Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Síða 85

Skessuhorn - 19.12.2012, Síða 85
85MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 var líka hægt að fá nið ur greiðslu á pöss un inni fyr ir ein stæða for eldra, eins og hafði tíðkast í Reykja vík. Þetta var sig ur. En það var tal að illa um dag for eldra hér áður. Hins veg ar var ég alltaf á kveð in í því að verða góð í þessu og pass að börn­ in eins og ég vildi að gert væri við mín eig in börn, það var og er mitt mottó." Þeg ar spurt er um hvort hún gæti hugs að sér að vinna með annarri konu við þetta er svar ið af­ drátt ar laust nei. „Það myndi aldrei ganga. Ég hef mín ar skoð an ir og vil gera hluti eft ir mínu höfði eins og t.d. með fjölda barna sem ég passa og tek að mér, en hver og ein dag­ móð ir má ekki hafa fleiri en fimm. Það er því best að ég starfi ein." Fleira hef ur breyst Þeg ar börn hafa ver ið á heim il inu í yfir 30 ár er freist andi að spyrja hvort þau eða um gjörð in hafi breyst þenn an tíma. „Börn hafa breyst. Þau kunna ekki að leika sér í dag. Þau ætl ast til að fá allt og þar leik ur sjón­ varp ið lík lega stór an leik og tím inn fyr ir þau er á byggi lega ekki eins mik­ ill og var. Fatn að ur hef ur líka breyst mik ið. Ut an yf ir föt in eru mik ið betri ef fólk nenn ir að klæða þau í það en ekki er eins mik ið ver ið með ull ar­ flík ur og var. Kannski er það tími for eldr anna sem barn ið þarf mest í dag. En það sem kannski er verst að for eldr ar þora varla að aga börn­ in sín og veita þeim upp eldi. Hvern­ ig held ur þú að fólki gangi að vinna með líf ið ef það hef ur aldrei agað sig eða ver ið beitt aga? Ég lærði það fljótt að börn eru skyn söm og ganga eins langt og þau geta. Því segi ég aldrei „æ,æ“ þeg ar þau detta því þá grenja þau úr sér aug un. En ef mað­ ur seg ir „hva, kom gat á gólf ið“. Þá verða þau svo for vit in og fara að gá. Þá er eng in á stæða til að halda á fram skæl um, nema að stærri hlut ir séu í gangi. Það þýð ir ekk ert að ögra dag­ mömm unni." Þungi þekk ing ar ligg­ ur í þess um orð um. Alltaf með heit an mat Nú er far ið að und ir búa mat inn á með an er spjall að og fylgst með smá fólk inu. „Ég er alltaf með heit­ an mat handa börn un um mín um en ætl aði fyrst að vera með slugs á föstu dög um, hafa létt an mat og gaf mér þá að for eldr arn ir væru með góð an mat heima á þess um degi. En börn in urðu svo ó þekk og leið­ in leg að eft ir þenn an fyrsta og eina föstu dag á létta fæð inu gerði ég það aldrei aft ur. Og þau fá ekki puls ur eða mixað an mat hjá mér. Mat inn versla ég ekki fyr ir börn in nema í Ein ars búð þar sem ég hef ætíð feng­ ið góða þjón ustu. Hér er sem dæmi slát ur og kart öflumús í boði því gam al dags heim il is mat ur er góð­ ur og laus við auka efni." Í dag eru það kál böggl ar og soðn ar kjöt boll ur sem verða í mat inn með kart öfl um. Börn un um var rað að í barna stóla og beisli sett á alla á með an mat­ ur inn sauð á elda vél inni. „Ör ygg ið er fyr ir öllu. Höf uð högg eru ekk ert grín," seg ir Gulla mamma um leið og hún fest ir beisl ið á síð asta barn ið. „Ég vil ekki að neitt komi fyr ir mitt fólk enda er ég líka með beisli í öll­ um vögn un um. Börn in fara yf ir leitt út. Ég læt þó veð ur og heilsu þeirra ráða því." Ger ist prjóna kona yfir svefn tím ann Við mat ar borð ið ríkti líka agi þótt greini legt væri á hin um smáu mat­ ar gest um að til hlökk un in var tölu­ verð vegna þess sem í vænd um var. Ekk ert fum eða fát við und ir bún ing­ inn og spjall að við borð ið á með an unn ið var. „Þeg ar búið er að borða og börn in kom in í ró þá ger ist ég prjóna kona. Ég er að nýta spotta. Prjóna svo lít ið á fyr ir bura en ekki síst húf ur á að eins eldri börn. Þær eru tvö fald ar yfir eyr un svo það þarf ekk ert vesen með bóm ull eða eitt­ hvað ann að," og Gulla sýn ir lista vel­ gerð ar húf ur í mörg um lit um með ýms um mynd um. „Ég geri allt fyr­ ir börn in mín og reyni að hugsa fyr­ ir þörf um þeirra. Ég lærði að prjóna svona sem barn heima á Borg ar firði og rifj aði það svo bara upp. Prjóna­ skap ur er góð ur með." Ótal nám skeið Þau eru ófá nám skeið in sem hef ur þurft að fara á vegna starfans. Sum nám skeið in hafa ver ið minna merki­ leg. Sál ræn skyndi hjálp er það besta sem Gulla mamma hef ur far ið á en það var Jón Jó hanns son djákni sem hélt það. Guð laug missti son sinn í mót or hjólaslysi fyr ir fimm árum. Hún vill ekki ræða það frek ar en seg­ ir þó að þetta nám skeið hafi hjálp að sér í eig in sorg. Þeg ar slík á föll dynji á læri mað ur að lifa með því en sorg­ in hverfi ekki. Ým is legt rek ur á fjör urn ar Að vera með fullt hús af börn um í ríf lega þrjá tíu ár hlýt ur jafn framt að þýða að stund um hafi orð ið að hringja í lækni. Guð laug við ur kenn­ ir að svo sé. „Ég hef haft lækna í bak hönd inni, það er rétt. En lengst af hef ég geta hringt í Reyni lækni, hafi ég lent í vand ræð um. Það er ó met an legt. Sem bet ur fer hef ég aldrei þurft að leita til yf ir valda vegna barn anna. Ég hef bara sjálf ver ið yf ir vald ið. Svo er skemmti legt að segja frá því að ég hef oft ar en einu sinni ver ið búin að passa börn í nokkurn tíma þeg ar ég komst að því ég var skyld for eldr un um. Það er gam an að þessu." Ég er bara Gulla mamma Hús Guð laug ar stend ur við skóla á Vest ur göt unni. Oft er veif að yfir göt una og kall að, hæ Gulla mamma og þyk ir henni afar vænt um það. „Ég er bara Gulla mamma. Ef ein­ hver kunn ug ur seg ir Guð laug við mig en ekki Gulla, þá spyr ég bara hvort ég hafi gert hon um eitt hvað. En þessi börn mín koma alltaf aft ur, það er bara spurn ing hvenær. Sum veifa yfir göt una önn ur koma með eig in börn í pöss un." Á með an spjall að var þurfti auð­ vit að að sinna ung við inu. Skipt var um bleiu og það er gert á gólf inu, þar eru all ir ör ugg ast ir, við þessa at höfn, bæði mamm an og barn­ ið. Gulla mamma ger ir sér lít ið fyr­ ir og sest flöt um bein um, þrátt fyr ir að greini legt sé að ann að hnéð er að angra hana. Enda við ur kenn ir hún að beð ið sé eft ir lið skipt um í hné en ger ir ekk ert meira úr því. „Það er margt sem kem ur upp í þessu starfi. Börn in eru sann ar lega börn en hvert og eitt ber sinn per sónu leika sem þarf að virða. Þau vilja aga, festu og hlýju. Hér er þetta allt í boði. Það eru sér stök for rétt indi að vera dag­ manna og jafn framt að fá að passa sín eig in barna börn með fram öðr­ um. Ef ég gæti gef ið þeim helm ing­ inn af því sem þau gefa mér, þá væri þetta full komn að." Það er kom inn mat ar tími. Ekki vert að tefja leng ur. Litl ar og stærri hend ur veifa blaða­ manni er hann hverf ur út um dyrn­ ar. bgk Öllu þarf að sinna og ekki er hægt að láta smá fólk ganga með eitt hvað ó þægi legt á boss an um. En þrátt fyr ir lé legt hné er skipt um bleiur á gólf inu, það er best og ör ugg ast fyr ir börn in. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Akranesi Gleðilega hátíð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.