Fréttablaðið - 31.10.2014, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 31.10.2014, Blaðsíða 78
31. október 2014 FÖSTUDAGUR| MENNING | 42 FÖSTUDAGUR Skaft ahlíð 24 | 105 Reykjavík | 512 5000 | Auglýsingar 512-5401 | visir.is HELGARBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS Ómissandi hluti af góðri helgi FRÉTTABLAÐIÐ ER HELGARBLAÐIÐ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 31. OKTÓBER 2014 Tónleikar 20.00 Rumours, Fleetwood Mac-tribjút- hljómsveit spilar í Hörpunni. Miðaverð 5.990 krónur til 7.990 krónur. 20.00 Kristinn Sigmunds, Diddú, Björn Thoroddsen & Gunnar Hrafnsson spila í Salnum í Kópavogi. 21.00 SMURJÓN hinn eini og sanni heldur jómfrúartónleika sína í Gym & Tonic á Kexi Hosteli ásamt hljómsveit. SMURJÓN er afar viðkunnanlegur maður á sextugsaldri sem kemur ávallt fram í vinnugalla og í glansandi skyrtu. Ásamt SMURJÓNI kemur fram níu manna hljómsveit skipuð meðlimum úr U.X.I., Apparat Organ Quartet og dj. flugvél og geimskip. 1.500 krónur inn. 21.00 Útgáfupartí fyrir kassettu russian.girls, Old Stories, á Ladyboy Records. Fram koma russian.girls, Harry Knuckles, Nicolas Kunysz og O|S|E. Sævar Markús þeytir skífum eftir á. 500 krónur inn. 21.00 Hljómsveitin Dalton spilar á Hressingarskálanum í kvöld. 21.00 Jónas Sig & Ritvélar framtíðar- innar spila á Café Rósenberg. 21.00 Djassararnir í ADHD voru að gefa út sína fimmtu plötu ADHD “ og eru þeir nú á tónleikaferðalagi um landið. Þeir ætla að enda túrinn í Bæjarbíói. 22.00 Kælan Mikla og Elín Helena halda tónleika á Bar 11. Kælan Mikla hefur vakið mikla athygli fyrir hrátt ljóðapönk. Þær eru með plötu á leiðinni. Elín Helena gaf út plötuna Til þeirra er málið varðar fyrr á árinu. Báðar sveitir munu leika á Airwaves hátíðinni. Fundir 16.00 Stefnumót við þingmenn í Iðnó fer fram í dag til þess að ræða framtíð Myndlistarsjóðs og myndlistarinnar í landinu. Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formaður SÍM, mun afhenda Vigdísi Hauksdóttur, formanni fjárlaganefndar, undirskriftalista frá SÍM. Ragnar Kjart- ansson mun halda erindi ásamt fulltrúa frá Myndlistarráði. Síðan verða opnar umræður og eftir það mun Ghostigital flytja hljóðgjörninga. Að lokum opnar Elísabet Brynhildardóttir verkefnastjóri Dag Myndlistar. Hátíðir 14.00 Gervigreindarhátíðin 2014 verður haldin í HR í dag á milli klukkan 14 til 18. Á hátíðinni verður fjallað um undra- heima vitvéla, framtíðarmöguleika sjálfvirkrar hátækni og áskoranir sem rannsakendur í fremstu röð á þessu sviði eru að fást við um þessar mundir. Hátíðin er ætluð almenningi jafnt sem sérfræðingum og er opin öllum. Fyrirlestrar fara fram á ensku og er aðgangur ókeypis. Kvikmyndir 13.40 Rýnirinn sýnir sækadelísku draugamyndina Hausu í Bíói Paradís. Myndinni hefur verið lýst eins og Scooby Doo-þætti í leikstjórn Mario Bava. Pub Quiz 21.00 Halloween pub quiz á Bravó. 20 spurningar, 500 krónur inn, tveir til fimm í liði. Verðlaun í boði. Tónlist 17.00 DV kynnir nýja og öfluga tón- listasíðu DV Músík. Af því tilefni verður sérstakt opnunarhóf föstudaginn í dag á Húrra. Fram koma Hljómsveitirnar Ylja og Amabadama en ásamt því verður boðið upp á léttar veitingar. 21.00 DJ Óli Dóri spilar á Boston í kvöld. 21.00 DJ Egill & Egill þeyta skífum á Prikinu í kvöld. 21.00 DJ UFO Warehouse spilar á efri hæð Paloma en DJ Silla á neðri hæð. 21.00 DJ Dramatík spilar á Bravó. 21.00 Sérstakt Hollyween-kvöld á Dollý með DJ Sexítæm. 21.00 DJ Seth Sharp spilar á Brikk. 21.00 DJ Styrmir Dansson spilar á Húrra. 22.00 Reykjavík Goth Night á Húrra. Frítt inn og mælt með dökkum klæðn- aði eða búningum. Myndlist 17.00 GGG er myndlistarsýning í Bíó Paradís þar sem í kringum 30 mynd- listarmenn sýna verk tileinkuð þremur ástsælustu kvikmyndaverkum níunda áratugarins. Gremlins, Goonies & Ghost- busters. Bíóið mun auk þess taka hina heilögu þrenningu til sýninga svo þú og þínir geta notið þeirra á ný. Gremlins verður sýnd kl. 18:00, The Goonies verður sýnd kl. 20:00 og Ghostbusters verður sýnd kl. 22:00. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is „Það verður geggjað,“ segir Guð- laugur Halldór Einarsson eða russian.girls, sem fagnar útgáfu á kassettunni Old Stories í kjallar- anum á Palóma í kvöld. Hann gefur kassettuna út á vegum Ladyboy Records. „Fólk má búast við brjál- uðu partíi og andlegu ferðalagi,“ segir Gulli, sem er hvað þekktastur fyrir að vera meðlimur hljómsveit- arinnar Fufanu. Russian.girls sjálfur mun troða upp ásamt Harry Knuckles, Nicolas Kunysz og O|S|E. Síðan mun Sævar Markús þeyta gæðaskífum. Tónleik- arnir hefjast stundvíslega klukkan 22.00 og kostar 500 krónur inn. - þij Andlegt ferðalag russian.girls fagnar útgáfu á nýrri kassettu í kvöld. RUSSIAN.GIRLS Gulli lofar brjáluðu partíi. MYND/ÚR EINKASAFNI ➜ Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 22.00 í kjallaranum á Palóma. HVER VERÐUR NÆSTI FORSETI ÍSLANDS? Samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Fréttablaðið lét gera er einn Íslendingur með yfirburðafylgi ef gengið yrði til kosninga nú. Rýnt er í niðurstöður könnunarinnar og rætt við þennan óskaforseta þjóðarinnar. Systkini í tónlist Fréttablaðið skoðar systkini í íslensku tónlistarlífi sem eru ótalmörg og tekur nokkur þeirra tali. Stoppar upp fugla Brynja Davíðsdóttir lærði hamskurð og uppstoppun fyrst ís- lenskra kvenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.