Fréttablaðið - 06.03.2014, Side 14

Fréttablaðið - 06.03.2014, Side 14
Landsbankinn er í fararbroddi þegar kemur að ármögnun nýrra hugmynda í íslenskum iðnaði. Við styðjum við frekari vöxt og ný iðnaðarverkefni sem renna fleiri stoðum undir atvinnulíf í landinu. S amfara batnandi samkeppnisstöðu hefur vegur útflutnings vaxið síðustu ár. Aukinn útflutningur er undirstaða hagvaxtar í framtíðinni. Forsendur vaxtar eru m.a. ölbreyttur iðnaður og nýsköpun sem stuðla að sterku og öflugu atvinnulífi. Hjá okkur starfa yfir 70 sérfræðingar um land allt með víðtæka reynslu af ármálaþjónustu og úr atvinnulífinu. Við erum öflugur samherji og leggjum áherslu á að styðja við uppbyggingu með þátttöku í nýjum verkefnum. Við fögnum vexti í greininni og erum tilbúin til samstarfs. Hagvöxtur byggir á fjölbreyttum útflutningi Reiðhjólamenn í Landmannalaugum. Lauf reiðhjólagaffallinn byggir á byltingarkenndri íslenskri hugmynd og ofurléttum koltreum.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.