Fréttablaðið - 25.10.2014, Side 91

Fréttablaðið - 25.10.2014, Side 91
LAUGARDAGUR 25. október 2014 | MENNING | 63 SUNNUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Tónleikar 19.30 Margvísleg kammertónlist verður spilað í Hörpunni í kvöld. 3.500 krónur inn. 21.00 Jazzdjamm á Hressingarskál- anum í kvöld. 21.00 DEEP PEAK spila á Húrra í kvöld. DEEP PEAK er þríeining sem hefur bækistöðvar í Reykjavíkurútibúi Reglu Hins Öfuga Pýramída. Upphaf fjöl- skyldunnar má rekja til loka síðasta árs og eru meðlimirnir alfamenn, konur og kynleysingjar sem leika á strok- hljóðfæri, hljóðbreyta, tilfinningar og samkennd. 17.00 Í tilefni af 400 ára afmæli Hall- gríms Péturssonar verða 12 passíu- sálmalög eftir Michael Jón Clarke flutt af tónskáldinu og Eyþóri Inga Jónssyni organista í Hallgrímskirkju. Tónlist 21.00 Trúbadorinn Danni spilar á English Pub í kvöld. 21.30 DJ Ívar Pétur úr FM Belfast spilar á Bravó í kvöld. 22.00 DJ Krystal Carma þeytir skíf- unum á Kaffibarnum í kvöld. Leiðsögn 15.00 Í dag mun Hallgerður Hallgríms- dóttir leiða gesti Listasafns ASÍ um yfir- standandi sýningu sína Hvassast úti við sjóinn og segja frá tilurð verkanna sem þar eru til sýnis og þankaganginum sem þeim liggur að baki. Myndlist 14.00 Í dag verður opnuð sýning á verkum Guðmars Guðjónssonar í Bog- anum í Gerðubergi. Verkin eru unnin með pastelkrít en krítin er sá miðill sem Guðmar heillaðist af strax í upp- hafi myndlistarferils síns. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is 26. OKTÓBER Elísabet II Bretadrottning hefur sent sitt fyrsta tíst af hinni opin- beru Twitter-síðu breska kon- ungsveldisins. „Það er sönn ánægja að opna sýninguna um upplýsingaöldina í dag í Vísinda- safninu og ég vona að fólk njóti komunnar. Elísabet R,“ segir í tístinu en þannig kvittar drottn- ingin undir opinber skjöl. R-ið stendur fyrir „regina“ sem þýðir drottning á latínu. Ekki liggur þó fyrir hvort Elísabet hafi skrifað þetta með eigin hendi. Drottningin varð fyrsti konung- legi þjóðhöfðinginn til að senda tölvupóst en það var á því herrans ári 1976. - þij Bretadrottn ing tístir í fyrsta sinn ELÍSABET II Tístir á síðu breska konungsveldisins. Sextán tónleikagestir þurftu að fara á spítala vegna ofneyslu vímuefna eftir tónleika með Skrillex í Chicago en hann mun koma fram á Sónar-tónleikahátíð- inni í Hörpunni á næsta ári. Nokkrir þeirra voru undir lögaldri. Öryggisstjórinn á tón- leikunum sagði í viðtali við NBC Chicago: „Ef foreldrar þeirra hefðu verið þarna hefðu þau farið heim með foreldrum sínum. Það er ekki sanngjarnt að láta tón- leikahaldara sjá um krakka sem kunna ekki að hegða sér. Þeir eru ungir og oft og tíðum óábyrgir.“ Meira en 10.000 manns voru gestir á tónleikum Skrillex. - þij Á spítalann eft ir Skrillex- tónleika SKRILLEX Treður upp á Sónar-hátíðinni í Reykjavík á næsta ári. MEÐ FAGMENNSKU FRAM Í FINGURGÓMA – Gæði í íslenskri ferðaþjónustu – 50 ár frá stofnun Ferðamálaráðs ICELANDIC TOURIST STOFA BOARD FERÐAMÁLAÞING 2014 - HALDIÐ Í HÖRPU (SILFURBERG) MIÐVIKUDAGINN 29. OKTÓBER 12:45 Afhending ráðstefnugagna 13:00 Setning – Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri 13:15 Ávarp – Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála 13:30 Quality - a key element to sustainable visitor economies – Lee McRonald, International Partnerships Manager VisitScotland 14:00 Quality - living up to the marketing promise, a partnership approach – Colin Houston FIH, Industry Manager (2020) VisitScotland 14:30 Þjónustumat, þörf eða þvaður? – Dr. Þórhallur Örn Guðlaugsson, dósent í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands 14:50 Kaffi og kruðerí 15:10 Hver stjórnar mínu fyrirtæki? – Kristín Björnsdóttir, ráðgjafi - FOCAL 15:20 Mikilvægi gæða í örum vexti – Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri - Elding hvalaskoðun 15:30 Vakinn og sofi nn – Margeir Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri - Geysir bílaleiga 15:40 Gæði og æði – Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri - Radisson Blu Hótel Saga 15:50 Öryggi á eigin skinni – Jón Gauti Jónsson, fjallaleiðsögumaður - Fjallaskólinn 16:00 „If everyone is moving forward together, then success takes care of itself“ – Robyn Mitchell , framkvæmdastjóri - Hybrid Hospitality 16:10 Góðir ferðamannastaðir – Björn Jóhannsson, umhverfi sstjóri – Ferðamálastofa 16:20 Gæði í gegn – Helgi Jóhannesson, leiðsögumaður og lögmaður – LEX lögmannsstofa 16:30 Tökum höndum saman – Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri - SAF 16:40 Afhending umhverfi sverðlauna Ferðamálastofu 17:00 Þinglok Fundarstjóri – Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri Höfuðborgarstofu 17:15 Hanastél og húllumhæ, ferðamál í hálfa öld - Kjartan Lárusson, fyrrverandi formaður Ferðamálaráðs - Erna Hauksdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri SAF - Helga Braga Jónsdóttir, leikkona og fl ugfreyja Skráning á www.ferdamalastofa.is Dagskrá: Geirsgata 9 | 101 Reykjavík | Sími 535 5500 | Fax 535 5501 Hafnarstræti 91 | 600 Akureyri | Sími 535-5510 | Fax 535 5501 P O R T h ön n u n
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.