í s. 661-7000 Einstaklingsherb. til leigu með húsgögnum & eldhúsaðgangur með öllum áhöldum. Rúmföt skaffað og þvottur á rúmfötum. Internet og ljósleiðari. Leigist reglusömum & skilvísum. Einn mán trygging. Laust strax. Uppl. í s. 557 2183 HERBERGI TIL LEIGU Í HAFNARFIRÐI Til leigu 12fm herb. að Álfholti, Hafnfj. Leiga 32þús per/mán. Uppl. sendist á thjonusta@365.is merkt „herbergi” Geymsluhúsnæði GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. WWW.GEYMSLAEITT.IS Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2. Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný sérhönnuð geymsluhús, upphitað og vaktað. S: 564-6500. GEYMSLULAUSNIR.IS Búslóðageymsla og flutningar. Gott verð, sækjum og sendum. S. 615-5005. ATVINNA Atvinna í boði ENGLISH PUB - REYKJAVÍK Óskar eftir að ráða vaktstjóra til starfa. Reynsla af barstörfum og góð þjónustulund skilyrði. Góð laun í boði fyrir réttann aðila. Ferilskrá sendist á: ingvar@ enskibarinn.is MOSFELLSBAKARÍ - MOSFELLSBÆ. Óskum eftir þjónustulunduðu, hressu og samviskusömu fólki til að vinna með okkur í verslun okkar í Mosfellsbæ. Tvær vaktir eru í boði, frá 13:00 - 18:30 virka daga og aðra hverja helgi annann daginn eða frá 7:00 - 13:00 virka daga og einn dag aðra hverja helgi. Umsækjendur þurfa að tala góða íslensku. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgst á netinu. Slóðin er www.mosfellsbakari.is/ atvinnu-umsokn/ TILKYNNINGAR Fundir LÍFSSÝN Félagsfundur Lífssýnar verður haldinn í kvöld þriðjudagskvöldið 4. mars kl. 20:30 að Bolholti 4, 4.h. Ámundi Sigurðsson flytur erindi sem hann kallar „HVER ER TILGANGURINN” ? Upplýsingar um okkar hefðbundnu föstu verða á heimasíðunni: www. lifssyn.is Aðgangur kr. 1000,-. Allir velkomnir. Stjórnin Einkamál Guðlaugur I. Guðlaugsson, sölumaður Stórglæsilegt og virðulegt 595,9 fm hús á horni Túngötu og Garðastrætis. Húsið var teiknað af Einari Erlendssyni arkitekt fyrir Gísla J. Johnsson konsúl og kaupsýslumann frá Vestmannaeyjum og var mikið í húsið lagt. Húsið býður uppá mikla mögulega verðandi notkun. Tilvalið undir skrifstofur eða hótelíbúðir. Tvö stigahús eru í húsinu. Stórglæsilegt og vandað 624,3 fm hús sem hefur allt verið endurnýjað á síðustu árum. Húsið er á fjórum hæðum með kjallara og risi. Kjallari og 1. hæð eru 304,1 fm og gæti hentað vel undir veitingastað . Gríðarlega há lofthæð í kjallara og 1. hæð eða um 3 metrar. Nánari upplýsingar gefa Guðlaugur Ingi Guðlaugsson gudlaugur@eignamidlun.is eða Kjartan Hallgeirsson kjartan@eignamidlun.is gudlaugur@eignamidlun.is kjartan@eignamidlun.is Til leigu Túngata 7, 101 Reykjavík Grófin 1, 101 Reykjavík ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17.00-17.30 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 18.00-18.30 Sólvallagata 57 - Glæsilegt einbýlishús Fallegt einbýlishús sem er tvær hæðir auk kjallara á þessum eftirsótta stað í vesturbænum. Húsið er 235,5 fm. að stærð að meðtöldum 25,2 fm. bílskúr og hefur verið mikið endurnýjað á undanförnum árum m.a. eldhús, baðherbergi, lagnir o.fl. Aukin lofthæð er í stofum. Skipt hefur verið um járn á öllu húsinu og nýr bílskúr byggður frá grunni 2006. Nýlega byggður sólpallur út frá stofunni með stiga niður í garðinn. Húsið var allt málað 2013. Verð 77,9 millj. Verið velkomin. Barónsstígur 61 - 3ja herbergja íbúð Vel skipulögð 71,6 fm. íbúð að meðtaldri 4,7 fm. geymslu á 3. hæð miðsvæðis í borginni. Bjartar samliggjandi stofur með útsýni til Bláfjalla og víðar. Rúmgott svefnherbergi. Fallegar upprunalegar innréttingar í eldhúsi. Suðaustur svalir út frá borðstofu. Hús nýlega viðgert að utan Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu. Verð 23,9 millj. Verið velkomin. OPI Ð H ÚS OPI Ð H ÚS fasteignir fasteignir ÞRIÐJUDAGUR 4. mars 2014 19

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.