Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Side 96

Skessuhorn - 19.12.2012, Side 96
96 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Hún heit ir Ást hild ur Thor steins­ son og býr á Hurð ar baki í Reyk­ holts dal. Seg ist hafa ver ið for vit­ in skopp ara kringla sem barn með hesta­ og veiði dellu á háu stigi. Alltaf að koma sér í vand ræði með for vitn inni en var jafn framt svo hepp inn að fá að eyða sumr um bernsk unn ar á bökk um Norð ur ár þar sem hún kynnt ist mörgu fólki sem mót að hef ur hana fyr ir lífs­ tíð. Þar sem Borg ar fjörð ur heill aði var kannski ekk ert und ar legt að þar yrði sest að. Eft ir að góðu kaffi hef­ ur ver ið skenkt í bolla er for vitn ast um hagi þess ar ar konu sem skyld er lista mann in um Mugg og fleira hag­ leiks fólki, enda list feng sjálf. For vitn in þá og nú „Ég er í raun bæði alin upp í Reykja vík og í Borg ar firði þar sem ég dvaldi öll sum ur til 15 ára ald­ urs í Birki hlíð í Mun að ar nes landi hjá móð ur syst ur minni. Ég hef því alltaf sagt að ég eigi tvær mömm­ ur." Það er Ást hild ur Thor steins­ son á Hurð ar baki sem hef ur orð ið og held ur á fram. „For eldr ar mín­ ir skildu þeg ar ég var 12 ára göm ul en ég var svo hepp in að eiga þessa móð ur syst ur mína að. Hún átti eng an nema mig, þ.e. ekki önn ur börn. En dvöl in með henni í Borg­ ar firð in um mót aði mig fyr ir lífs tíð held ég. Sem barn var ég gíf ur lega for vit in og er kannski enn," seg ir hún kank vís, „þótt ég hafi kannski lært að fela það bet ur með ár un­ um. En á þess um tíma voru lista­ menn og alls kyns snill ing ar, í raun ein far ar, sem ég hitti og um gekkst, ekki síst uppi í Borg ar firði. Þar var með al ann ars Diddi Morteins. Hann var list mál ari og ég fylgd ist oft með hon um skapa sín lista verk. Ég hafði gíf ur lega gam an af því að sjá mál verk fæð ast og verða til. Síð­ ar þeg ar mamma var að skipta á milli okk ar systra þrem ur mál verk­ um sem hún átti eft ir hann, gaf hún mér eitt með tveim ur svön um. Hún sagði alltaf að þeir tákn uðu okk ur hjón in. Það er bara ný lega sem ég kom auga á að bak svið ið er Baula í Borg ar firði." Veiði dell an kvikn aði á bökk um Norð ur ár En hnát an skopp aði um all ar koppa grund ir og fékk með al ann­ ars að renna fyr ir fisk í Norð urá og þar með var veiði dell an kveikt. „Sem dæmi um for vitn ina og veiði­ dell una þá var ég eitt sinn að skoða seiða tjörn í El liða ár daln um. Ég hef lík lega far ið held ur ná lægt því tjörn in var af girt með raf magns­ girð ingu. Í bók staf legri merk ingu fékk ég stuð í nef ið þeg ar ég varð of áköf við skoð un ina. Það var al veg fer legt. Ein hvern veg inn komst ég heim og sagði mömmu að ég væri að deyja. Ég hafði nefni lega ný lega heyrt að ef mað ur fengi raf magn í sig þá myndi mað ur deyja og trúði því." Ást hild ur tel ur að hún sé fík ill sem þó hafi ýms ar birt ing ar mynd­ ir. „Veiði dell an fylgdi mér lengi og hér áður fyrr voru ekki marg ar kon­ ur sem veiddu en það háði mér ekk­ ert. Eft ir að ég flutti að Hurð ar baki fór ég stund um að veiða með vin­ konu minni. Mað ur henn ar vildi endi lega vita hvað við vær um að spjalla um á þess um veiði ferð um og því var auð velt að svara. Ann­ að hvort var sagt. Ég er með hann, eða hef ur þú orð ið vör?" og nú hlær Ást hild ur hjart an lega. Val kyrja af St. Kildu „Eins og ég sagði fyrr var ég með svo mörg um snill ing um sem barn og einn af þeim var Karl Ein ars son sem kall aði sig Dunga non her toga af Sankti Kildu. Hann var ein fari eins og marg ir þeir frá bæru ein­ stak ling ar sem ég kynnt ist hér áður fyrr og stór merki leg ur mað ur. Líf hans var í raun dul ar fullt æv in týri. Ég varð þeirr ar gæfu að njót andi að vera krýnd val kyrj an af Santi Kildu af Dunga non her toga og geri aðr ir bet ur," og Ást hild ur er bæði glett in og al var leg í senn. „Ann ar af svip­ uð um toga var Val ur Norð dal töfra­ mað ur. Meira að segja kenndi hann mér töfra brögð sem ég gat fram­ kvæmt til skamms tíma. Svo kynnt­ ist ég einnig Har aldi Á. Sig urðs syni leik ara. Svo þú sérð að flór an var nokk uð fjöl breytt. Allt þetta fólk hef ur mót að mig og ég hef raun ar alltaf haft gam an að því að kynn ast þeim sem eru sér stak ir. Ætíð hef ur mér fund ist all ir vera jafn ir og ekki far ið í mann grein ar á lit þótt um­ heim in um og jafn vel móð ur minni á sín um tíma, hafi þótt ýms ir sem ég um gekkst vera skrýtn ir. Ég tel að lista gen ið sem svo ríkt er í föð ur­ fólk inu mínu hafi þroskast við þessi kynni en Guð mund ur Thor steins­ son, Mugg ur, var sem dæmi afa­ bróð ir minn." List hneigð in vak in af dvala Hæfi leik inn til að vinna í hönd­ um og hanna hafði blund að en var allt í einu vak inn á sext ánda ári. „Þá byrj uðu skemmti leg heit in sem hafa var að síð an," seg ir Ást hild ur bros­ andi. „Þá saum aði ég mér ball bux­ ur og vesti í stíl úr gömlu gard ín­ un um henn ar mömmu. Ég hafði ekk ert snið, klippti og saum aði og var fljót að. Þetta var gíf ur lega skemmti legt. Rétt seinna saum aði ég síð an kvart bux ur úr svörtu efni sem ég setti kóssa í frá mitti og nið­ ur og þræddi rauð ar reim ar í göt­ in en eng an rennilás. Ég man að mér fannst bux urn ar fer lega flott­ ar en sá bögg ull fylgdi skamm rifi að mað ur var lengi að klæða sig í þær úr því það þurfti að losa reim arn­ ar alla leið nið ur. Mér hef ur alltaf fund ist gam an að gera hluti sem eru öðru vísi en hjá öðr um en finn fyr­ ir því að e.t.v. er það erf ið ara í dag en var, kannski er það ald ur inn. Nú er ég mest að prjóna alls kyns húf ur. En gegn um tíð ina hef ég ver ið dug­ leg að sækja nám skeið og hef síð­ an þró að það sem ég hef lært, eft ir minni eig in sér visku." Ást in kem ur til sög unn ar Tengsl in voru kom in á við Borg ar­ fjörð. Eins og marg ar aðr ar ung ar stúlk ur fékk Ást hild ur vinnu á Bif­ röst, þá 19 ára. Um haust ið ætl­ uðu vin kon urn ar á ball í Þver ár­ rétt sem var fellt nið ur svo stelp­ urn ar fóru bara í stað inn að Síðu­ múla í Hvít ár síðu og þar sá hún ást ina í lífi sínu í fyrsta sinn, Gunn­ ar Bjarna son frá Hurð ar baki. Árið eft ir eða 1973 á kveða þau að rugla sam an reit um og Ást hild ur flyt­ ur að Hurð ar baki, fer síð an í hús­ mæðra skóla næsta vet ur. Frum­ burð ur inn fæð ist svo 1975 og því var nóg að gera en börn in eru alls fjög ur. Á Hurð ar baki reistu ungu hjón in sér bú stað í tím ans rás og þar búa þau enn, en börn in eru flog in úr hreiðr inu, öll nema eitt, það næst yngsta. Svo hef ur elsta barna barn ið, Hera Sól, meira og minna búið hjá afa og ömmu eft­ ir 8 ára ald ur inn því hún vill bara vera í sveit. Búið var með kýr fram til árs ins 1986 á samt sauð fé, þá og nú, en Ást hild ur hef ur alltaf ver­ ið hrædd við kýr og mjólk aði því aldrei. Seg ir það eiga ræt ur til þess er hún dvaldi með móð ur sinni í Gunn ars holti og var hrædd með naut um sem þar voru. Og auð vit­ að var prjón að og saum að á börn in og nokkr ar af þeim flík um eru enn til. „En veiði dell an var enn við líði er ég flutti hing að. Þá var ekki nóg að veiða á stöng held ur stund aði ég einnig neta veið ar í Hvítá með­ fram bú skapn um en ein hvers kon­ ar hand verk var alltaf of ar lega. Ég eign að ist prjóna vél og seldi prjón­ les; peys ur og gammós í ur. Árin 1976­77 prjón a ði ég fullt af barna­ peys um úr lopa eft ir upp skrift úr er lend um blöð um. Það vildi eng­ inn taka þess ar peys ur til sölu af því þær voru svo öðru vísi, nema Thor vald sen. Það sem gladdi mig mest var að viku síð ar var hringt og Snill ing ar og græju fíkn hafa mót að lífs munstr ið Rætt við Ást hildi Thor steins son á Hurð ar baki í Borg ar firði Ást hild ur Thor steins son við Hvera hús ið á Hurð ar baki með ný bak að hvera brauð. Hjón in á Hurð ar baki, Gunn ar Bjarna son og Ást hild ur Thor steins son. Sum ar bú stað ur inn Birki hlíð í Mun að ar nes landi þar sem Ást hild ur dvaldi öll sum­ ur fram að 15 ára aldri. Ást hild ur Thor steins son sem lít il stelpa. Ást hild ur var með lengi vel með hesta dellu. Hér er hún á ein um góð um. Veiði dell an fylgdi lengi. Með al ann ars var stund um rennt fyr ir fisk í Langa vatni eins og hér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.