Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Page 64

Skessuhorn - 19.12.2012, Page 64
64 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Sendum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með þökk fyrir liðið ár Gunnar Bragi Sveinsson Ásmundur Einar Daðason er ís laus, marg falt stærri en Ís land," seg ir Stef án. Mikl ar auð lind ir í jörðu „Mig lang ar að segja þér að eins frá auð lind un um á því landi þar sem við höf um hrein dýr in. Þar hef­ ur sem sagt fund ist járn og tít an í­ um í jörðu, lík lega um 1,2 millj arð­ ar tonna. Það myndi lík lega taka Grund ar tanga um 40 ár að bræða það allt, jafn vel leng ur. Járn grýt­ ið er hægt að mala, að greina síð an grjót ið frá járnefn un um með raf­ segli og flytja þannig úr landi því ekki er nóg orka til að klára ferl­ ið heima, sem þó væri mest spenn­ andi. En það er hægt að byggja upp ann an iðn að í kring um þetta, vinnsl una og upp skip un. Ég vildi helst vinna þetta með Ís lend ing um en rann sókn ar ferli er í gangi núna. En það sem þeg ar hef ur kom ið í ljós, lof ar sann ar lega góðu. Það er kanadísk ur verð bréfa mark að ur sem í raun fjár magn ar þetta. Þar er ör­ ygg is eft ir lit ið mjög strangt þannig að þú verð ur að sanna til vist auð­ lind ar inn ar áður en þeir sam þykkja ein hverj ar fjár fest ing ar. Það finnst mér mjög gott og kannski mættu Ís lend ing ar læra svo lít ið af Kanada­ mönn um í þess um efn um. Alla vega að lækka vext ina." Sest á skóla bekk á Bif röst Stef án sett ist á skóla bekk á Bif röst fyr ir rúmu ári. Hann fór í frum­ greina deild sem hann seg ir vera fyr­ ir fólk sem ekki hef ur ver ið í skóla í ára tugi. „Mig lang aði að vera á Ís­ landi og læra að vera Ís lend ing ur aft ur og þá er eins gott að það sé gert af ein hverju viti. Eft ir loft lags­ breyt ing arn ar var ég nærri kom­ inn á haus inn með hrein dýra bú­ skap inn en lærði á Bif röst að snúa þessu við. Ég þurfti reynd ar að fara áður en ég gat klárað, en það stend­ ur til að taka upp þráð inn að nýju. Ég hef alltaf kom ið og ver ið hér­ lend is nokkra mán uði og jafn framt hafa Ís lend ing ar kom ið til mín og unn ið nokkra mán uði á sumr in ef þeir sáu ekki fram á að geta borg að hús in sín á ann an hátt. Þetta spillta stýri kerfi hér ræð ur ekki við að stýra sjálfu sér og til að vinna bug á því er ég hlynnt ur því að við tök­ um upp sam starf við stærri ein ing ar t.d. Evr ópu sam band ið. Hins veg­ ar eig um við mik ið meiri sam leið með þjóð um sem eiga auð lind ir en ríkja sam bandi sem ekki á mik ið af þeim. Því ætt um við kannski frek ar að skoða sam vinnu við t.d. Kanada­ menn. Á með an ég hef ver ið hérna hef ég sótt mik ið af fyr ir lestr um og verð bara að segja að Ís land er of­ set ið af of lang skóla gengnu fólki sem ekki hef ur starfs reynslu úr at­ vinnu líf inu. Oft er far ið fram á að þetta fólk skapi eitt hvað nyt sam legt þótt það hafi aldrei unn ið sig upp af gólf inu. Höf uð borg ar bú ar hafa líka tap að rót un um og rót leysi þýð­ ir laus ung, al veg eins og hjá mann­ fólki og plönt um. Það mætti tengja sveit ina bet ur við borg ar búa. Þeir vilja jú gjarn an fara upp í sveit um helg ar og þá verða þeir vænt an lega að hafa að gang að net inu og raf­ magni til að hlaða nýju „hy brid" bíl ana sína og ekk ert er leið in legra en ryk og skít ur á og inni í bíl um eft ir akst ur á mal ar vegi." Mjög ó líkt líf Stef án við ur kenn ir fús lega að fáu sé sam an að jafna er kem ur að líf­ inu og lifn að ar hátt um á Ís landi og Græn landi. „Það er sem dæmi fimm sinn um dýr ara að borga fyr­ ir lýs ingu á ljósa per unni á Græn­ landi en hér. Það er ekk ert hopp­ að út í búð eft ir nauð synj um. Þær fjöl skyld ur sem eiga bát, hafa það jafn framt betra en hin ar. Þær veiða sér sel og fisk í mat inn til að leggja upp fyr ir vet ur inn. Það er lík­ lega um helm ing ur inn sem ger­ ir þetta, nær sér í bú bót úr nátt úr­ unni. Á Ís landi kaupa all ir allt. Fisk­ ur inn hérna er mjög dýr sem bitn­ ar á lág launa fjöl skyld um. Á Græn­ landi máttu veiða fisk inn í sjón um. Hann er sam fé lags eign. Þú get ur feng ið þorsk kvóta en átt hann ekki og mátt ekki veð setja hann og þessi til hög un bitn ar ekki á strand veið­ un um, trillukörlun um sem veiða á litlu bát un um. Ef ég skoða Ís land með gests aug um núna og ber sam­ an við það land sem ég flutti frá milli 1970 og 80 þá er breyt ing in mik il. Áður gátu all ir far ið á sjó og bjarg að sér en nú er búið að taka það frá Ís lend ing um. Hins veg ar á Ís land mikla mögu leika á mörg um svið um og nú síð ast í ferða þjón ust­ unni. Land ið er með þeim hætti að það sel ur sig sjálft á með an virki lega þarf að hafa fyr ir því að selja Græn­ land. Þar spila sam göng ur ekki síst inn í. Eins og Græn land er sam­ sett núna verð ur það aldrei ann að en lúx us land fyr ir ríka út lend inga sem vilja fara í göngu­ eða veiði­ ferð ir enda sam göng ur með þeim hætti að þú verð ur að sigla eða labba. Við minn græn lenska sveita­ bæ hef ég kom ið upp ferða manna­ búð um þar sem fjór ir hafa at vinnu og þá erum við helst að hugsa um veiði ferð ir. Þar eru hins veg ar vax­ andi erf ið leik ar vegna skorts á sam­ göng um. En fólki finnst spenn­ andi að koma þrátt fyr ir allt, ann­ að hvort til að skjóta hrein dýr eða veiða sjó bleikju. En Græn lend ing­ ar eiga víða langt í land þótt margt gæti lag ast ef meira finnst af auð­ lind um í jörðu. Það eru nefni lega mik ið frek ar sam göngu leys ið en kuld inn sem hrjá ir Græn lend inga," seg ir Stef án Hrafn Magn ús son að lok um. Að göml um og góð um sið er blaða manni fylgt út á hlað sem hugs ar um leið og sest er inn í bíl­ inn, mik ið væri gam an að fara til Græn lands einn dag inn. bgk Mik il verð mæti hafa fund ist í jörðu á landi Stef áns. Hér eru Kín verj ar sem komu að skoða járn og tít an í um námurn ar. Um þetta snýst mál ið, hrein dýr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.