Fréttablaðið - 25.10.2014, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 25.10.2014, Blaðsíða 44
FÓLK|HELGIN mínum og dóttur og kannski bætast mamma mín og bróðir í hópinn. Til hvers eru helgarfrí, að þínu mati? Fyrir mig sem dansara eru helgarfríin til að hvíla líkama og sál og endurhlaða batteríin fyrir komandi viku. Síðast en ekki síst eru helgarnar kær- komnar til að verja heilum dögum með barninu mínu. ■ thordis@365.is Hvað er það sem þú gerir alltaf um helgar? Ég reyni að slappa vel af og eiga góðar stundir með dóttur minni og manninum mínum. Hvað ætlar þú að gera sérstakt um þessa helgi? Í kvöld ætla ég að frumsýna dansverkið Emotion- al með Íslenska dansflokknum í Borgarleikhúsinu og get ekki beðið eftir að sýna áhorfendum þetta magnaða dansverk. Ég er afar stolt af þessari frábæru sýningu og hvet fólk til að ná sér tímanlega í miða því sýningarnar verða bara fimm. Hvar finnst þér best að vera um helgar? Mér finnst best að vera heima hjá mér eða í góðra vina hópi. Vakirðu fram eftir um helgar? Já, ég vaki yfirleitt aðeins lengur um helgar, annaðhvort vegna gleð- skapar eða þá að ég horfi á góða mynd. Ertu árrisul eða sefur út? Mér finnst voða gott að fá að sofa út um helgar og hef kost á slíku því ég er svo heppin að eiga barn sem er algjör B-manneskja. Hver er draumamorgunverðurinn? Ég elska vel útilátinn morgunverð eins og bröns þar sem maður fær sitt lítið af hverju, bæði matar- kyns og sætmeti. Hvernig er dæmigert laugardags- kvöld í þínu lífi? Ég á mér enga sérstaka laugardagsrútínu og því er ekkert laugardagskvöld í mínu lífi eins. Ertu með nammidag og hvert er uppáhaldssælgætið þitt? Ég á mér engan sérstakan nammidag heldur borða sætt þegar mig langar í sætindi. Ég reyni þó að borða ekki of mikið í einu. Í mestu dálæti er ís og uppáhaldssúkkul- aðið Ritter Sport í næstum öllum bragðtegundum. Hvað maularðu í sjónvarpssófan- um á kósíkvöldi? Það fer svolítið eftir því í hvernig stuði ég er en oftast verður ofangreint uppá- haldsnammi fyrir valinu. Heldurðu hvíldardaginn heilagan? Nei, það er vandasamt því ég er mjög oft með sýn- ingar á sunnu- dögum. Ferðu í sunnudags- messu? Nei, ég fer ekki nógu oft í kirkju en er þó byrjuð að fara með dóttur mína í sunnudaga- skólann. Hvað verður með sunnudags- kaffinu og með hverj- um drekkur þú það? Örugg- lega gómsæt kaka sem ég nýt með manni EKKERT KVÖLD EINS HELGARSPJALLIÐ Dansarinn Hjördís Lilja Örnólfsdóttir stígur á svið með Íslenska dansflokknum í Borgarleikhúsinu í kvöld. Hún segist heppin að eiga barn sem er algjör B-manneskja og geta kúrt lengi frameftir um helgar. DANS Á RÓSUM Hjördís Lilja Örnólfsdóttir notar helgarnar til að hlaða batteríin og eiga ljúfar stundir með manni sínum og dóttur. MYND/STEVE LORENZ FIMM SÝNINGAR „Ég get ekki beðið eftir að sýna áhorf- endum þetta magn- aða dansverk. Ég er afar stolt af þess- ari frábæru sýningu og hvet fólk til að ná sér tímanlega í miða því sýningarnar verða bara fimm.“ Þjóðlegir bolir, handprentað á Íslandi. Sjá útsölust. á Facebook Auntsdesign, S: 618-3022 Bæjarlind 6 • S. 554 7030 www.rita.is NÝ TT KO RTA TÍM AB IL Við erum á Facebook RÍTA BÆJARLIND 15 ára Af því tilefni er 15% afsláttur af öllum fatnaði hjá okkur fimmtudag, föstudag og laugardag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.