Fréttablaðið - 25.10.2014, Blaðsíða 91
LAUGARDAGUR 25. október 2014 | MENNING | 63
SUNNUDAGUR
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
Tónleikar
19.30 Margvísleg kammertónlist verður
spilað í Hörpunni í kvöld. 3.500 krónur
inn.
21.00 Jazzdjamm á Hressingarskál-
anum í kvöld.
21.00 DEEP PEAK spila á Húrra í kvöld.
DEEP PEAK er þríeining sem hefur
bækistöðvar í Reykjavíkurútibúi Reglu
Hins Öfuga Pýramída. Upphaf fjöl-
skyldunnar má rekja til loka síðasta árs
og eru meðlimirnir alfamenn, konur
og kynleysingjar sem leika á strok-
hljóðfæri, hljóðbreyta, tilfinningar og
samkennd.
17.00 Í tilefni af 400 ára afmæli Hall-
gríms Péturssonar verða 12 passíu-
sálmalög eftir Michael Jón Clarke flutt
af tónskáldinu og Eyþóri Inga Jónssyni
organista í Hallgrímskirkju.
Tónlist
21.00 Trúbadorinn Danni spilar á
English Pub í kvöld.
21.30 DJ Ívar Pétur úr FM Belfast spilar
á Bravó í kvöld.
22.00 DJ Krystal Carma þeytir skíf-
unum á Kaffibarnum í kvöld.
Leiðsögn
15.00 Í dag mun Hallgerður Hallgríms-
dóttir leiða gesti Listasafns ASÍ um yfir-
standandi sýningu sína Hvassast úti við
sjóinn og segja frá tilurð verkanna sem
þar eru til sýnis og þankaganginum
sem þeim liggur að baki.
Myndlist
14.00 Í dag verður opnuð sýning á
verkum Guðmars Guðjónssonar í Bog-
anum í Gerðubergi. Verkin eru unnin
með pastelkrít en krítin er sá miðill
sem Guðmar heillaðist af strax í upp-
hafi myndlistarferils síns.
Upplýsingar um viðburði sendist
á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt
að skrá þá inni á visir.is
26. OKTÓBER
Elísabet II Bretadrottning hefur
sent sitt fyrsta tíst af hinni opin-
beru Twitter-síðu breska kon-
ungsveldisins. „Það er sönn
ánægja að opna sýninguna um
upplýsingaöldina í dag í Vísinda-
safninu og ég vona að fólk njóti
komunnar. Elísabet R,“ segir í
tístinu en þannig kvittar drottn-
ingin undir opinber skjöl. R-ið
stendur fyrir „regina“ sem þýðir
drottning á latínu. Ekki liggur þó
fyrir hvort Elísabet hafi skrifað
þetta með eigin hendi.
Drottningin varð fyrsti konung-
legi þjóðhöfðinginn til að senda
tölvupóst en það var á því herrans
ári 1976. - þij
Bretadrottn ing
tístir í fyrsta
sinn
ELÍSABET II Tístir á síðu breska
konungsveldisins.
Sextán tónleikagestir þurftu að
fara á spítala vegna ofneyslu
vímuefna eftir tónleika með
Skrillex í Chicago en hann mun
koma fram á Sónar-tónleikahátíð-
inni í Hörpunni á næsta ári.
Nokkrir þeirra voru undir
lögaldri. Öryggisstjórinn á tón-
leikunum sagði í viðtali við NBC
Chicago: „Ef foreldrar þeirra
hefðu verið þarna hefðu þau farið
heim með foreldrum sínum. Það
er ekki sanngjarnt að láta tón-
leikahaldara sjá um krakka sem
kunna ekki að hegða sér. Þeir eru
ungir og oft og tíðum óábyrgir.“
Meira en 10.000 manns voru
gestir á tónleikum Skrillex. - þij
Á spítalann
eft ir Skrillex-
tónleika
SKRILLEX Treður upp á Sónar-hátíðinni
í Reykjavík á næsta ári.
MEÐ FAGMENNSKU
FRAM Í FINGURGÓMA
– Gæði í íslenskri ferðaþjónustu – 50 ár frá stofnun Ferðamálaráðs
ICELANDIC
TOURIST
STOFA
BOARD
FERÐAMÁLAÞING 2014 - HALDIÐ Í HÖRPU
(SILFURBERG) MIÐVIKUDAGINN 29. OKTÓBER
12:45 Afhending ráðstefnugagna
13:00 Setning – Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri
13:15 Ávarp – Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra
ferðamála
13:30 Quality - a key element to sustainable visitor
economies – Lee McRonald, International Partnerships
Manager VisitScotland
14:00 Quality - living up to the marketing promise,
a partnership approach – Colin Houston FIH, Industry
Manager (2020) VisitScotland
14:30 Þjónustumat, þörf eða þvaður? – Dr. Þórhallur
Örn Guðlaugsson, dósent í viðskiptafræðideild Háskóla
Íslands
14:50 Kaffi og kruðerí
15:10 Hver stjórnar mínu fyrirtæki? – Kristín
Björnsdóttir, ráðgjafi - FOCAL
15:20 Mikilvægi gæða í örum vexti – Rannveig
Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri - Elding hvalaskoðun
15:30 Vakinn og sofi nn – Margeir Vilhjálmsson,
framkvæmdastjóri - Geysir bílaleiga
15:40 Gæði og æði – Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri
- Radisson Blu Hótel Saga
15:50 Öryggi á eigin skinni – Jón Gauti Jónsson,
fjallaleiðsögumaður - Fjallaskólinn
16:00 „If everyone is moving forward together,
then success takes care of itself“ – Robyn Mitchell ,
framkvæmdastjóri - Hybrid Hospitality
16:10 Góðir ferðamannastaðir – Björn Jóhannsson,
umhverfi sstjóri – Ferðamálastofa
16:20 Gæði í gegn – Helgi Jóhannesson,
leiðsögumaður og lögmaður – LEX lögmannsstofa
16:30 Tökum höndum saman – Helga Árnadóttir,
framkvæmdastjóri - SAF
16:40 Afhending umhverfi sverðlauna
Ferðamálastofu
17:00 Þinglok
Fundarstjóri – Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri
Höfuðborgarstofu
17:15 Hanastél og húllumhæ, ferðamál í hálfa öld
- Kjartan Lárusson, fyrrverandi formaður Ferðamálaráðs
- Erna Hauksdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri SAF
- Helga Braga Jónsdóttir, leikkona og fl ugfreyja
Skráning á www.ferdamalastofa.is
Dagskrá:
Geirsgata 9 | 101 Reykjavík | Sími 535 5500 | Fax 535 5501
Hafnarstræti 91 | 600 Akureyri | Sími 535-5510 | Fax 535 5501
P
O
R
T
h
ön
n
u
n