Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.08.2014, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 30.08.2014, Qupperneq 8
30. ágúst 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | DAGRENNING Þegar dagur rann var eldgosinu í Holuhrauni lokið fyrir nokkru. Gosið er með því allra minnsta sem heimildir eru til um á Íslandi. MYND/MARCONESCHER Námskeiðið hefst 10. Sept 2013 í Árbæjarlaug. Innritun virka daga frá kl. 17.00 og um helgar frá kl. 13.00 í síma 557-6618 Stella, stella.gunnars@gmail.com stella.gunnarsdottir@reykjavik.is Sundnámskeið fyrir börn 2ja-6 ára hefst Föstudaginn 20.Sept .Nk. í Árbæjarlaug 2 s ember 2014 í Árbæjarlaug. föst a i 19. s ember VILT ÞÚ NÝTA VIÐBÓTAR- LÍFEYRISSPARNAÐINN TIL ÍBÚÐAKAUPA? Þú getur notað viðbótarlífeyrissparnaðinn þinn til að greiða inn á höfuðstól húsnæðisláns eða til íbúðasparnaðar. Ef þú sækir um fyrir 1. september nk. getur þú nýtt iðgjöld frá 1. júlí. Skoðaðu kynningarmyndböndin á arionbanki.is og taktu upplýsta ákvörðun fyrir næstu mánaðamót. Sæktu um á rsk.is/leidretting fyrir 1. september nk. ASKÝRING | 8 JARÐHRÆRINGAR Í VATNAJÖKLI: ELDGOS Í HOLUHRAUNI Jarðskjálftar stæ rri en 3,5 ■ 11.18 Bera fer á skjálftaóróa á bilinu 1-1,5 HZ. Þetta bendir til mögulegs samspils á milli íss og kviku. Óróanum svipar til þess sem mældist á meðan gos var í Fimmvörðuhálsi þar sem flæðandi hraun komst í snertingu við ís. ■ 12.00 Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu eykst hratt á tólfta tímanum. ■ 12.15 Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, fer í loftið með sérfræðinga frá Veðurstofunni og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum Almannavarna. Flogið er yfir Bárðarbungu, Dyngjujökul og Jökulsá á Fjöllum í góðu skyggni. ■ 14.10 Tilkynnt um að lítið hraungos sé hafið undir Dyngjujökli. Flug yfir Vatnajökul er bannað og litakóði fyrir flug færður úr appelsínugulu í rautt ■ 20.30 Mat vísindamanna er að eldgos sé ekki í gangi eftir flug TF-SIF yfir jökulinn. ■ 08.00 Starfsmenn Vegagerðarinnar hefja vinnu við að verja brýr yfir Jökulsá á Fjöllum. ■ 10.00 Vísindaráð Almannavarna kemur saman í húsakynnum Veður- stofunnar. ■ 11.40 Veðurstofan ákveður að breyta litakóða fyrir flug úr rauðu niður í appelsínugulan. ■ Gangurinn undir Dyngjujökli er talinn vera rúmlega 30 kílómetra langur. ■ 12.00 Almannavarnastig vegna jarðskjálftavirkni kringum Bárðarbungu er lækkað úr neyðarstigi í hættustig. Lokanir í Jökulsárgljúfrum að Dettifossi eru enn í gildi sem og lokanir á hálendinu norðan Vatnajökuls. Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur ■ Berggangurinn nær 6-7 kílómetra norður af jöklinum. ■ Einn skjálfti, 5,1 stig, varð innan Bárðarbunguöskjunnar. ■ Gangurinn undir Dyngjujökli um 35 kílómetra langur. ■ Um 300 milljónir rúmmetra af kviku eru í ganginum. ■ Nóttin hefst á skjálfta upp á 5,3 í öskju Bárðarbungu. ■ 01.52 mældist skjálfti upp á 4,5 rétt austan við Öskju. ■ 02.50 varð aftur stór skjálfti í Bárðarbungu og mældist hann 5,2 að stærð. ■ Gangurinn nær tæpa 12 kílómetra norður úr sporði Dyngjujökuls. ■ Í flugi vísindamanna Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar yfir Vatnajökul greinist röð sigkatla sem mynda 5 kílómetra línu suður af Bárðarbungu. Talið að lítið gos hafi orðið undir jöklinum eins og talið var á laugardag. Jökulbráðin talin hafa runnið til Grímsvatna. ■ Skjálfti upp á 5,0 stig og tveir skjálftar, 4,1 og 4,0 að stærð, mældir í Bárðarbungu. ■ Flestir aðrir skjálftar voru stað- settir í nyrstu 10 kílómetrum gangsins og fáeinir smáskjálftar í grennd við Öskju. ■ Berggangurinn undir Dyngjujökli hefur lengst um 1-1,5 kílómetra til norðurs. ■ 00.02 Sprungugos hefst norður af Dyngjujökli, nyrst í Holuhrauni. Stað- fest með myndum úr vefmyndavélum fjarskiptafyrirtækisins Mílu. ■ 00.30 Samhæfingarmiðstöð Almannavarna virkjuð. ■ Skjálftavirkni á svæðinu en gosórói datt fljótlega niður og er vart merkjan- legur. ■ 05.30 Jarðvísindamenn á vettvangi sjá að gosinu er lokið. ■ 08.30 Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, heldur í rannsóknarflug yfir gossvæðið. ■ 11.00 Eldgosið hefur ekki lengur áhrif á flugumferð og skilgreindu svæði sem takmarkar flugumferð er aflýst. VIKAN Í HNOTSKURN stað og nyrstu gígar Holuhrauns, en hrauntungur runnu til beggja átta og ná 100-200 metra út frá gígunum. Flatarmál hraunsins er aðeins um 0,1 ferkílómetri og magn kviku sem kom upp um 0,4 milljón- ir rúmmetra. Það setur atburðinn í flokk minnstu eldgosa. Þá hefur komið í ljós að gossprungan liggur í miðju um eins kílómetra breiðs sigdals sem myndast hefur undan- farna daga norðan Dyngjujökuls vegna framrásar gangsins í jarð- skorpunni. „Þetta eldgos breytir framvind- unni ekkert. Sama ferlið heldur áfram eins og verið hefur. Það heldur áfram að gliðna og stórir skjálftar mælast í Bárðarbungu. Það sem þetta sýnir hins vegar er að stutt er niður á kvikuna,“ segir Magnús Tumi og nefnir til saman- burðar að eldgosið undir Vatna- jökli fyrr í vikunni, sem skildi eftir sig þrjá sigkatla suður af Bárðar- bungu, hafi verið tífalt stærra en Holuhrauns gosið. Spurður um líkindin við upp- haf Kröfluelda bendir hann á að aðstæður á gosstöðvunum nú og þá séu ólíkar. „En þetta gos er mjög líkt fyrsta gosinu í Kröflu- eldum, það er mjög svipað. Það hefur þó ekkert forspárgildi í þessu samhengi,“ segir Magnús Tumi. Þetta eldgos breytir framvindunni ekkert. Sama ferlið heldur áfram eins og verið hefur. Það heldur áfram að gliðna og stórir skjálftar mælast í Bárðarbungu. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði ■ Berggangurinn um 40 kílómetra langur. ■ 01:26 mældist skjálfti af stærð- inni 5,7 í Bárðarbunguöskjunni. ■ Um 350 milljónir rúmmetra af kviku eruu í ganginum ■ Nokkrar tilkynningar berast frá Akureyri um að skjálfti hafi fundist þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.