Fréttablaðið - 30.08.2014, Side 51
| ATVINNA |
Okkur á Höfninni vantar matreiðslumann með gríðarlegan
áhuga og metnað fyrir matargerð af betri sor tinni.
Allur matur er unnin frá grunni hjá okkur og við berum
virðingu fyrir íslenska hráefninu sem og klassískum
rét tum sem við glæðum nýjum stefnum og straumum.
Ef þú er t hress, duglegur og heiðarlegur og getur unnið
undir álagi þá viljum við fá þig í liðið.
Brynjar svarar þér í síma 8941057
eða á brynjar@hofnin.is
STARF TÆKNIMANNS
VIÐ KVIKMYNDASKÓLA ÍSLANDS.
Kvikmyndaskóli Íslands (KVÍ) auglýsir eftir starfskrafti
með tölvu- og /eða tæknimenntun, eða staðgóða þekkingu
þessum sviðum.
Reynsla eða menntun í kvikmyndagerð er æskileg.
Um fullt starf er að ræða.
Starfskrafturinn þarf að hafa ríka þjónustulund, vera
áreiðanlegur , skipulagður og stundvís, og búa yfir lipurð
í mannlegum samskiptum.
Umsóknarfrestur er til 5. september 2014.
Frekari upplýsingar veita Sigurður og Inga Rut hjá
Kvikmyndaskóla Íslands í síma 444 3300
Veitingastaðurinn Snaps við Óðinstorg
óskar eftir að ráða kokka, þjóna
og aðstoðarfólk í full störf og aukastörf.
Ert þú rétta manneskjan ?
Áhugasamir vinsamlega hafi samband með því að
senda línu á snaps@snaps.is
VANTAR ÞIG VINNU?
OKKUR VANTAR FÓLK Í LIÐIÐ!
Tæknimaður
Tæknideild er hluti af framleiðslueiningu Actavis
á Íslandi og sér um viðhald og eftirlit með tækjabúnaði í verksmiðju og
rannsóknarstofu fyrirtækisins, sem staðsett er í Hafnarfirði.
Öll viðhaldsvinna er skráð í þjónustuskýrslur/viðhaldsforrit. Unnið er á tvískiptum vöktum;
dag- og kvöldvöktum auk bakvakta.
Helstu verkefni:
Fyrirbyggjandi viðhald, viðgerðir, eftirlit og breytingar á tækjabúnaði framleiðslu- og rannsóknarsviðs
Þátttaka í uppsetningu á fyrirbyggjandi viðhaldi og nýjum tækjabúnaði
Þátttaka í gildingarvinnu og kvörðunum á tækjabúnaði Actavis
Við leitum að einstaklingi
með vélfræði- eða rafiðnfræðimenntun
með reynslu af viðgerðum á vélbúnaði, stýringum og rafbúnaði (nauðsynlegt)
sem býr yfir hæfni í mannlegum samskiptum
sem tileinkar sér nákvæm, öguð og sjálfstæð vinnubrögð
með góða ensku- og tölvukunnáttu
Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is,
undir Störf í boði fyrir 7. september nk.
Einungis er tekið á móti umsóknum á heimasíðu Actavis.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jenný Sif Steingrímsdóttir,
jsteingrimsdottir@actavis.is
Actavis Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði
s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is
w www.actavis.is
Kíkið á
eiri laus störf á
www.actavis.is
FRAMKVÆMDASTJÓRI ÓSKAST
Félag atvinnurekenda leitar að framkvæmdastjóra til að annast daglegan rekstur félagsins. Við leitum
að sterkum einstaklingi sem hefur áhuga á að stýra hagsmunasamtökum inn- og útflytjenda. Hlutverk
FA er að gæta hagsmuna aðildarfyrirtækja sinna með því að vera framvörður heilbrigðra
verslunarhátta sem tryggir réttlátar leikreglur í samkeppni og eflir hag viðskipta og verslunar á Íslandi.
Starfssvið:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Við bjóðum:
Félag atvinnurekenda var stofnað 1928 og hefur staðið vörð um hagi íslenskrar verslunar í 86 ár.
Félagsmenn sem eiga aðild að samtökunum eru helstu fyrirtækin í inn- og útflutningi á Íslandi.
PI
PA
R
\T
BW
A
SÍ
A
14
27
72
LAUGARDAGUR 30. ágúst 2014 7