Fréttablaðið - 25.10.2014, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 25.10.2014, Blaðsíða 74
25. október 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 46 Heilabrot Nafn? Jón Jónsson. EKKI Jón Ragnar, eins og tónlistarmað- urinn og FH-ingurinn. Aldur? Alveg að verða 14 ára. Fótboltafélag? Þróttur. Besta lið í heimi. Staða í boltanum? Vinstra megin á miðjunni. Flottasta mark sem þú hefur skorað? Hjólhestaspyrna á Gothia Cup í sumar. Ótrúlegt mark. Og það var njósnari á vellinum og allt. Eftirminnilegasti leikurinn? Úff, ætli það sé ekki fyrsti leikurinn sem ég sá Eivöru spila í atvinnumennskunni með Gautaborg FC. Það fór sko allt í rugl í stúkunni. Ég keypti sko blóm handa… æ, og svo bara var Helena þarna – og Rósa sá … Æi, þetta var bara allt einn stór misskilning- ur. (Vonandi les Helena þetta ekki!) Uppáhaldsfótboltamaðurinn þinn? Gylfi Sigurðsson. Ég ætla að verða jafn góður og hann. Uppáhaldsfótboltaliðið? Þróttur og Arsenal. Og landsliðið, bæði karla og kvenna. Systir mín er sko í kvennalands- liðinu. Önnur áhugamál? Draumaráðn- ingar. Nei, djók. Lestur! Áttu kærustu? Hvurslags spurning- ar eru þetta? Nei! Eða jú, eða sko – það er svolít- ið flókið akkúrat núna. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Atvinnumaður í fót- bolta. Voru stelpur líka að keppa á Gothia Cup? Já, það eru sko stelpur á þessu móti alveg eins og á ReyCup. Það er allt öðruvísi að vera á móti þar sem stelpur eru líka að keppa. Það er miklu betra. Nei, ég meina miklu verra. Eða sko það getur verið vesen. Sér- staklega ef stelpurnar eru sætar. Og það voru mjööög sætar stelp- ur á Gothia Cup. Alltof sætar. Og það var ótrúlegt vesen. Reyndar var algjörlega frábært að hafa stelpur á ReyCup í fyrra því Rósa bjargaði Ívari alveg. En á Gothia Cup fór allt í fipl! Sko, Rósa var þarna og ég var alveg … sko, og Helena frá Ísafirði var þarna líka og hún syngur svo vel og ég bara … oh! Ég veit það ekki. Þú verður bara að lesa bók- ina og ákveða sjálf/ ur. Takk fyrir mig. Ætlar sér að verða jafn góður og Gylfi Saga Jóns og félaga í Þrótti er sögð í bókinni Gula spjaldið í Gautaborg og er skrifuð af Gunnari Helgasyni. Þetta er þriðja bókin um þennan skemmtilega gaur og af því tilefni svaraði Jón nokkrum spurningum Fréttablaðsins. 1. Hver er sá veggur víður og hár, vænum settur röndum gulur, rauður, grænn og blár gerður af meistara höndum. 2. Hver er það, sem læðist lágt, líka stundum slæðist hátt? Yrði mörgum æði bágt, opin ef ei stæði gátt. 3. Fuglinn flaug fjaðralaus, settist á vegginn beinlaus, þá kom maður handalaus og skaut fuglinn bogalaus. 4. Liggur í göngum í löngum spöngum, gullinu fegra, en grípa má það enginn. Svör: 1. Regnboginn 2. Reykur 3. Snjókornið og vindurinn 4. Sólargeisli Tekið af síðu menntamálaráðuneytis í flokknum hugmyndabanki fyrir kennara. FÓTBOLTAKAPPI Jón Jóns- son skoraði úr hjólhesta- spyrnu á Gothia Cup og það er flottasta mark sem hann hefur skorað. FRÉTTABLAÐ IÐ /AN TO N BRIN K HÖFUNDUR Gunnar Helgason skrifar sögurnar um Jón og félaga. Bragi Halldórsson 119 „Er þetta ekki talnavölundarhúsið þar sem við eigum að byrja á bláu tölunni neðst og með því að fylgja bara sléttum tölum lárétt og lóðrétt en ekki á ská, finna leið upp á topp teningsins, bláu tölunnar sex?“ spurði Kata. „Jú,“ sagði Lísaloppa. „Við eigum að fylgja sléttu tölunum 2, 4, 6, og 8.“ „Mig minnti það,“ sagði Kata. „Mér gekk nú ekkert of vel síðast þegar við glímdum við svona þraut en nú skal það ganga betur,“ sagði hún ákveðin og keppnisskapið leyndi sér ekki. Getur þú fundið leiðina í gegnum teninginn með því að fylgja sléttu tölunum lárétt og lóðrétt? 8 6 2 5 3 7 8 6 2 5 7 9 2 5 2 4 1 8 4 3 7 8 3 2 6 8 5 6 4 2 5 4 2 6 7 6 5 4 8 1 7 4 5 9 3 8 2 4 2 5 2 2 6 5 2 3 6 3 5 6 3 4 2 3 5 1 2 6 4 2 8 4 4 6 4 2 5 2 9 1 3 6 2 9 7 6 7 3 1 3 7 3 2 8 7 8 5 8 9 4 8 4 2 5 4 3 9 2 6 8 5 2 1 3 6 8 6 4 2 6 2 1 6 4 3 7 3 2 8 2 7 2 2 6 4 7 8 6 8 4 5 1 5 6 Halla 6 ára sendi Frétta- blaðinu þessa mynd af fallega skreyttu jólatré. Líklega er hún farin að hlakka til jólanna. Folkbladet
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.