Fréttablaðið - 09.10.2014, Page 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Fimmtudagur
22
GALLIANO SNÝR AFTURJohn Galliano stígur inn á sjónarsvið tískuheimsins á ný en hann hefur verið gerður að listrænum stjórn-anda Maison Martin Margiela.
N atures Aid hefur nú sameinað í eitt hylki virkni þriggja einstak-lega öflugra bætiefna til grenningar og þyngdar-stjórnunar,“ segir Elísa-bet Guðmundsdóttir hjá Gengur vel ehf. „Green Cof-fee, Garcinia Cambogia og Green Tea eru þrjú af mest seldu þyngdar-
stjórn unar-
efnunum í heim-inum
í dag en þar
sem hin
ýmsu
þyngd-
arstjórn-
unarefni
hafa
virkað mismunandi fyrir hvern og einn einstakling er það spennandi lausn að fá öll þessi efni í einni blöndu. Það gerir það að verkum að 3-in-1 formúlan getur hentað
fleirum í baráttunni við aukakílóin. 3-in-
1 Formula er heilbrigð lausn við
þyngdar-
stjórnun,
GREEN TEA EXTRAKTGrænt te er öflug upp-spretta andoxun-arefna og hjálpar til við að við-
halda heil-
brigðum
efna-
skiptum í
líkamanum. Það getur einnig jafnað blóðsykur-inn, dregið úr sykurlöng-
un og hjálpað til við niðurbrot á fitu í
meltingar veginum.
GARCINIA CAMBOGIAGarcinia Cambogia Extract inniheldur 60% hydroxy-citric-sýru (HCA) sem talin er koma í veg fyrir fitusöfnun með því að melta auka-sykurinn áður en hann breytist í um-framfitu ásamt því að jafna blóðsykurinn. Ávöxturinn er talinn auka serótónínframleið l í
ÞRJÚ FITUBRENNSLU-EFNI Í EINU HYLKIGENGUR VEL KYNNIR 3-in-1 Formula, nýtt þyngdarstjórnunarefni sem sam-
einar þrjú af mest seldu fitubrennsluefnunum í heiminum í dag, Green Coffee,
Garcinia Cambogia og Green Tea, í einu hylki.
ELÍSABET GUÐ-MUNDSDÓTTIR
AÐEINS
EITT HYLKI„Ný blanda, þrjú
mest seldu fitu-
brennsluefnin í
heiminum í dag í einu hylki.“
ÓTRÚLEGAR ÁRANGURS-SÖGUR
„Þrátt fyrir eingöngu mánaðar reynslutíma eru við nú þegar að fá ótrúlegar árangurs-sögur þar sem fólk lýsir minnkaðri sykurlöngun og minni matarþörf. “
ÚTSÖLUSTAÐIR
Barnafataverslunin Róló Glæsibæ Sími 8948060 • www.rolo.is • Facebook
TÆKIFÆRISGJAFIRTILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
Hnífaparatöskur – 12 manna
14 tegundirVerð frá kr. 24.990
FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2014
DEYFÐI SÁRSAUKANN
MEÐ NEYSLU
Fjórar ungar konur með tvíþættan vanda segja frá reynslu sinni af geðrösku um, vímuefnaneyslu og kerfinu. SÍÐA 4
2 SÉRBLÖÐ
Geðhjálp | Fólk
Sími: 512 5000
9. október 2014
237. tölublað 14. árgangur
SKOÐUN Gylfi Arnbjörnsson segir
fjárlagafrumvarpið einfaldlega
óréttlátt. 26
MENNING Fyrsta skáldsaga Orra
Harðarsonar ýtti tónlistinni til
hliðar. 36
SPORT Landsliðsmaðurinn Emil Hall-
freðsson segir að fráfall föður hans
hafi styrkt trú hans á Guð. 52
LÚXUS Í LOFTINU Boeing 757-200 farþegaþotu Loft leiða, sem ber nafnið Búrfell, hefur verið breytt í lúxusþotu. Þotan var áður 183 sæta en þeim sætum hefur verið
skipt út fyrir 50 lúxussæti. Vélin sem leigð er bandarísku ferðaskrifstofunni Abercrombie and Kent lagði á þriðjudaginn af stað frá Miami í þriggja vikna heimsreisu, þar sem
komið verður við á átta áfangastöðum. Fréttablaðið fylgdist með breytingunum á vélinni sem tóku um fi mm vikur og gerir þeim skil í máli og myndum á blaðsíðu 20.
Flux
flúormunnskol
Heilbrigðar tennur
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
Kringlan / Smáralind
NÝJAR
VÖRUR
VIKULEGA
Instagram @vilaclothes_iceland
Facebook.com/VILAclothesIS
RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS
FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN
AÐGANG AÐ
TÓNLISTINNI
Í ÖLLUM
HERBERGJUM
NEYTENDUR Enn eru eftir um 32
tonn af írska smjörinu sem Mjólkur-
samsalan flutti inn til landsins fyrir
jólin í fyrra vegna mögulegs skorts
á smjöri. Smjörfjallið er geymt í
frystigeymslu á Akureyri og mun
fljótlega fara í gerð kálfafóðurs.
Níutíu tonn af smjöri voru flutt til
landsins fyrir jólin í fyrra í þremur
gámum. „Þetta er það sem eftir er
af þessu erlenda smjöri, við eigum
ekki erlent smjör á lager annars
staðar á landinu,“ segir Egill Sig-
urðsson, stjórnarformaður Mjólk-
ursamsölunnar.
Ein pakkning af Smjörva frá MS
er 400 grömm að þyngd. Þrír fjórðu
hlutar smjörvans eru hreint smjör
en fjórðungur er óhert vítamínbætt
rapsolía. Því hefðu þessar írsku
umframbirgðir af smjöri getað nýst
í rúmar 106 þúsund pakkningar af
Smjörva. Til samanburðar eru um
80 þúsund fjölskyldur í landinu og
írska smjörfjallið hefði því getað
nýst á hvert heimili í landinu.
Um 60 tonn voru notuð af írska
smjörinu í ostagerð fyrir jólin í
fyrra. Sögðu forsvarsmenn MS
á þeim tíma að vegna aukinnar
sölu á rjóma og smjöri hefði þurft
að grípa til þess ráðs að flytja inn
erlent smjör til íblöndunar svo ekki
yrði skortur á smjöri fyrir jólin. Var
írska smjörið notað í rifinn mozz-
arella-ost og einnig nokkrar teg-
undir af bræðsluostum.
Þetta smjör verður ekki notað til
manneldis, heldur mun það fara í
gerð kálfafóðurs. Samt sem áður
uppfyllti erlenda smjörið allar þær
kröfur sem gerðar eru og engan
bragðmun mátti finna á íslensku
smjöri og því írska. „Þetta smjör er
orðið of gamalt til að við getum notað
það í innlenda matarframleiðslu.
Þannig að við verðum að bregða á
það ráð á næstu mánuðum að nota
þetta smjör sem íblöndunarefni í
kálfafóður, þá er þessari sögu írska
smjörsins lokið,“ segir Egill.
Mjólkursamsalan hefur verið harð-
Írska smjörfjallið
fer allt í kálfafóður
Í frystigeymslu á Akureyri eru 32 tonn af írsku smjöri sem flutt var inn fyrir jólin
í fyrra. Smjörið mun fljótlega fara í kálfafóður fyrir kúabændur. „Of gamalt fyrir
matvælaframleiðslu,“ segir Egill Sigurðsson, stjórnarformaður MS.
Handtekinn á Kvíabryggju:
Smyglið skipu-
lagt í fangelsi
lega gagnrýnd upp á síðkastið. Fyrir-
tækið er í einokunarstöðu á markaði
og stýrir um 99 prósentum af öllum
markaði með mjólkurafurðir. Lagði
Samkeppniseftirlitið 370 milljóna
króna stjórnvaldssekt á fyrirtækið
fyrir að fara á svig við 11. grein sam-
keppnislaga. sveinn@frettabladid.is
32 TONN
eru eft ir af írska smjörinu sem
Mjólkursamsalan fl utti inn til
landsins fyrir jólin í fyrra.
Bolungarvík 4° NA 7
Akureyri 5° NA 4
Egilsstaðir 7° NA 8
Kirkjubæjarkl. 8° NA 12
Reykjavík 5° NA 5
Áfram bjartviðri um landið S- og V-vert
en kólnar heldur í veðri. NA-læg 3-10m/s
og líkur á örlítilli vætu A- og N-lands. Hiti
3-10 stig. 4
LÖGREGLUMÁL Fangi á Kvía-
bryggju var handtekinn í lok síð-
asta mánaðar vegna gruns um
aðild að skipulagningu, fjármögn-
un og flutningi á fíkniefnum til
landsins.
Samhliða handtökunni lagði
lögregla hald á mikið magn fíkni-
efna, stera og umtalsverða pen-
ingafjárhæð.
Friðrik Smári Björgvinsson
yfirlögregluþjónn segir ekkert
einsdæmi að fangi sé tekinn við
glæpsamlegt athæfi innan fang-
elsismúra.
-hó/ sjá síðu 6
Vill nefna eftir nornahári
Þorvaldur Þórðarson eldfjalla-
fræðingur gerir það að tillögu sinni
að umbrotin í Holuhrauni dragi nafn
sitt af svokölluðu nornahári, fyrirbæri
sem mikið fer fyrir við eldstöðina. 2
Funduðu með ráðuneyti Hæsta-
réttarlögmennirnir Ragnar Hall og
Helgi Sigurðsson fengu fund með
ráðuneytisstjóra í innanríkisráðuneyt-
inu vegna málsmeðferðar á saka-
málum sem tengjast hruninu. 4
Vilja efla starfsandann Samband
íslenskra sveitarfélaga hefur kallað
eftir fundi velferðarráðherra og
Barnaverndarstofu vegna fyrirhugaðs
samnings við meðferðarheimilið
Háholt. 8
FR
ÉT
TA
BL
AÐ
IÐ
/P
JE
TU
R