Fréttablaðið - 25.10.2014, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 25.10.2014, Blaðsíða 85
LAUGARDAGUR 25. október 2014 | MENNING | 57 Bono, söngvari U2, hefur líkt nýj- ustu plötu hljómsveitarinnar við mjólkurfernu í ísskápnum sem ein- hver ókunnugur skildi eftir. U2 gaf út plötuna Songs of Inn- ocence ókeypis í síðasta mánuði í samstarfi við Apple. Henni var sjálfkrafa hlaðið niður hjá hverj- um notanda iTunes í heiminum, án þess að þeir bæðu um það. Upp- átækið þótti umdeilt og Apple gaf út forrit sem hægt var að nota til að fjarlægja plötuna. „Þetta er eins og að setja mjólk- urfernu í ísskápinn hjá fólki sem það bað ekki um,“ sagði Bono við tímaritið Rolling Stone. „Þetta er algjör innrás en eiginlega slys. Mjólkin átti að vera í skýinu [geymsluplássi á iTunes]. Hún átti að vera fyrir framan útidyrahurð- ina.“ Platan átti að vera í skýinu U2 Hljómsveitin U2 gaf út ókeypis plötu í síðasta mánuði í samstarfi við Apple. Í nýrri glæsivillu söngkonunnar Lady Gaga er leyniherbergi þar sem innblásturinn er Batman- hellirinn. Gaga greiddi 23 millj- ónir dala fyrir höllina, eða tæpa þrjá milljarða króna, og er hún í Malibu í Kaliforníu. Söngkonan keypti eignina af Dan Romanelli, stórlaxi hjá fyr- irtækinu Warner Bros, sem er mikill aðdáandi Batman og alls kyns leikfanga. Fimm svefnher- bergi og tólf baðherbergi eru í villunni, auk íþróttasalar, vín- kjallara, kvikmyndasalar og alls konar annars lúxuss. - fb Batman-hellir í húsi Lady Gaga LADY GAGA Nýja glæsivillan hennar kostaði um þrjá milljarða króna. „Ég er að leika mér með hugmyndina um „tableaux vivants“, þegar fólk end- urskapaði fræg málverk í gamla daga,“ segir myndlistarkonan Rebecca Moran, sem opnaði sýninguna Laboratory Aim Density – FOREVER! Just ended í Nýlistasafninu um seinustu helgi. Moran notar lifandi þátttakendur í innsetningunni en hún leitar nú að fólki til að taka þátt í sýningunni frá hverjum fimmtudegi til laugardags á milli klukk- an 14 og 17. Áhugasamir geta sent póst á rebekka. moran@gmail.com. Moran, sem hefur búið og starfað í Reykjavík í nær ára- tug, segir að sýningin fjalli meðal ann- ars um tilraunakvikmyndir. „Innsetningin er sí og æ að taka breytingum yfir mánuðinn en ég tek allt upp, klippi og vinn svo með mynd- irnar,“ segir hún. Þrettánda nóvember verður lokahóf þar sem myndefnið verður sýnt á meðan tónlistarkonan Þóranna Björnsdóttir spilar undir. - þij Leitar að þátttakendum í lifandi sýningu Einkasýning Rebeccu Moran stendur nú yfi r í Nýlistasafni Íslands. Þar notar hún lifandi þátttakendur í innsetningarverk sín. FJALLAR UM TILRAUNA- KVIKMYNDIR Lokaniðurstaðan verður sýnd 13. nóvember. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR TABLEAU VIVANT Sýningin tekur breytingum yfir mánuðinn FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR B ra n d en b u rg Bókaðu á veislur@harpa.is eða í síma 528 5070. Gleðirík stund í Hörpu Glæsilegt jólahlaðborð á aðventunni Raggi Bjarna og Guðrún Gunnars flytja sígildar jólaperlur ásamt Þorgeiri Ástvaldssyni. Þau koma gestum í hátíðarskap með söng, í bland við glens og gaman. Hlaðborðið er hefðbundið, með norrænu yfirbragði. Tilvalið fyrir minni og stærri hópa. Verð á mann: 9.900 kr. Tímabil: 21. nóvember – 13. desember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.