Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Side 87

Skessuhorn - 19.12.2012, Side 87
87MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum vináttu, góð kynni og farsælt samstarf á árinu sem er að líða. Ásbjörn Óttarsson Einar Kristinn Guðfinnsson og vinn an við hana var geysi lega mik ið átak og ó skap leg breyt ing að fá gott vatn. Þessi fram kvæmd kom til af tvennu. Marg ir bæir í hreppn um höfðu afar lé legt vatn og svo var far ið að gera kröf ur um að gott vatn væri til stað ar þar sem mjólk væri fram leidd. Fram­ kvæmd in var því tíma bær og brýn. Það var nokk uð góð sam staða um mál ið þótt einn og einn sagð­ ist hafa nóg vatn, eins og geng­ ur. Og verk ið varð ó trú lega ó dýrt og kom vel út. Rör in sem voru úr plasti, fylgdu ol íu verð inu sem var að hluta til hag stætt og lagn ing þeirra var mik ið unn in af bænd um sjálf um. Karla grey in, sem voru að leggja lagn irn ar, lentu svo sem í ýmsu. Tæk in voru þung og sukku í fúafló ana sem voru út um allt, þannig að margt varð amstr ið. En vatn ið kem ur úr lind í Svarf hóli og var gef ið hrepps bú um. Fram­ kvæmd in skipti sköp um að mínu viti. Því þótt fólk ið sem þá bjó hafi unað við vatns leysi, þá varð að horfa fram á veg inn og taka til lit til þess að aðr ir tækju kannski ekki við, eft ir þeirra dag, ef neyslu vatn­ ið væri vont eða ó stöðugt. En þó voru til menn sem voru svo ein­ sýn ir að þar sem þeir höfðu vatn sjálf ir þá var þeim sama um hina. En flest ir tóku nú söns um þeg ar mál ið var út skýrt fyr ir þeim." Inga seg ir að rík ið hafi styrkt svona fram kvæmd ir, sem bet ur fer, ann­ ars hefði lík lega lít ið orð ið úr. „Við vor um hins veg ar ekki plög­ uð af mik illi fund ar setu í hrepps­ nefnd inni. Mig minn ir að skylda hafi ver ið að hafa fjóra fundi á ári. Ætli við höf um nokk uð fund­ að mik ið meira en það." Horft til baka finnst Ingu hafa ver ið ó trú­ lega lít il sam vinna og sam göng ur á milli hrepp anna á Mýr un um, „og hrepp a r íg ur inn var ekki alltaf til góðs, frek ar en póli tík in í dag." Mað ur er manns gam an Inga seg ir merki legt hvern ig fólk breyt ist. „Þeg ar mað ur er yngri er nauð syn legt að fara á ball á hverri helgi en svo venst mað ur því að fara kannski tvisvar á ári. En við hjón in fór um eig in lega bara á skemmt an ir í sveit inni, eft ir að við sett umst að á Ökrum. Það voru auð vit að þorra­ blót, boðs skemmt an ir og síð an far­ ið á leik rit, ef þau voru sett upp. Sam komu hús ið okk ar er Lyng­ brekka sem lengi var í bygg ingu en þar stóð áður braggi sem not að ur var í sama til gangi. Ég held að ein­ hver þing mað ur hafi gef ið hann á sín um tíma. Ég var einnig í kven fé­ lag inu sem stóð fyr ir ferð um á leik­ sýn ing ar til Reykja vík ur. Þá fengu karl arn ir að fara með en ann ars voru þeir ekki mik ið á kven fé lags­ fund um." Kom in í Borg ar nes Það voru sex ár milli hjón anna á Ökrum. Þeg ar heilsu Ó lafs tók að hraka, fluttu þau í Borg ar nes. „Ég gat ekki hugs að mér að fara á dval­ ar heim il ið og en fékk inni í íbúð þar við hlið ina því Ó laf ur var orð­ inn sjúk ling ur og flutti þang að inn vegna þess að ég taldi mig ekki get­ að séð um hann. Kannski var það minni mátt ar kennd að trúa því að geta ekki séð um veik an maka sinn, ég veit það ekki. En svona var þetta. Það er hins veg ar ó met an legt að hafa þessa þjón ustu hér, bæði dval­ ar heim il ið og heilsu gæsl una. Ég er nú kom in á tí ræð is ald ur svo mér finnst ör yggi í þessu." Inga tek­ ur upp sí gar ett ur og seg ir um leið að hún hafi ver ið gíf ur lega lengi að læra þenn an ósið, að reykja. „Þær reyktu flest ar stúlk urn ar sem unnu hjá henni og þá voru eng in tak mörk á reyk ing um. „ Lengi reykti ég eina sí gar ettu á kvöld in þeg ar sest var við sjón varp ið en svo hef ur þetta nú held ur auk ist. Minn ist þess eitt sinn þeg ar ég var á Reykja lundi að þar var reykkomp an alltaf full því fé­ lags skap ur inn var svo mik ils virði. Ég við ur kenni að ég reyki meira eft ir að ég varð ein og er alltaf að hætta. Kaupi mér af reyk ing ar­ tæki sem gleym ast svo bara. Hætti reynd ar al veg í fjög ur ár, eft ir að ég fór í hjarta skurð, en tókst að byrja aft ur, reynd ar án mik illa á taka." Verð aldrei Hraun hrepp ing ur Fram hef ur kom ið að Ingu leið­ ist held ur að prjóna en öðru máli geng ir um lest ur. Hún les mik ið og seg ir mjög dýr mætt að geta orð­ ið les ið aft ur eft ir að hún fékk nýja auga steina. Það var mik il vönt un að henn ar mati að geta það ekki. Margt hef ur ver ið spjall að yfir kaff inu. Inga seg ir sem dæmi að hrun ið hafi ver ið mik ið víð tækara en bara það sem að fjár mál un um snéri. Eig in girni okk ar sé líka um að kenna og máli hafi skipt hverj­ ir stjórn uðu land inu, þeg ar þetta gerð ist. „Mér finnst reynd ar þessi póli tík ó geðs leg. Minn ist þess að hér á árum áður var það hörm­ ung að heilu þorp in kusu oft það sama og karl arn ir hlust uðu bara á sinn flokk og slökktu svo á út varp­ inu. Það þurfti ekki að kynna sér neitt meira, ekki að auka víð sýn ina. Mað ur inn skap ar sér þetta sjálf­ ur og mér finnst það sorg legt því það er svo margt hægt að gera í líf­ inu," seg ir Árný Ingi björg Jó hanns­ dótt ir að lok um. Það hef ur ver ið skemmti legt að eiga sam veru stund með þess ari orð vöru konu sem seg­ ir að þrátt fyr ir öll árin á Mýr un um verði hún aldrei Hraun hrepp ing ur. Taug in sé römm sem tengi hana við Borg ar fjörð inn, þann eystri. bgk Þessi mynd var tek in af Ingu þeg ar hún var í Álfa borg inni á Borg ar firði eystri með hund inn Brand í bak sýn. Inga er þarna ríf lega tví tug. Með henni á mynd er lít ill frændi henn ar, Stef án Ó lafs son sem nú býr á Litlu Brekku á Mýr um, þekkt ur bygg inga meist ari. Inga á Ökrum með hluta af barna hópn um sín um. Á mynd ina vant ar Þóri Jök ul og Dag mar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.