Fréttablaðið - 25.10.2014, Síða 80

Fréttablaðið - 25.10.2014, Síða 80
TÍMAMÓT 25. október 2014 LAUGARDAGUR Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SESSELJA MARGRÉT KARLSDÓTTIR frá Stokkseyri, lést laugardaginn 19. október á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ. Útförin fer fram frá Langholtskirkju þriðjudaginn 28. október kl. 13.00. Kristján Björn Ólafsson Pála Kristín Ólafsdóttir Erna Ólína Ólafsdóttir Eggert V. Kristinsson Kolbrún Kristín Ólafsdóttir Hrafn Þórðarson barnabörn og langömmubörn. Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma, langamma og systir, SIGURDÍS SKÚLADÓTTIR Háaleitisbraut 45, Reykjavík, sem lést á líknardeild LSH í Kópavogi þann 22. október verður jarðsungin frá Háteigskirkju, fimmtudaginn 30. október kl. 13.00. Sigríður Jóhannsdóttir Haraldur Hermannsson Sigurdís Haraldsdóttir Rosa Sarvarova Svava Jóhanna Haraldsdóttir Brynjar Örn Ólafsson Jóhann Haraldsson Sigurdís Ásta Brynjarsdóttir Sveinn Skúlason Erna Valsdóttir Sigríður Á. Skúladóttir Ari K. Sæmundsen og aðrir aðstandendur. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÞÓRARINN SIGFÚSSON ÖFJÖRÐ lést á heimili sínu þriðjudaginn 14. október. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum sýndan samhug. Helga Signý Helgadóttir Helgi Rafn Þórarinsson Ellen Þórarinsdóttir Róbert Jónsson Dagný Þórarinsdóttir Kjell Arne Henriksen barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, amma og langamma, LILLÝ O. GUÐMUNDSDÓTTIR Möðrufelli 15, Reykjavík, sem lést þriðjudaginn 21. október verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 29. október kl. 13.00. Gunnar Páll Ingólfsson Laufey Ingibjörg Gunnarsdóttir Guðmundur Karl Snæbjörnss. Sigurður Árni Gunnarsson Rebecca Yongco Arnar Freyr Gunnarsson Sigurbjörg Alfreðsdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu vegna andláts og útfarar ástkærrar eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu, RAGNHEIÐAR MAGNÚSDÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki meltingar- og nýrnadeildar 13E á LSH og lyflækningadeild SAK fyrir góða umönnun, hlýju og alúð. Steindór Hermannsson Magnús Páll Steindórsson Þuríður Steindórsdóttir Tobías Sigurðsson Drífa Steindórsdóttir Jón Sverrir Friðriksson og barnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÁSTA GUÐMUNDSDÓTTIR Kringlunni 17, Reykjavík, lést á Landspítalanum þann 16. október. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum ættingjum og vinum veitta samúð. Anna Geirsdóttir Sigurbjörg Geirsdóttir Jón Eiríksson Guðmundur Ásgeir Geirsson Ingibjörg Ásgeirsdóttir Helga Geirsdóttir Jón Páll Garðarsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útföt ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GYÐU GUÐJÓNSDÓTTUR Goðheimum 1, Reykjavík. Valgerður Franklínsdóttir, Hrafnkell Eiríksson, Svanfríður Franklínsdóttir, Guðni Axelsson og fjölskyldur. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, STURLA GUÐBJARNASON lést á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 20. október. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 29. október kl. 13.00. Diljá Sjöfn P. Snæfeld Guðlaug R. Sturludóttir Snæfeld Sölvi Sturluson Snæfeld Hilda Björk Línberg barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar sambýliskonu og móður, HÓLMFRÍÐAR V. HAFLIÐADÓTTUR frá Bolungarvík, sem lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi, Keflavík, 2. október. Fyrir hönd aðstandenda, Einar Guðmundsson, Friðrik P. Sigurðsson 90 ára afmæli Margrét Sæmundsdóttir Dunhaga 15, 107 Reykjavík, er 90 ára. Tekur hún á móti vinum og ættingjum í Iðnó við Tjörnina, milli 15:00 og 18:00 á afmælisdaginn, sunnudaginn 26. október n.k „Ég er ekkert að gefa upp andann,“ segir Hreinn Halldórsson, kúluvarparinn ást- sæli, sem um áramótin lætur af störfum sem forstöðumaður íþróttamannvirkja Fljótsdalshéraðs. „Mér bauðst annað starf vegna skipu- lagsbreytinga hjá bænum þannig að ég hoppa úr íþróttamiðstöðinni yfir á bæj- arskrifstofur og mun sjá um mannvirki bæjarins,“ segir Hreinn um breyting- arnar fram undan. Hreinn átti afar farsælan feril sem kúluvarpari og var þrisvar útnefndur íþróttamaður ársins á Íslandi á árunum 1976 til 1979. Hreinn, sem er frá Hrófa- bergi á Ströndum og gengur undir nafn- inu Strandamaðurinn sterki, varð Evr- ópumeistari árið 1977. Áður en Hreinn fluttist til Egilsstaða árið 1982 og tók við sundlaug bæjarins ók hann strætisvögnum í Reykjavík í um áratug. Þá hafði hann fengið brjósklos í bak sem batt enda á keppnisferil hans. „Ég fór í brjósklosaðgerð á Landspítal- anum og sá bara sæng mína útbreidda; nennti ekki í sama farið og flutti úr bænum og austur,“ rifjar Hreinn upp. Öll íþróttamannvirki Fljótsdalshéraðs heyra undir Hrein í núverandi starfi. Íþróttavellirnir munu fylgja honum áfram í nýja starfið. Núverandi for- stöðumannsstarf hans var auglýst til umsóknar í vikunni og hann bíður eftir- mannsins. „Ég heyrði í þeim sem tekur við umsóknum og það er þegar farið að spyrjast fyrir um starfið,“ segir Hreinn, sem aðspurður kveður mikla vinnu fylgja forstöðumannsstarfinu. „Þetta er eins og hjá bændunum; menn þurfa alltaf að vera til taks allan sólar- hringinn. Ekki einn einasta dag hef ég getað leyft mér að kvarta undan því að ég hafi ekkert að gera,“ segir Stranda- maðurinn sterki, sem finnst áratugirn- ir í sundlauginni hafa skotist hjá. „Ég er orðinn hundgamall og búinn að vera lengur en elstu menn muna – en samt hefur þetta liðið nokkuð fljótt.“ gar@frettabladid.is Strandamaðurinn sterki hengir upp sundskýluna Hreinn Halldórsson, sem eitt sinn varð Evrópumeistari í kúluvarpi, yfi rgefur forstöðu- mannsstarfi ð í Sundlaug Egilsstaða eft ir 32 ár. Ný áskorun bíður Strandamannsins sterka. Ekki einn einasta dag hef ég getað leyft mér að kvarta undan því að ég hafi ekkert að gera. Hreinn Halldórsson, forstöðumaður íþróttamannvirkja í Fljótsdalshéraði HREINN HALLDÓRSSON Strandamaðurinn sterki yfirgefur sundlaugina sem hann hefur stýrt í meira en þrjátíu ár. Hreinn tók sér sumarfrí í gær en þá var síðusti dagur sumarsins. MYND/HEIÐA MÁLFRÍÐUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.