Fréttablaðið - 30.08.2014, Side 36

Fréttablaðið - 30.08.2014, Side 36
KYNNING − AUGLÝSINGParket LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 20142 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Jón Ívar Vilhelmsson, s. 512 5429, jonivar@365.is Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. Fram til 1625, eða um það bil, voru flest gólf í evrópskum húsum hörð moldargólf. Þeir sem höfðu ráð á annarri hæð ofan á híbýli sín lögðu þau úr einföld- um viðarborðum. Á barokktímabilinu 1625 til 1714 urðu viðargólf öllu glæsilegri og það hófst allt þegar marmara- flísum var skipt út í salarkynnum Versalahallar árið 1684 fyrir fern- ingslaga spónlagðar tréplötur, eða parket. Viðarbútum var raðað saman í mynstur, skrúbbað yfir með sandi, litað og bónað. Fisk ibeina my nst ur, t íg la- mynstur og stjörnur mátti sjá víða í höllum og á heldri manna heim- ilum. Efnaminna fólk brá á það ráð að mála mynstur á gólfborð- in hjá sér. Með iðnbyltingunni um aldamótin 1800 hófst fjöldafram- leiðsla á viðarborðum í stöðluð- um stærðum með gufuknúnum sögum. Með iðnbyltingunni varð einnig sú tækni til að fella gólf- borð saman í nót. wikipedia.org woodfloordoctor.com Versalir gerðu parket vinsælt Evrópubúar tróðu mold undir tánum langt fram á sautjándu öld. Þegar kom að endurnýjun á gólfefnum í Versalahöll voru gólfin fagurlega spónlögð í ýmis konar mynstrum. Þar með varð parketið vinsælt gólfefni í höllum og heldri manna híbýlum. De Notaler í Antwerpen, skáli byggður á 18. öld með fagurlega lögðu parketi. Fiskibeinamynstur í einu herbergja Versalahallar. Þegar marmaragólfflísum var skipt út í höllinni á 17. öld voru gólf hallarinnar fagurlega lögð með viðarborðum í ýmis mynstur. Parkett komst í tísku í höllum og í heldri manna húsum. Vetrarhöllin í Sankti Pétursborg. Byggð á árunum 1725 - 1837. www.parketverksmidjan.is, Síðumúla 31, 108 Reykjavík Gömul fjalagólf þykja afar sjarmerandi og vilja margir halda í þau í lengstu lög, jafnvel þó þau séu orðin vel lúin. Almennt eru þau fallegust með viðaráferð en séu þau þeim mun lúnari getur verið ráð að mála. Svart-hvítt tíglamynstur er sígilt en skákmunstur er auðveldara að útfæra. Í báðum tilvikum þarf að mæla fyrir öllum hliðum hvers ramma og afmarka með málningarlímbandi áður en byrjað er að mála. Besta ráðið er þó að nota ferkantaðan stensil og líma í kring- um hann. Ferkantað kassalok þjónar sama tilgangi. Eigi fyrirhöfnin að borga sig og málningin að endast er nauð- synlegt að velja slitsterka málningu með talsverðum glans svo auðvelt sé að þrífa. Flikkað upp á fjalirnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.