Fréttablaðið - 31.10.2014, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 31.10.2014, Blaðsíða 80
31. október 2014 FÖSTUDAGUR| LÍFIÐ | 44 LÍFIÐ 31. október 2014 FÖSTUDAGUR Miley og Rihanna kepptust um athyglina Inspiration-galaveislan á vegum amfAR var haldin í Hollywood á miðvikudagskvöldið. Veislan er einn af hápunktunum í skemmtanalífi nu vestan hafs en tilgangur hennar er að hylla allt það helsta í herratískunni og að safna peningum fyrir rannsóknum á eyðni. Í ár var það fatahönnuðurinn Tom Ford sem var heiðraður en söngkonurnar Miley Cyrus og Rihanna stálu senunni í djörfum kjólum eft ir hönnuðinn. Trend: Brúðir með bert á milli Magabolir hafa verið geysi- vinsælir síðustu mánuði enda er það víst þannig að allt fer í hringi í heimi tískunnar. Nú hefur þessi tíska hins vegar smitast út í brúðarkjólatískuna eins og sást best þegar Reem Acra kynnti brúðarkjólalínu næsta hausts í New York fyrir stuttu. Í línunni eru margir kjólar sem gefa brúðum kost á að láta glitta í beran mag- ann á stóra daginn. Hvort margar brúðir kæra sig um það er svo önnur saga. N O RD IC PH O TO S/ G ET TY MEÐ BRJÓSTIN ÚTI Söngkonan Rihanna í kjól frá Tom ford og uppháum sokkum. EKKI FYRIR ALLA Poppprinsessan Miley Cyrus var í óvenjulegum kjól frá Tom Ford. FANN ÆSKU- BRUNNINN Leikkonan Shar- on Stone brosti sínu blíðasta. HOLLYWOOD- GLAMÚR Dans arinn Dita Von Teese mætti í klass- ískum satínkjól. LAGLEG LEA Glee-stjarnan Lea Michele geislaði í kjól frá Versace. KANKVÍS KELLY Kelly Osbourne valdi lítinn, svartan kjól fyrir kvöldið. TÆLANDI TVENNA Tom Ford sjálfur ásamt leikkonunni Gwyneth Paltrow sem klæddist buxnadragt eftir hönnuðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.