Fréttablaðið - 30.08.2014, Síða 80

Fréttablaðið - 30.08.2014, Síða 80
30. ágúst 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 36 KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Völusvítur að rugla í rafeindaheilanum (10) 10. Klaufakantur bætir bófa– eða á amk að gera það (11) 11. Atvinnumaður hrifsaði og orsakaði brot á siðareglum (10) 12. Tilvera fjölda fólks veltur á framboði hins lífræna á svæðinu (8) 13. Frá tilbrigðunum við foreldrana (10) 14. Ber til beins (4) 15. Evrópubandalagið ýtti undir óðagot, en pestin drepur (6) 17. Fljót að kalla eftir lista yfir heiti hóla og hæða (11) 19. Sperrileggir og lagvopn þeirra (6) 20. Fór á bílnum og skoðaði vel það sem sá krónulausi gerði (7) 22. Eyðan milli eldglæringa ræður gangi bílsins (11) 26. Fyrir utan kommuna er þessi moska alveg einsog þoka (5) 29. Sé unga brotna er hlutar sjáaldurs brenglast (10) 30. Lausir við svuntur og sans fyrir nokkru (11) 31. Tel Bjarkar hanabjálka garðaprýði (10) 32. Hljóðfæri alveg eins og dansleikur? (7) 33. Æða heila umferð til að finna skartgripina (8) 37. Hin brjálaða og fljótfæra tútnun hinna teljandi prísa (13) 39. Ef ógíft togaði, væri hinn ákveðni samt rétta lausnin? 40. Lungi þessa tímabils fer í að leita upphafs hins og þessa (8) 43. Hógvært bragð konungs snýst bara um krónur og aura (13) 44. Sagði frá eftir á hver flutti (8) 45. Skynjið skynfærið og núið (11) LÓÐRÉTT 1. Stífla leiðslu með breytingu á gólfefni (9) 2. Bjartur þekkti sögur af vífinu með silfurmakkann (9) 3. Vinnutími bróður Nonna er á við það sem tíðkast meðal varða (9) 4. Ól trans hins brenglaða sérnafns (7) 5. Kveiki á táknum, enda eru þau greinileg (9) 6. Á þessum degi fær aum að greina eyktaskilin (8) 7. Ærsladraugur er alltaf hýr á svip (8) 8. Mögnuð móða skelfing skjót (10) 9. Há mun klikka sem ílát öls (10) 16. Hóllinn nafna Snæfellsáss hann baular mikið núna (11) 18. Fraus þá allt sem biblíufrúin ræktaði og blóðfita líka (10) 21. Snúningsílát fyrir Kaupinhafnarkvinnur (7) 23. Gufugrá dráttarvél (7) 24. Ég meina ekki róbótana heldur þá sem sinna þeim (12) 25. Þetta er bragur um lið og áhersla fylgir honum (9) 26. Þeir voru komnir og alveg ringlaðir en hún úldin að sjá (6) 27. Skera framhjá og skera að (6) 28. Agnarögn ég í mig læt, ha, er það ekki frú Franklin? (6) 33. Beygða veit ég til þess búna (7) 34. Eigið húsnæði þýðir að maður má striplast í því (7) 35. Bú nú blaut brauðsefni (7) 36. Sá digri sem dugar í dag (7) 38. Afl til stríðni og stórræða (6) 40. Alltaf í vinnunni, nú skal gróft greint frá fínu (4) 41. Leikur kóng og drottningu (4) 42. Klára spotta (4) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Vísbending v. lausnarorðs: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtast náttúrufyrirbæri sem halda okkur á tánum. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 27. ágúst næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „23. ágúst“. Vikulega er dregið er úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Piparkökuhúsið eftir Carin Gerhardsen frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Ómar Árnason, Hafnarfirði. Lausnarorð síðustu viku var B O G F R Y M I L S S M I T 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 T Ö L V U V Í R U S D B Ó B E J A Ó K V Í A B R Y G G J A P R Ó T Ó K O L L I G O N Ó P S T A L Í F M A S S A R A F K V Æ M U N U M Á A R I F S L U A T E B Ó L A N F L Ö R N E F N A S K R Á I D Á L K A R G N N Ó K R Ý N D I J S N E I S T A B I L I Ð A M Ó S K A I Æ R E A U G N B O T N A R S M E K K L A U S I R S R E E R J G T B I R K I K V I S T S E M B A L L E U A I Ð H I M I R N H R I N G A N A Ó Ð A V E R Ð B Ó L G A N N E Ú T N U L A E I N D R Æ G I S T O F N Á R S E I I D I Í R I P E N I N G A B R E L L A A F K Y N N T I D Ð E I D Ð A A L A U G A B R A G Ð I Ð Kolvetni eru mikilvægur hluti af fæðu fólks og orkugjafi. Kolvetni eru þó ekki öll af sömu gerð, sum þeirra hækka blóðsykurinn hratt og mikið og í kjölfarið getur hann lækkað snöggleg og jafnvel farið niður fyrir eðlileg gildi. Talað er um að þessi kolvetni hafi háan sykurstuðul. Kolvetni af annarri gerð hækka blóðsykur ekki í sama mæli. Þau kolvetni hafa lágan sykurstuðul. Sumir kalla kolvetni sem hækka blóðsykur hratt slæm kolvetni. Þessi kolvetni örva insúlínframleiðslu sem hvetur líkamann til þess að geyma orku í formi fitu. Hin gerðin af kolvetnum er kölluð góð kolvetni. Almennt er talið að fæða með lágan sykurstuðul sé hollari en fæða með háan sykurstuðul. Mataræði sem leggur áherslu á fæðu með lágan sykur- stuðul getur dregið úr hættu á sykursýki 2 og bætt sykurstjórnun hjá þeim sem hafa sykursýki. Fæða með lágan sykurstuðul er líklegri til að hækka HDL-kólesteról (góða kólesterólið) og getur jafnvel dregið úr hættu á hjartaáföllum. Rannsóknir benda einnig til þess að mataræði sem saman- stendur af lítilli fitu og miklum kolvetnum sé líklegra til að draga úr offitu ef það innheldur kolvetni með lágan sykurstuðul. FRÓÐLEIKURINN HVAÐ ERU GÓÐ OG HVAÐ ERU SLÆM KOLVETNI? Mikilvægur orkugjafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.