Fréttablaðið - 31.10.2014, Side 54
12 • LÍFIÐ 31. OKTÓBER 2014
3 Fálkafjöður úr Aurum; Bjarni
kærasti minn gaf mér menið
í afmælisgjöf.
1. Þegar ég var ungur
langaði mig aldrei að verða
tónlistarmaður, miklu frekar
gullsmiður.
2. En núna er ég tónlistar-
maður og langar eiginlega ekk-
ert að vera gullsmiður.
3. Ég mun eflaust aldrei
skilja fólk sem nennir að vera
pirrað og neikvætt því það
græðir ekkert á því.
4. Ég hef ekki sérstakan
áhuga á fótbolta, sudoku,
cupcakes og U2.
5. Konur eru stórhættulegar.
6. Ég hef lært að maður
á alls ekki að eyða pening-
um sem maður á ekki.
7. Ég fæ samviskubit
þegar ég eyði ekki tíma með
fjölskyldunni minni.
8. Ég slekk á sjónvarpinu
þegar ég fæ mér sjónvarp því
þá fyrst get ég slökkt á því.
9. Um þessar mundir er
ég mjög upptekinn af því
að spila á trompetinn, æfa
spretthlaup og hafa gaman.
10. Ég vildi óska þess að
fleiri vissu af því hvað það
er mikilvægt að hjálpa öðrum
því við erum öll í þessu lífi
saman og við eigum að hjálp-
ast að því lífið getur oft verið
erfitt.
10 SPURNINGAR
EIGUM AÐ HJÁLPAST
AÐ Í ÞESSU LÍFI
Ari Bragi Kárason tónlistarmaður, bæjar-
listamaður Seltjarnarness og landsliðsmaður
í spretthlaupi MYND/ARNOLD BJÖRNSSON
Saga Sig er þekkt fyrir fallegan og einstakan stíl.
Hún opnaði fataskápinn fyrir Lífið og sýndi okkur
uppáhaldshlutina sína.
FATASKÁPURINN
SAGA SIGURÐAR-
DÓTTIR LJÓSMYNDARI
„Ég versla helst við
íslenska hönnuði,
fataskápurinn minn
samstendur af Jör,
KALDA, Aftur, Hildi
Yeoman og REY.
Flíkurnar frá þeim eru
mjög vandaðar og svo
bæti ég við vintage úr
Nostalgíu og Spúútnik.
Svo finnst mér gaman
að kaupa mér skó í 38
þrepum eða frá Miista.
Vil frekar versla sjaldnar
en þá vandaða og
fallega hönnun.“
1 2Peysa sem mamma prjón-aði; mamma er dugleg að prjóna peysur á mig, al-
gjör listakona.
Rauðu Miista-stíg-
vélin mín. Ég elska
há stígvél, þessi eru
þægileg og ég á
þau bæði í rauðu
og sægrænu, er í
„sample“-size, sem
er stærð 37, svo ég
fæ oft gefins skó frá
skóhönnuðum sem
ég vinn með, þessi
eru frá Miista.
4 Hvíti úlfapelsinn minn; keypti þennan fallega pels í Nostalgíu, ótrú-lega fallegur og hlýr og elska að hann er með
hettu, er aldrei kalt
þegar ég er í þessum.
5Miu Miu-gleraug-un mín; mig var búið að langa í þau lengi, að eignast gleraugu sem fara
mér og ég elska
lögunina á þeim.