Fréttablaðið - 25.10.2014, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 25.10.2014, Blaðsíða 90
25. október 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 62 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Tónleikar 17.00 Tónleikar Gunnars Guðbjörnsson- ar óperusöngvara og Jónasar Ingimund- arsonar píanóleikara í Hömrum í dag. Á tónleikunum munu þeir flytja norræn sönglög eftir Jean Sibelius, Oskar Merik- anto, Edvard Grieg og fleiri. 2.500 krónur inn, 2.000 fyrir lífeyrisþega en ókeypis fyrir skólafólk 20 ára og yngra. 17.00 Anna Jónsdóttir sópransöngkona fagnar útkomu plötunnar Vár með tón- leikum í Ásmundarsafni í dag. 20.00 The Bootleg Beatles, tribjút- sveitin treður upp í Háskólabíói í kvöld. Miðar frá 6990 krónum. 21.00 Hrútaþukl treður upp á Kexi Hosteli í kvöld. 21.00 DJ GLM spilar á Prikinu í kvöld. 21.00 Halli spilar með Jazzsveit sinni á Café Rósenberg í kvöld. 21.00 Popprokksveitin 7-9-13 treður upp á Hressingarskálanum í kvöld. 21.00 Mosi Music spilar á Dillon í kvöld. 22.00 Sveitin Autonomous spilar á Café Haíti í kvöld. 1.000 krónur inn. 22.00 Rokkararnir í Agent Fresco troða upp á Húrra í kvöld. Einnig koma fram sveitirnar Fufanu og CeaseTone, og síðan mun DJ Óli Dóri þeyta skífum. 1.500 krónur inn. 22.00 Skálmöld treður upp á Gauknum í kvöld. Fræðsla 14.00 Í dag verður taílensk tunga og menning í brennidepli í Café Lingua, sem að þessu sinni fer fram í Menning- armiðstöðinni Gerðubergi. Meðal þess sem verður á boðstólum er taílenskur matur og uppskriftir, litríkur dans og lifandi tónlist, sýning á þjóðbúningum og ávaxta- og grænmetisskurður. Viðburðurinn er í umsjón félagsins Taílensk samvinna. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. Ópera 20.00 Don Carlo verður flutt í Hörpu í kvöld. Óperan er sungin á ítölsku en með íslenskum texta. Miðar frá 2.500 krónum. Sýningar 14.00 Sýningin Land fyrir stafni opnuð í dag á Minjasafninu á Akureyri. Kvikmyndir 13.30 Í tilefni af sýningunni Stelpu- menning verður kvikmyndin Drottning Versala eftir Lauren Greenfield sýnd í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag og á morgun. Athugið: takmarkaður sæta- fjöldi. Uppistand 20.00 Annar dagur Reykjavík Comedy Festival fer fram í Hörpunni í dag. New York’s Funniest koma fram, þeir Andrew Schulz, Ricky Valez og James Adomian. Þorsteinn Guðmundsson hitar upp. Tónlist 21.00 DJ SimSimma spilar á Frederik- sen Ale House í kvöld. 21.00 Trúbadorinn Ellert spilar á English Pub og síðan spilar tvíeykið Hjálmar & Dagur. 21.00 DJ Herr Gott spilar á Boston í kvöld. 21.00 Benni B-Ruff og DJ Koc- oon þeyta skífum á Dollý í kvöld. 21.00 DJ KGB spilar á efri hæð Palóma en DJ Atli Kanill spilar á neðri hæð. 23.00 DJ Steindór Jónsson spilar á Kaffibarnum í kvöld. 23.30 DJ Styrmir Dansson spilar á Bravó í kvöld. Fyrirlestrar 14.00 Fyrirlestur í Sjávar minjasafni Íslands um kanadíska stríðs- bátinn Skeena sem fórst hjá Viðey í seinni heimsstyrjöld. Hægt verður að skoða ljós- myndir af atburðinum. Myndlist 14.00 Einkasýning Daníels Björnssonar opnar í Kling og Bang á Hverfisgötu í dag. Sýningin fjallar um málminn bismuth. 15.00 Þorsteinn Helgason opnar einkasýningu á nýjum málverkum í Galleríi Fold í dag. Þorsteinn hefur síðustu tvo áratugi unnið með abstrakt form, undir áhrifum af franska skólanum sem kom fram í París upp úr miðri síðustu öld. Áherslan er á flæðið, bæði í pensilskrift og myndbygg- ingu, með ágengum litasam- setningum og allt að því geó- metrískum formum. 16.00 Mynd- listarsýning Guðlaugs Bjarnasonar í Listhúsi Ófeigs opnuð í dag. Við sýningaropnun verður frum- flutt tónverkið Íshljómar eftir Ingi- björgu Azimu fyrir fjórar básúnur og söng sem Magga Stína sér um. 17.00 Sýningin 700IS Hreindýralands opnar í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í dag. Markaðir 13.00 Start-up markaður á Kaffistof- unni á Hverfisgötu. Listamenn mark- aðarins þetta skiptið eru Borghildur Tumadóttir, Elísabet Birta Sveinsdóttir, Fritz Hendrik IV, Gísli Hrafn Magnússon, Guðrún Heiður Ísaksdóttir, Guðrún Tara Sveinsdóttir og Harpa Finnsdóttir. Stendur fram á kvöld. Dans 18.30 Götudanseinvígi í íþróttahúsi Seljaskóla. Keppendur mæta klukkan 15:00 en forkeppni hefst klukkan 16:00. Hinn heimsfrægi dansari Henry Link mun dæma í keppninni. 1.500 krónur inn. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is 25. OKTÓBER BOOTLEG BEATLES AGENT FRESCO Í tilefni hrekkjavökunnar ætla Hafnfirðingar að halda íslenska hrekkjavökugleði í miðbæ Hafnar- fjarðar dagana 29. okt. til 2. nóvem- ber. Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar ásamt Miðbæjarsam- tökunum, Firði verzlunarmiðstöð, Bókasafni Hafnarfjarðar, Hafn- arborg, Leikfélagi Hafnarfjarð- ar, Pólska menningarsambandinu og Alþjóðaskólanum hafa tekið sig saman og ætla að halda hátíðina. Gleðin byrjar í Bæjarbíó á mið- vikudeginum með pólskri drauga- sögustund og íslenskri draugamynd um kvöldið. Á fimmtudagskvöld verða meðal annars hryllingsmynd- ir sýndar í Bæjarbíói og á föstudeg- inum verður meðal annars lesið upp úr draugasögum í Bókasafni Hafnarfjarðar. Á laugardeginum verður miðbærinn undirlagður af börnum og foreldrum í Nornaleit, sem er stafa- og vísbendingaleikur. Draugadiskó hefst kl. 16 og stend- ur til 19.00, auk þess sem hryllings- myndir verða sýndar í Bæjarbíói frá morgni til kvölds. - fb Hrekkjavökugleði haldin í Hafnarfi rði Nornaleit, hryllingsmyndir og draugadiskó í boði. BÆJARBÍÓ Þétt dagskrá verður í Bæjarbíói í Hafnarfirði á hrekkjavöku- gleðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON VAR - Útgáfutónleikar Anna Jónsdóttir syngur íslensk þjóðlög. Ásmundarsafn, laugardaginn 25.október kl. 17:00 Akranesviti, sunnudaginn 26.október kl. 15:00 Gestur: Svavar Knútur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.