Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Page 80

Skessuhorn - 19.12.2012, Page 80
80 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Óskum Vestlendingum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Guð rún Jóns dótt ir er mörg um kunn á Vest ur landi en hún hef­ ur búið í Borg ar nesi und an far­ in 25 ár og á þeim tíma lát ið mik­ ið að sér kveða í sam fé lag inu á ýms­ um svið um. Hún hef ur til dæm is starf að við mark aðs­ og kynn ing ar­ mál, fjöl miðl un, menn ing ar mál og einnig ferða þjón ustu. Störf henn ar hafa gef ið henni verð mæta reynslu í þess um mála flokk um og seg ir hún að ríku leg menn ing ar hefð og saga hér aðs ins geti nýst svæð inu vel í kynn ingu sinni. Þá sat hún í sveit­ ar stjórn Borg ar byggð ar kjör tíma­ bil ið 1998­2002. Nú gegn ir Guð­ rún stöðu for stöðu manns Safna­ húss Borg ar fjarð ar í Borg ar nesi, einn ar helstu mið stöðv ar menn­ ing ar lífs ins í Borg ar firði. Skessu­ horn fékk Guð rúnu í spjall þar sem hún seg ir frá veru sinni í Borg ar­ nesi, reynslu sinni og skoð un um á mark aðs­ og kynn ing ar mál um hér­ aðs ins og starf inu í Safna hús inu. Að auki ræð ir hún um gagn rýni sína á skáld sög una Kon an við 1000 gráð­ ur eft ir Hall grím Helga son sem byggð er á ævi móð ur henn ar þar sem hún kall ar eft ir meiri um ræðu um hvar sið ferð is mörk skuli liggja í heimi skáld skap ar ins. Ólst upp á Suð ur nesj um Guð rún fædd ist í Reykja vík og bjó þar til sex ára ald urs þeg ar hún flutt ist á samt móð ur sinni og stjúpa á sveita bæ skammt frá Hvals nes­ kirkju sunn an við Sand gerði. „Hús­ ið sem ég ólst upp í brann á átt unda ára tugn um, en það var báru járns­ klætt timb ur hús á einni hæð. Mað­ ur náði svo lít ið í gamla tím ann þá, það var t.d. eng inn sími hjá okk ur og ég man eft ir því þeg ar ljósa staur kom við hús ið. Næsti bær hét Ný­ lenda, þar bjó gott fólk og sú fjöl­ skylda hef ur ver ið mikl ir vin ir mín­ ir alltaf síð an. Móð ir mín Bryn hild­ ur Ge orgía Björns son ólst mik ið til upp í Dan mörku og Þýska landi en fað ir minn Jón Magn ús son var héð­ an úr Borg ar nesi, nán ar til tek ið al­ inn upp í Gamla spari sjóðn um við Skúla götu. Þau skildu þeg ar ég var þriggja ára og ég á eng in al systk ini en eign að ist sjö hálf systk ini," seg­ ir Guð rún. Sterk tengsl við Borg ar fjörð inn Ung tengd ist Guð rún Borg ar firði sterk um bönd um. „Ég átti líka góða fóstru sem tók mik inn þátt í upp­ eldi mínu, hún hét Guð rún Brynj­ úlfs dótt ir og var fædd í Anda kíln­ um í byrj un 20. ald ar. Hún var mik­ ill sagna þul ur og hjá henni fékk ég verð mæta inn sýn í gamla tím ann, sér lega hér í Borg ar firði. Ég flutt ist svo í Borg ar nes fyr ir um 30 árum á samt afa mín um Birni Sv. Björns­ syni, en hjá hon um og seinni konu hans Nönnu Eg ils Björns son var ég frá því ég var ung ling ur. Nanna heit in lést í um ferð ar slysi árið 1979 og það var okk ur þungt á fall. Fimm árum síð ar flutt um við svo hing að því mig lang aði alltaf í Borg ar nes. Ég var hér mik ið sem krakki hjá föð urafa mín um og ömmu og fór þess utan líka mik ið um sveit irn ar með fóstru minni, var t.d. á Ferju­ bakka og á Litlu brekku. Svo var ég eitt sum ar í sveit á Gils bakka og hluta úr sumri í Ferju koti, en Krist­ ján Fjeld sted bóndi þar var æsku­ vin ur og frændi pabba. Eft ir að ég flutti í Borg ar nes kynnt ist ég svo mann in um mín um Ein ari G. Páls­ syni og hans góðu fjöl skyldu. Við gift um okk ur 1988 og eig um orð­ ið fjög ur börn, það elsta 25 ára og það yngsta 16 ára. Þau heita Nanna, Gréta Sig ríð ur, Elín El­ ísa bet og Páll. Okk ur hef ur fund ist frá bært að búa í Borg ar nesi. Hér er fólk ið gott og það er nota legt að búa í sam fé lagi sem mað ur þekk­ ir vel. Svo er bæj ar stæð ið líka svo fal legt og alls stað ar stutt í fal lega nátt úru fjarð ar ins og þess njót um við mik ið." Fór úr tón list í mark aðs mál Guð rún lauk stúd ents prófi árið 1977 frá Mennta skól an um við Tjörn ina. Tón list var henni hug­ leik in að mennta skóla lokn um. „Eft ir mennta skóla fór ég í tón­ list ar nám og lærði á hörpu, bæði hér lend is hjá góðri vin konu minni Mon iku Abendroth en síð an við Tón list ar há skól ann í Vín í tvö ár og Moz ar te um í Salz burg í eitt ár. Ég spil aði þó nokk uð á náms ár un­ um, t.d. með Sin fón íu hljóm sveit Ís lands þeg ar það vant aði aðra hörpu, en eft ir að Nanna heit­ in lést hafði ég ekki eirð í mér til að halda tón list ar nám inu á fram. Ég hafði á sumr in unn ið sem flug­ freyja, en líka í gesta mót tök unni á Hót el Borg og fór þar í fullt starf þeg ar ég hætti námi. Svo tók ég leið sögu manns próf og hef síð­ an alltaf af og til leið sagt þýsk­ um ferða mönn um um land ið og ýms um hóp um um Borg ar nes og Borg ar fjörð," seg ir hún og kveðst eft ir á að hyggja sátt með þá breyt­ ingu. „Ég sé í dag ekki eft ir því að hafa hætt í tón list inni. Ég hef gert svo margt ann að skemmti legt og haft meiri tíma með fjöl skyld unni. Síð ari ár hef ég svo mik ið unn ið að kynn ing ar mál um, fyrst hjá Vír­ neti hf, svo Mark aðs ráði Borg firð­ inga og síð an hjá Land bún að ar há­ skól an um. Með þessu vann ég svo í nokk ur ár sem dag skrár gerð ar­ mað ur hjá RÚV fyr ir Vest ur land og sat í sveit ar stjórn. Árið 2006 byrj aði ég svo að vinna sem menn­ ing ar full trúi Borg ar byggð ar sem þá varð jafn framt for stöðu mað ur Safna húss Borg ar fjarð ar. Menn­ ing ar full trúa starf ið var svo lagt nið ur fyr ir þrem ur árum og starf for stöðu manns ins gert að 100 pró­ sent starfi. Í Safna húsi kann ég af­ skap lega vel við mig og hef mik inn á huga á því sem þar er að ger ast," bæt ir hún við. Fjöl skyld an mik il væg Guð rún hef ur ver ið þátt tak andi á samt eig in manni sín um í dans­ hópn um Spor inu und an far in ár og Nota legt að búa í sam fé lagi sem mað ur þekk ir vel Rætt við Guð rúnu Jóns dótt u r for stöðu mann Safna húss Borg ar fjarð ar í Borg ar nesi Guð rún Jóns dótt ir. Ljósm. Páll Ein ars son. Guð rún á samt Nönnu dótt ur sinni í fugla skoð un ar göngu í Húna vatns sýslu. Ljósm. Elín El ísa bet Ein ars dótt ir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.