Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Side 97

Skessuhorn - 19.12.2012, Side 97
97MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 spurt hvort meira væri til, þær voru all ar upp seld ar." Með nef ið niðri í jörð inni Þeg ar horft er í kring um sig á heim­ ili Ást hild ar kem ur í ljós að stein­ ar eru út um allt, í glugg um, á hill­ um, gólf um og víð ar. Hún við ur­ kenn ir að hafa ætíð ver ið heill uð af stein um, og horf ir enn eft ir þeim, hvort sem hún er í ís lenskri nátt úru eða stödd er lend is. „Eft ir að veiði­ dell an datt upp fyr ir varð ég verri í þessu og má helst ekki sjá steina, þá tek ég þá upp en hef samt lag­ ast. Hef reynd ar gam an af því að tína allt upp í nátt úr unni, viða að mér þekk ingu á þann hátt. Ég er líka al gjör berja sjúk ling ur, hvort sem það eru villt ber eða af runn­ um og rækta hér heima hind berja­ runna til að geta nýtt þau. Í upp hafi gerði ég tölu vert af arm bönd um og háls men um og er svo sem að eins að því enn. Þá not aði ég m.a. hross­ hár sem reynd ar er nokk uð erfitt að vinna með en gam an. Svo hef ég unn ið úr flóka, gert steina töl ur og steina tré gerði ég á ein hverju tíma­ bili. Hef í þessu sem öðru í líf inu tek ið svona dell ur." Hesta della með öðru „ Hesta­ og veiði dell an hélst eig­ in lega í hend ur og eiga það báð ar sam eig in legt að ég hef aflagt þær. Í sum ar bú staðn um hjá móð ur syst ur minni átti ég einn hest sem mik ið var brúk að ur. Þeg ar ég flutti hing að eign aði ég mér hest sem síð an var seld ur. En hef ekki stund að hesta­ mennsku mik ið und an far in ár. Þeg­ ar heils an bregst þá verð ur við horf­ ið á marg an hátt öðru vísi. Fram kem ur var kárni sem get ur leitt til hræðslu því mað ur veit að bylta fyr­ ir mig, sem þjá ist af slit gigt, er verri en fyr ir þann sem er heil brigð ur. Þessi stað reynd hef ur lík lega hjálp­ að til um það að hesta dell an er að mestu horf in." Tækja óð „Þeg ar ég var stelpa var mamma al­ veg viss um að ég yrði raf magns­ fræð ing ur. Ég var alltaf að kanna hluti, viða að mér þekk ingu, því for vitn in var þar eins og á öðr um svið um. Ef eitt hvað bil aði þurfti ég alltaf að taka það í sund ur, skoða, pæla og gera við ef ég gat og svona er ég enn." Ást hild ur verð ur fjar læg eins og hún seg ist reynd ar verða oft. „Þá er ég lík lega að læra," seg ir hún hugsi. „Lík lega finnst ó kunn­ ug um ég vera á stund um viðut an. Ég er nú að reyna að hemja mig, þeg ar kem ur að hand verki, vera ekki í öllu en heim il is fólk ið hér seg ir að ég sé græju fík ill eða tækja­ óð og kannski hef ur það bara rétt fyr ir sér. En veistu, ég kann á all­ ar græjurn ar sem ég kaupi, enda þarf ég þess til að geta not að þær. Á sama tíma við ur kenni ég fús lega að ég er al veg í vand ræð um í sum­ um búð um, tek orð ið stór an sveig fram hjá hlut um til að falla ekki í freistni." Undr un ar svip ur blaða­ manns vek ur ó svikna kátínu við­ mæl anda sem held ur á fram og seg­ ir. „Ég á ýms ar gerð ir af sauma vél­ um, rokk um og mörgu öðru sem ég hef í her bergi sem heima menn kalla „helgi dóm inn" því auk þess að vera græju fík ill er ég einnig safn ari, sér stak lega þeg ar kem ur að göml­ um og öðru vísi hlut um." Ást hild­ ur vind ur sér frá og kem ur til baka með tré egg með pinna á end an um og spyr blaða mann hvort hann viti hvað þetta sé, en fær eng in svör. Þeg ar pinn inn er dreg in út kem ur í ljós hár fín nál. „ Þetta not uðu kon­ urn ar til að gera við nælon sokka hér áður fyrr þeg ar þeir voru meira fá gæti en nú. Þetta er eitt dæmi um eitt hvað sem ég safna því svona grip ur ligg ur ekki hvar sem er. En vegna þess ar ar söfn un ar áráttu fer ég oft í Góða hirð inn. Þar er ým is­ legt að finna sem kem ur sér vel fyr­ ir þann sem get ur lag að sjálf ur og þar rápa ég um, á byggi lega viðut an að margra mati." Á hlað inu Fyr ir þá sem ekki vita stend ur bær­ inn Hurð ar bak sunn an við Hvítá, nán ar til tek ið við Kljá foss. Á jörð­ inni er jarð hiti sem nýtt ur hef­ ur ver ið til hús hit un ar en einnig til ann arra hluta. „Á gamla bæn­ um á Hurð ar baki var alltaf bak­ að brauð í hvera guf unni og ég tók bara við þeirri reynslu. Þessi at höfn fór fram í húsi sem kall að hef ur ver ið Hvera hús ið en í því var eld­ að eða brauð ið bak að og enn er ég að baka hvera brauð sem tek ur um 26 klukku stund ir, hvert sinn. Ég set deig ið í eins og hálfs lítra mjólk ur­ fern ur og 12 kom ast fyr ir í einu. Eink um hef ég bak að þetta á sumr­ in en ætla reynd ar að setja í núna. Brauð ið hef ur ver ið á mat seðl in­ um í Land náms setr inu í Borg ar nesi sem boð ið hef ur það með plokk­ fiski. Eins og gef ur að skilja er þetta ekk ert líkt öðr um bakstri þar sem heita vatns gu fan er lát in vinna verk­ ið og verð ur að hafa sér staka að­ gát þeg ar brauð ið er tek ið upp úr hverju sinni. Fyrst var ég alltaf að brenna mig við þessa at höfn, en hef nú skól ast til. Gufan gef ur marga spenn andi mögu leika en ég hef ekki gert eins mikl ar til raun ir með hana og ég hefði kannski vilj að en að hafa að gang að svona nátt úru auð lind er al veg sér stakt." Að spurð seg ist Ást­ hild ur ekki vita hvenær um rætt hús var byggt eða hvern ig ná kvæm lega það hafi ver ið not að, þó viti hún að þarna hafi hænsni ver ið kalón­ uð á samt vömb um í slát ur tíð inni, en það hafi allt ver ið fyr ir henn ar tíð á bæn um. Kíkt á fé lags mál in í seinni tíð Fé lags mála skóli margra kvenna, eink um til sveita, hafa ver ið kven­ fé lög in og sum ar hafa einnig tek­ ið þátt í starfi ung menna fé lag anna. Ást hild ur er þar ekki und an tekn­ ing. „Á með an börn in voru yngri var ég ekki mik ið í fé lags mál um. Starf aði þó í ung menna fé lag inu, var rit ari stjórn ar þar um skeið en er hætt. Svo hef ég ver ið í kven fé­ lag inu hér. Var for mað ur þess um tíma og síð an for mað ur SBK, Sam­ bands borg fir skra kvenna, og er nú í vara stjórn KÍ eða Kven fé laga sam­ bands Ís lands. Að mínu á liti þyrfti að hafa há marks tíma í for mennsku í mörg um fé lög um og ráð um þótt það hafi kannski ekki al far ið átt við um kven fé lög þar sem erfitt hef­ ur oft ver ið að finna for mann, þá vit um við að fólk sit ur stund um í stjórn ar stöðu mun leng ur en æski­ legt er." Heilsa og hand verk Ást hild ur hef ur lengi barist við sjúk­ dóm, slit gigt sem kannski er ekki það besta sem hand verks kona get ur feng ið, og við ur kenn ir hún að spurð að slit gigt in hafi gert líf ið nokk­ uð erfitt. „ Kannski var verst hvað lang an tíma tók að greina hvað var að. Því eins og oft er um eitt hvað sem lækn arn ir ekki finna eða þekkja þá er það kall að móð ur sýki, þang að til eitt hvað kem ur í ljós sem breyt­ ir því," seg ir hún, „en ég hef reynt að láta þetta ekki plaga mig mik ið. Við ur kenni þó eins og ég hef áður tæpt á að kannski hef ég hætt ýmsu vegna þessa en á móti fund ið ann­ að skemmti legt í stað inn. Á þessu tíma bili í lífi mínu er ég mik ið að prjóna úr plötu lopa Jökla húf ur og Flat kolla. Og það er al veg brjál að að gera í þess um húf um. Ein hvern veg inn er það svo að mað ur dett­ ur inn í eitt hvað. Sal an á því byrj­ ar kannski ró lega en svo verð ur allt brjál að, allt í einu. Nú nýti ég vet­ ur inn í að prjóna því nauð syn legt er að eiga lag er fyr ir kom andi sum ar." Ást hild ur geng ur með blaða­ manni um hús ið þar sem prjón­ les leyn ist víða. Þar eru húf ur af nokkrum gerð um, lopa peys ur og Sendum Vestlendingum og landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt árGrundarfjarðarbær óskar Grundfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. 2 kíló rúg mjöl 300 grömm syk ur 2 mat skeið ar salt 2 mat skeið ar ger Sirka 1 og 1/2 lítri af volgu vatni Hnoð að, bak að og snætt. Hvera brauð Ást hild ar Ný bak að hvera brauð ið með smjöri og bull andi hver inn. Helgi dóm ur inn á heim il inu á Hurð ar­ baki. Allt merkt og rað að og hús freyj­ an kann á allra græjurn ar Eitt sinn var Ást hild ur afar upp tek in að búa til alls kyns skemmti leg and lit úr ull. Þessi prýða eld hús vegg inn á Hurð ar baki Húf ur af öll um gerð um sem renna út eins og heit ar lumm ur. Vet ur inn er nýtt ur til að búa til lag er. skokk ar allt sem á að selja næsta sum ar, eða fyrr ef svo verkast. „Ég á í svolitlu basli með að fara eft­ ir upp skrift um. Ég finn ein hverja upp skrift sem lögð er til grund vall­ ar en svo verð ég að breyta grunn­ upp skrift inni, þetta ligg ur bara í blóð inu held ég," seg ir Ást hild ur Thor steins son sem kært er kvödd að lok um. bgk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.