Fréttablaðið - 30.08.2014, Side 54
| ATVINNA |
Sunnuhlíð
Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi
Sjúkraliðar
Um síðustu áramót tók nýr aðili við rekstri heimilisins sem leitar nú að öflugum starfskrafti
til þess að taka þátt í endurskipulagningu á rekstri og stefnumótun heimilisins.
Umsóknir sendist til: Dagmar Huld Matthíasdóttir, hjúkrunarforstjóri
S: , , sem jafnframt veitir nánari upplýsingar.
Tónlistarskóli
Vopnafjarðar auglýsir
Tónlistarkennari óskast til starfa við
Tónlistarskóla Vopnafjarðar.
Leitað er að gítarkennara sem einnig
getur kennt á eitt eða fleiri
blásturshljóðfæri, tré og/eða málm-,
og er reiðubúinn að taka að sér
tónfræðikennslu gerist þess þörf.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir
og fyrirspurnir sendist á skólastjóra tónlistarskólans á
netfangið sjymusic@gmail.com
Umsóknarfrestur er til og með 12. september 2014.
Vopnafjarðarhreppur
Dagþjónusta, Vinna og Virkni
Spennandi og fjölbreytt störf
Ás styrktarfélag óskar eftir þroskaþjálfum og stuðnings-
fulltrúa í 80-100% stöður. Vinnutíminn er frá 8.00-16.00 og
8.30-16.30 Stöðurnar eru lausar strax eða frá 1.september,
einnig er möguleiki á hlutastörfum.
Um er að ræða vinnu- og virknitilboð fyrir fullorðið fólk með
fötlun og dagþjónustu fyrir ungmenni. Starfsmaður tekur
þátt í fjölbreyttum og spennandi verkefnum í samvinnu við
góðan starfsmannahóp í sveigjanlegu og skemmtilegu
vinnuumhverfi.
Upplýsingar veita Sigurbjörg Sverrisdóttir í síma 414-0560
og Valgerður Unnarsdóttir í síma 553-8228.
Atvinnumsókn sendist á essy@styrktarfelag.is og
valgerdur@styrktarfelag.is. Einnig má sækja um í gegnum
heimasíðu félagsins www.styrktarfélag.is
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum.
Lausar stöður hjá Hafnarfjarðarbæ
• Í leikskólum
• Á frístundaheimilum
• Á heimilum fyrir fatlaða
• Matráður á Sólvangsvegi 1
• Liðsmenn og persónulegir ráðgjafar
• Hjá heimaþjónustunni
• Safnafulltrúi í Hafnarborg
• Á tölvudeildinni
• Þroskaþjálfi í ungmennahúsi
Nánari upplýsingar á www.hafnarfjordur.is
PIPAR\TBWA \ Guðrúnartúni 8 \ 105 Reykjavík \ Sími 510 9000 \ www.pipar-tbwa.is
Starf móttökuritara á
auglýsingastofu er lifandi
en erilsamt. Þú ert skeleggur
starfsmaður, andlit fyrirtækisins
og ávallt í ljómandi góðu skapi.
Verkefnin eru óþrjótandi og þú
verður gjörsamlega ómissandi.
Þeir sem telja að þetta sé
einmitt rétta starfið eru
endilega beðnir um að
leggja inn umsókn.
Hjá PIPAR\TBWA eru 75 starfsmenn. PIPAR\TBWA er hluti af TBWA sem er ein af framsæknustu samstarfskeðjum
auglýsingastofa í heiminum. Hjá TBWA starfa um 11.000 manns á 274 stofum í 100 löndum.
Viltu vera ómissandi?
Starfsreynsla af hvaða tagi sem er þar sem reynt
hefur á þolinmæði og útsjónarsemi.
Góð menntun snýst ekki alltaf um prófskírteini
heldur viljann til að læra og tileinka sér nýja hluti.
Þess vegna er prófskírteini ekki skilyrði en þau eru
svo sannarlega engin fyrirstaða heldur.
Umsækjendur eru vinsamlegast
beðnir að fylla út um sókn arformið
á Facebook-síðu stofunnar,
facebook.com/pipartbwa,
fyrir 7. september nk.
Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Menntunar- og hæfniskröfur:
PIPA
R
\TBW
A
· SÍA
·
142554
Laust er til umsóknar starf lektors í lífefnafræði við
Raunvísindadeild Háskóla Íslands
Á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla
Íslands starfa um 300 manns við rannsóknir á
heimsmælikvarða og við fjölbreytta og metnaðarfulla
kennslu á sviði verkfræði og náttúruvísinda.
Starfsumhverfið er alþjóðlegt enda eykst sífellt hlutfall
erlendra nemenda og starfsmanna við sviðið.
Deildir Verkfræði- og náttúruvísindasviðs eru sex
og heyrir lífefnafræði undir Raunvísindadeild.
Öflugt samstarf er milli deildanna.
Sjá nánar á www.hi.is/laus_storf.
Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember 2014.
Upplýsingar um starfið veitir Snorri Þór Sigurðsson,
snorrisi@hi.is.
Lektor í lífefnafræði
Rannsóknaraðstaða lektorsins er við
Eðlisvísindastofnun sem er undirstofnun
Raunvísindastofnunar. Starfið er á sviði
tilraunavinnu með próteinsameindir.
Lektornum er ætlað að taka þátt í að efla kennslu
og rannsóknir í lífefnafræði við Háskóla Íslands og
mun kenna námskeið á grunn- og framhaldsstigi
í lífefnafræði.
Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi
í lífefnafræði eða sambærilegri grein.
30. ágúst 2014 LAUGARDAGUR10