Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Side 62

Skessuhorn - 19.12.2012, Side 62
62 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Hann tal ar norð lensku en seg ist þó ekk ert vera að norð an. Er al inn upp í Ytri Fagra dal á Skarðs strönd í Döl­ um og í Reykja vík. Hon um finn­ ist hins veg ar norð lensk ar á hersl­ ur flott ari og rétt ari. Stef án Hrafn Magn ús son hef ur búið á Græn­ landi um ára bil en nokk ur und an­ far in ár hef ur hann búið á Ís landi á vetr um en far ið heim til Græn­ lands á sumr in þar sem hann rek ur hrein dýra bú á samt ferða þjón ustu sem bygg ir á veið um. Hann seg­ ir að snjó leysi kalli á nýj ar úr lausn­ ir varð andi hrein dýra bú skap inn og að lofts lag ið á hans svæði á Græn­ landi sé ekk ert ó svip að því sem ger­ ist í Eyja fjarð ar­ og Þing eyj ar sýsl­ um. Stef án opn ar dyrn ar fyr ir les­ end um Skessu horns í íbúð sinni á Akra nesi, þar sem hann á heima núna. Bak ið gaf sig Stef án Hrafn er hálf halt ur og skakk ur þeg ar hann býð ur í bæ­ inn enda að leggj ast und ir hníf inn vegna brjósklos í baki. „ Þetta er mein sem á sér gamla sögu," seg­ ir hann þeg ar blaða mað ur spyr um hverju þetta sæti. „Við vor um einu sinni tveir að ferð ast um á vélsleða og kom um að á. Sá sem var með mér var með æki aft an í. Ég kom fyrst að ánni og stopp aði vegna þess að að stæð ur voru þannig að það hafði hlán að, ís und ir og yfir en vatn á milli. Fé lagi minn stopp aði hins veg ar ekki held ur óð beint út á og fór auð vit að á kaf með allt sitt haf urtask. Ég varð að koma hon um, sleð an um og aft aní vagn inn upp úr og gerði það með handafl inu því öðru varð ekki við kom ið. Svo var þetta ekk ert meira og við tví mennt­ um á sleð an um mín um heim. Um nótt ina gat ég ekki sof ið fyr ir kvöl­ um í bak inu og lá í viku. Mér batn­ aði en hef aldrei ver ið sam ur síð an og því er kom ið að þessu, að fara und ir hníf inn." Víð ern ið heill ar Án efa eru marg ar á stæð ur fyr ir því að fólk kýs að búa er lend is en það eru kannski ekki marg ir Ís lend­ ing ar sem stunda hrein dýra bú skap á Græn landi. „Ég hef alltaf ver ið mik ið fyr ir úti veru. Klífa fjöll, fara í göngu ferð ir, liggja í tjaldi og hreifa mig úti. Sem krakki og ung ling­ ur var ég í Ytri Fagra dal í Döl um á sumr in, hjá frænd fólk inu mínu þar, en hjá mömmu í Reykja vík á vet­ urna. Það skýr ir ekki norð lensk­ una, ég veit það. Hún kom kannski seinna, þeg ar ég var í Að al daln um og þeg ar ég setti upp kjöt vinnsl una á Húsa vík. Mér finnst norð lensk an með rétt ari á hersl ur og á sama tíma finnst mér t.d. kefl vísk an mik ið síðri. Til gam ans get ég sagt þér að fyrsta ís lensk an sem son ur inn lærði var norð lenska. En ég kynnt ist hins veg ar Græn landi sem ung ling ur er ég fór þang að í skemmti ferð til að byrja með, en fór síð an aft ur í tvö eða þrjú sum ur og kynnt ist nátt úr­ unni þar. Þau kynni urðu eig in lega til þess að mig lang aði að fara út í hrein dýra rækt. Ég lærði hrein dýra­ rækt í norð ur Sví þjóð eft ir bún að ar­ skóla hér. Hafði alltaf á huga á naut­ grip um en ekki þó beint fjósa vinnu og bind ing unni sem því fylg ir. Og kind ur voru ekk ert sér stakt á huga­ mál á þess um tíma en á nokkr ar í dag, svona í pott inn. En þær ganga al veg sjálfala og nýta t.d. sinu mik ið bet ur er hrein dýr gera. Þær halda vel hold um á með an hrein dýr­ in hor ast alltaf á út mán uð um. Það er reynd ar afar góð beit á Græn­ landi; kjarr, fjöl gresi, víð ir; já bara öll flór an." Ekki leyfi á Ís landi Stef án Hrafn hafði í fyrstu á huga á því að stunda hrein dýra rækt ina hér á landi en það fór ekki eins og hann hafði von ast til. Árið 1979 fór hann að skoða mögu leik ana hér lend is. Ferð að ist til Aust fjarða í þeim til­ gangi en þar var ekki póli tískt um­ hverfi sem gerði þetta mögu legt og í Norð ur Kanada var ekki held­ ur póli tískt um hverfi þar sem ekki var hægt að út hluta beit ar lönd um þar svo mál ið var eig in lega dauða­ dæmt. „Svo fyr ir 10­15 árum vildi ég fá að hand sama hrein dýr hérna og koma upp hrein dýra rækt un en fékk þau svör að það væri ekki hægt því ekki væri vit að hvern ig ég ætl­ aði að borga til baka, sem reynd­ ar eru merki leg svör en ef ég hefði feng ið að velja þá hefði ég ver­ ið á Ís landi. Sendi mest allt kjöt til Kanada og það væri t.d. mik ið auð­ veld ara að flytja kjöt héð an held­ ur en frá Græn landi. En af áður greind um á stæð um stunda ég enn hrein dýra bú skap á Græn landi." Víða dval ið í ó byggð um Blaða mann fýs ir að vita hvort Stef­ án hafi lent í ein hverj um svað il­ för um því hann hef ur víða ver ið í ó byggð um, ekki bara á Græn landi. Hann svar ar því til að svo sé ekki. „Ef þú þekk ir nátt úr una og lest hana þá þarftu ekki að lenda í svað­ il för um. Sem dæmi ferð þú ekki út þeg ar er byl ur eða lág skýj að og allt hvítt. Þá ertu bara heima. En ef þú ferð út að vetr ar lagi áttu alltaf að vera með rad íó í vas an um. Ef þú fylg ir svona ráð um þá er eng in á stæða til að lenda í neinu. Þú heyr­ ir t.d. aldrei um björg un ar sveit­ ir sem týn ast. Þar fer eng inn út úr húsi án þess að vera með rad íó á sér. Ég var eitt sinn í Alaska að kenna hrein dýra rækt. Einu sinni þeg ar ég var einn á ferð varð vélsleð inn stopp. Ég lærði það í Skand in av íu að hafa alltaf göngu skíði á vélsleð­ an um, þessi gömlu, breiðu úr björk. Einnig mat og svefn poka. Bil un­ in varð svona um 120 kíló metra frá næsta byggða bóli og gerð ist lík lega svona um þrjú leyt ið, seinni part Græn land ekki eins kalt og marg ir halda Rætt við Stef án Hrafn Magn ús son Dala mann og hrein dýra bónda á Græn landi Stef án Hrafn Magn ús son með hrein dýr um á bú jörð sinni á Græn landi Stef án og son ur hans Man itsi aq að koma úr veiði túr. Séð yfir bú stað Stef áns Hrafns Magn ús son ar á Græn landi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.