Fréttablaðið - 30.08.2014, Blaðsíða 52
Íslenskir Fjallaleiðsögumenn óska eftir að ráða deildarstjóra dagsferðadeildar.
Upplýsingar veitir:
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á
hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 8. september 2014
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Ábyrgðasvið og helstu verkefni
• Daglegur rekstur deildarinnar
• Áætlanagerð, sölustýring og yfirsýn yfir markaðsmál deildarinnar
• Samningar við birgja vegna endursölu ferða
• Situr vikulega fundi með öðrum stjórnendum fyrirtækisins
• Tekur virkan þátt í ýmsu svæðisbundnu samstarfi í ferðamálum
og umhverfismálum svo og samstarfi á landsvísu
Menntun og hæfniskröfur
• Nám á háskólastigi, t.d. í ferðamálafræði, viðskiptafræði,
landfræði, þjóðfræði eða öðrum greinum sem tengjast vel inn í ferðaþjónustu
• Reynsla af stjórnun
• Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
• Framúrskarandi í mannlegum samskiptum
• Góð enskukunnátta, færni í öðrum tungumálum kostur
Deildarstjóri dagsferðadeildar
Íslenskir Fjallaleiðsögumenn var stofnað árið 1994 af fjórum ungum fjallagörpum og fagnar fyrirtækið því 20 ára starfsafmæli
sínu á næsta ári. Frá upphafi hefur fyrirtækið farið ótroðnar slóðir í fjallaferðum og verið leiðandi í umhverfis- og öryggismálum
í ferðaþjónustu. Íslenskir Fjallaleiðsögumenn bjóða upp á fjölbreyttar ferðir og allir ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi
hjá einu rótgrónasta ferðaþjónustufyrirtæki landsins. Íslenskir Fjallaleiðsögumenn - Örugglega á Fjöllum.
| ATVINNA |
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sölufulltrúa til starfa sem fyrst, um er að ræða fullt starf.
SÖLUFULLTRÚI Á FYRIRTÆKJASVIÐI
Áhugasamir eru beðnir um að sækja um starfið á
heimasíðu félagsins www.ss.is fyrir 14. september nk.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Benediktsdóttir, deildarstjóri
fyrirtækjasviðs í síma 575-6000. Sláturfélag Suðurlands er leiðandi
matvælafyrirtæki með starfsstöðvar í Reykjavík, á Selfossi og á Hvolsvelli. Hjá
félaginu starfa um 300 starfsmenn. Upplýsingar um SS er að finna á heimasíðu
fyrirtækisins www.ss.is.
STARFSLÝSING
• Öflun nýrra viðskiptavina
• Samskipti og heimsóknir til núverandi viðskiptavina
• Gerð söluáætlana
• Tilboðs- og samningagerð
• Eftirfylgni pantana
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
• Menntun eða góð reynsla í matvælageiranum er skilyrði
• Þekking á fyrirtækja- og mötuneytismarkaði stór kostur
• Framúrskarandi söluhæfileikar er skilyrði
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og geta starfað sjálfstætt
• Góð tölvukunnátta
• Skipulögð vinnubrögð
• Reglusemi og stundvísi
Topplagnir ehf. óska eftir að ráða verkamenn
(aðstoðarmenn við pípulagnir).
Þurfa að vera stundvísir og áreiðanlegir
og geta a ð stö se y st h fi rf m f r .
Íslensku kunnátta skilyrði.
Umsókir sendist á topplagnir@internet.is
Upplýsingar gefur Brynjar í síma 698-8412
Leitum að traustum og laghentum starfsmanni til framtíðar-
starfa á verkstæði/vöruafgreiðslu við viðgerðir og uppsetn-
ingu á rafmagnsbúnaði o.fl.
fyrir 1. september 2014.
Ertu laghentur?
Eirberg ehf. eirberg.is
Tæknimaður í
sjónvarpskjarna
Hefur þú brennandi áhuga á framþróun í
sjónvarpstækni? Þá gæti starf tæknimanns í
sjónvarpskjarna Vodafone verið starf fyrir þig.
Sjónvarpskjarni sér um rekstur á miðlægum búnaði
sjónvarpskerfa Vodafone (IPTV, DVB-T og VOD) sem er ört
vaxandi hluti af starfsemi fyrirtækisins. Tæknimaður tekur þátt í
daglegum rekstri auk þess að vinna að þróun og uppbyggingu
kerfanna.
Allar nánari upplýsingar um starf og hæfniskröfur er að
finna á vodafone.is/storf.
Umsóknarfrestur er til og með
7. september 2014.
Vodafone
Góð samskipti bæta lífið
30. ágúst 2014 LAUGARDAGUR8