Fréttablaðið - 31.10.2014, Blaðsíða 1
MENNTUN Félag prófessora við ríkis-
háskóla undirbýr atkvæðagreiðslu
meðal félagsmanna þar sem ákvörð-
un verður tekin um það hvort farið
verður í verkfall 1.-15. desember
næstkomandi. Verði af verkfallinu
þýðir það að um helmingur jóla-
prófa við háskóla landsins frestast.
„Við höfum margóskað eftir form-
legum viðræðum við viðsemjendur
okkar en ekki fengið nein viðbrögð
hingað til. Prófessorar eru mjög
langþreyttir til vandræða og treg-
ir til þess að grípa til aðgerða en
meðal okkar félagsmanna er þol-
inmæðin þrotin,“ segir Rúnar Vil-
hjálmsson, formaður félags prófess-
ora. Í félaginu eru allir prófessorar
við ríkisháskólana á Íslandi sem
eru allir háskólar utan Háskólans
í Reykjavík. Verði af verkfallinu
þýðir það að öll námskeið sem pró-
fessorar hafa umsjón með frestast
eða falla niður. Rúnar segir að þá
myndi um helmingur prófa falla
niður.
Hann segir laun prófessora vera
komin langt niður fyrir laun kollega
þeirra í nágrannalöndunum. „Sem
dæmi þá eru prófessorar á Íslandi
með 60 prósent af launum danskra
prófessora og það þá að teknu til-
liti til verðlags í löndunum. Kaup-
máttur prófessora hefur rýrnað
um 16-17 prósent frá 2008,“ segir
hann. Félagið gerði skoðanakönnun
meðal félagsmanna um það hvort
þeir vildu grípa til þessa ráðs. Nið-
urstöðurnar sýndu að 83 prósent
vildu fara verkfallsleiðina og því
líklegt að niðurstaðan verði sú að
gripið verði til verkfalls náist ekki
að semja fyrir 1. desember.
Ísak Rúnarsson, formaður Stúd-
entaráðs Háskóla Íslands, segir það
alvarlega stöðu verði af verkfall-
inu. „Það liggur fyrir að ef af þessu
verður þá er þetta ömurlegt ástand
fyrir nemendur og ekki boðlegt. Það
myndi til dæmis hafa þau áhrif að
námslán yrðu ekki greidd út, ég veit
ekki hvernig fólk á þá að sjá fyrir
sér því margir treysta á námslán-
in. Fólk sem er til dæmis með börn
á sínu framfæri. Þetta skapar líka
óvissu sem getur valdið kvíða sem
aftur getur haft áhrif á námið.“
- vh
LOFSÖNGUR SÍMEONSÍ tilefni af allra heilagra messu flytur Schola Cantorum hrífandi kórtónlist í Hallgrímskirkju
á sunnudaginn kl. 17. Meðal verka er Lofsöngur
Símeons eftir Arvo Pärt, Pawel Lukaszewski og
Hreiðar Inga Þorsteinsson.
S ænska fjölskyldufyrirtækið Swanson Health Inter-national býður upp á mikið úrval af vítamínum og bætiefnum auk þess sem jurtalína þeirra er í algerum sérflokki hvað varðar verð og gæði, að sögn Ólafs Stef-ánssonar, framkvæmdastjóra hjá Góðri heilsu, sem er umboðsaðili þeirra hér á landi. „Við hjá Góðri heilsu höfum á undanförnum árum boðið upp á allar helstu vörur frá Swanson og eykst úr-valið í hverjum mán ði
reglulega og hefur Swanson ávallt staðist ströngustu kröfur um gæði og styrk innihaldsefna. Gæði eru algert forgangsatriði hjá stjórnendum fyrirtækisins. Ásamt því leggur Lee Swanson Jr. mikla áherslu á nýjar vörur en árlega eru fleiri hundruð nýjar vörur settar á markað hjá Swan-son og seldar út um allan heim.“ Núna um helgina opnar Gló glæsilega verslun í Fákafeni íSkeifunni í R
ÁHERSLAN Á GÆÐIGÓÐ HEILSA KYNNIR Sænska fyrirtækið Swanson Health International býður upp á úrval vítamína og bætiefna auk jurtalínu í sérflokki.
TOPPGÆÐI
Að sögn Ólafs Stefáns sonar hjá Góðri heilsu hefur Swanson ávallt staðist ströng-ustu kröfur um gæði og styrk innihaldsefna.MYND/ERNIR
Flottur !
teg. Selena
push up í stærðum 75-95
C,D,E,F,G
á kr. 6.850,- buxurnar á kr. 2.680 -
Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is
Opið virka daga kl. 10-11 - laugard. 11-16
AFSLÁTTUR AF ÖLLUM SÓFUM /SÓFASETTUMÍ PHOENIX ÁKLÆÐI
20%
SÓFAR ÍSLENSKIR SÓFAR SNIÐNIR AÐ ÞINUM ÞÖRFUMMÁL OG ÁKLÆÐI AÐ EIGIN VALI SNJ L SÍMARFÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 2014
Kynningarblað
Nýi iPhone 6-síminn er eins og venju-lega besti iPhone-síminn sem hefur komið út. Ekki nóg með það heldur hafa langflestir gagnrýnendur nefnt hann sem besta snjallsímann í dag,“ segir Sigurð-
ur Helgason, eigandi iStore í Kringlunni.
iPhone 6 er að mörgu leyti betrumbætt-
ur frá síðustu útgáfu. Hann er til dæmis stærri en áður og með betri skjá. iPhone 6 er 4,7" og iPhone 6+ er 5,5" en til samanburð-
ar var iPhone 5 með 4". „Einstök myndavél er í símanum með sérstakri hristivörn sem hefur ekki sést annars staðar,“ segir Sigurð-ur, en myndavélin er ljósnæmari og skart-
ar Focus Pixel-tækni sem gerir sjálfvirkan fókus margfalt sneggri en á öðrum snjall-
símum. Myndbandsupptakan er einnig mjög öflug, með hristivörn, og getur tekið tekið 240 ramma á sekúndu fyrir „slow mot-
ion“ upptökur.
Í síman fi f
Hefur sölu á iPhone 6 í dagiStore í Kringlunni opnar fyrir sölu á iPhone 6-farsímanum og iPad Air 2-spjaldtölvum í dag klukkan 10. Nægt framboð er af símanum í versluninni að sögn Sigurðar Helgasonar, eiganda iStore, sem leggur áherslu á góða þjónustu. Hún felst meðal annars í því að allir þeir sem koma með síma eða tölvu í ábyrgðarmeðferð fá lánaðan iPhone eða iPad meðan á viðgerð stendur.
Sigurður Helgason
hjá iStore með
hvítan iPhone 6+ og
svartan iPhone 6.
MYND/GVA
Það ge
tur reynst höfuð
-
verkur að finna jó
lagjafir
handa fjölmennum
og ólík-
um starfsmannahó
pi fyrirtækja.
Stjórnendur Íslands
banka tóku þá
ákvörðun árið 2009
að gefa starfs-
h imilislega og pe
rs-
FYRIRTÆKJAGJAFIR
FÖSTUDAGUR 31.
OKTÓBER 2014
Ky ningarblað
Jólagjafi ar skap
ðar innanhúss
Fyrir jólin árin 20
09 og 2010 gaf Ísla
ndsbanki starfsmö
nnum sínum heim
atilbúna matreiðsl
ubók í jólagjöf. Sta
rfsmenn bankans
áttu
uppskriftirnar í bó
kunum og var nær
öll vinna þeirra u
nnin innan banka
ns af starfsmönnu
m. Matreiðslubæk
urna vöktu mikla
lukku meðal starfs
manna og elda ma
rgir þeirra reglule
ga úr þeim. Uppsk
riftirnar hafa einn
ig sést á dagatölum
Íslandsbanka.
Lífi
31. OKTÓB
ER 2014F
Ö TUDAGUR
Rikka, nýjas
ti
lagalistinn á
Spotify
HÆTTUM A
Ð
DÆMA HVE
RT
ANNAÐ 2
Borghildur
Sverrisdóttir
VIÐ HÖFUM
ÁVALLT RÉT
T
FYRIR OKK
UR 4
Steinunn Ása
Þorv ldsdót
tir
BERST GEG
N FOR-
DÓMUM Í G
ARÐ
FATLAÐRA1
0
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Föstudagur
18
4 SÉRBLÖÐ
Lífið | Fyrirtækjagjafir | Snjallsímar
| Fólk
Sími: 512 5000
31. október 2014
256. tölublað 14. árgangur
Við
höfum marg-
óskað eftir
formlegum
viðræðum við
viðsemjendur
okkar en ekki
fengið nein viðbrögð.
Rúnar Vilhjálmsson,
formaður Félags prófessora.
SKOÐUN Sif Sigmarsdóttir
skrifar um Evrópusöngva-
keppnina og konur. 19
MENNING Afmælisdagur
Einars Ben verður framveg-
is Dagur ljóðsins. 36
SPORT Dagur Sigurðsson
er ekki búinn að læra þýska
þjóðsönginn. 52
LÍFIÐ
Upplifir sig ekki fatlaða
Steinunn Ása Þorvaldsdóttir hefur síð-
astliðin ár einbeitt sér að störfum sem á
einn eða annan hátt snúast um að berj-
ast gegn fordómum í garð fatlaðs fólks. Í
sjónvarpinu, með kennslu í háskólanum
og starfi sínu á mannréttindaskrifstofu
Reykjavíkurborgar.
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
OPIÐ TIL 21
fös & lau
á morgun
LJÓS OG PERUR
Á VERÐI FYRIR ÞIG
Í BLAÐINU
Í DAGLÍFIÐ María Guðrún
gerir heimildarmynd um
átrúnaðargoð sitt. 58
Bolungarvík 3° ANA 19
Akureyri 1° ANA 13
Egilsstaðir 4° ANA 10
Kirkjubæjarkl. 8° A 15
Reykjavík 8° A 13
VONT VEÐUR Í dag verða austan 10-23
m/s, hvassast NV-til. Slydda eða snjókoma
fyrir norðan, annars rigning og talsverð
SA-lands. Hiti 1-7 stig. 4
FRÉTTIR
Nýnemum gæti fækkað Skólastjóri
Verzlunarskóla Íslands segir áform um
niðurskurð á fjárveitingum til skólans geta
leitt til helmingsfækkunar nýnema. 2
Spurt um opnun sendibréfa Birgitta
Jónsdóttir, þingmaður Pírata, leggur
fram fyrirspurn á Alþingi um opnun
stjórnvalda á sendibréfum. 4
Skortur á geðlæknum Geðlæknar eru
aðeins starfandi á höfuðborgarsvæðinu
og á Akureyri samkvæmt úttekt Byggða-
stofnunar. 6
Jólapróf háskólanemenda í
tvísýnu vegna kjarabaráttu
Félag prófessora við ríkisháskóla undirbýr atkvæðagreiðslu til þess að taka ákvörðun um hvort boðað verði
til verkfalls í byrjun desember. Þetta gæti þýtt að um helmingi jólaprófa við ríkisháskóla verði frestað.
HÁSKÓLI ÍSLANDS Formaður Stúdentaráðs segir það alvarlega stöðu verði af verkfallinu. Það myndi til dæmis hafa þau áhrif að námslán yrðu ekki greidd út. Þetta skapi
óvissu og kvíða. Margir treysti á námslánin til þess að sjá fyrir sér. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
REYKJANESBÆR Skuldir Reykja-
nesbæjar eru nú um 40 millj-
arðar króna, eða um 270 prósent
af reglulegum tekjum bæjarins.
Þetta er meðal þess sem fram
kom á fjölmennum íbúafundi í
fyrrakvöld þar sem kynntar voru
tvær skýrslur um ástandið eftir
óráðsíu síðustu tólf ára. Íbúar
bæjarins eru áhyggjufullir.
„Ég tel mig vera heppna að
eiga ekki barn á leikskólaaldri
eða grunnskólaaldri. Þessi nið-
urskurður mun bitna harðast
á því fólki,“ segir Ragnheiður
Ólafsdóttir snyrtiráðgjafi, einn
fjölmargra íbúa Reykjanesbæj-
ar sem nú hafa áhyggjur af stöð-
unni.
„Við skulum samt vona að
íbúar fari ekki frá Keflavík en
það getur kannski verið örlítið
erfiðara að laða fólk í bæinn,“
segir Guðmundur Hlíðar Björns-
son, sem einnig býr í bænum.
- sa, gb / sjá síðu 12
Skýrslur um erfiða fjárhagsstöðu Reykjanesbæjar kynntar á íbúafundi:
Íbúarnir orðnir áhyggjufullir
40
milljarðar króna eru skuldir
Reykjanesbæjar.