Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Page 98

Skessuhorn - 19.12.2012, Page 98
98 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Erla Þórð ar dótt ir er frá Godda­ stöð um í Döl um þar sem hún fædd­ ist og ólst upp. Nú býr hún á Akra­ nesi. Erla er mik ið fyr ir handa vinnu og föndr ar í frí stund um sín um. Hún mál ar, saum ar, ger ir út saum og ým is­ legt fleira. Flest af þessu lærði hún á unga aldri í barna skóla á Laug um og seinna í Hús mæðra skól an um á Stað­ ar felli. Blaða mað ur Skessu horns sótti Erlu heim og ræddi við hana um ver­ una í hús mæðra skól an um. „Frá átta ára aldri til fimmt ánda árs var ég í Lauga skóla í Hvamm sveit í Döl um. Um haust ið 1970 fór ég í Hús mæðra­ skól ann á Stað ar felli og þar lærð um við stelp urn ar ým is legt. Við fór um í raun inni að heim an og það var auð­ velt að í mynda sér að mað ur væri far­ inn að búa og við lærð um snemma að treysta sjálf um okk ur og að standa á eig in fót um. Það var rosa leg breyt ing að fara svona ung að heim an. Ég segi það fyr ir mig að ég varð opn ari fyr­ ir vik ið og eign að ist mik ið af góð um vin um í skól an um," seg ir Erla. Gekk á ýmsu Í hús mæðra skól an um fór mik ill tími í alls kyns hús haldstengd an lær dóm. „Það fyrsta sem við byrj uð um á að læra um haust ið var slát ur gerð, svo lærð um við vefn að, út saum, að sauma með hönd un um og í sauma vél eft ir snið um upp úr blöð um. Við lærð um að baka og þjóna í eld hús inu þeg ar veisl ur voru haldn ar. Svo var okk ur kennt sér stak lega að starfa í þvotta­ hús inu, svo sem að flokka þvott inn. Skítugi þvott ur inn okk ar var all ur sett ur í haug á gólf ið og mig minn­ ir að við höf um ver ið fjór ar í einu sem átt um að þvo af öll um hin um. Það fyrsta sem við þurft um að gera var að flokka hvað mætti þvo sam an. Við þurft um bara að læra á mið ana á föt un um og að þvo í hönd un um það sem ekki mátti þvo í vél," seg ir Erla. Stúlk urn ar lærðu þó ekki ein­ göngu heim il is störf. „Það gekk á ýmsu í skól an um og við sett um upp leik rit á árs há tíð og ann að á þorra­ blóti. Séra Þór ar inn Þór var prest ur á Reyk hól um og hann kom og kenndi okk ur að leika og var svo lít ið strang­ ur. Við urð um að læra alla rull una svo rétt færi. Það kom líka mað ur að kenna okk ur að syngja og það var bú­ inn til kór úr hópn um. Allt var þetta gert til að stytta ver una og því vor um við alltaf að gera eitt hvað." Áttu 40 ára af mæli Erla held ur sam bandi við stelp urn ar sem voru með henni í hús mæðra skól­ an um. Þó þær hafi sinnt miklu námi gafst líka tími fyr ir af þr ey ingu. „Við vor um 24 stúlk ur sam an í skól an­ um þenn an vet ur og við höld um enn sam bandi og hitt umst reglu lega. Við átt um end ur fund í fyrra í til efni þess að 40 ár voru lið in frá því við vor­ um í skól an um. Stelp urn ar voru alls stað ar að af land inu en eft ir ver una á Stað ar felli hafa marg ar orð ið bænda­ kon ur og sest að í Döl um. Við höf­ um oft hleg ið að því stelp urn ar þeg­ ar við hitt umst, hvað þetta var mik­ il drauma tíð. Að ég tali nú ekki um strák ana sem fóru með okk ur á rúnt­ inn. Við feng um líka að fara á böll í Búð ar dal. Þá kom upp það vanda­ mál að tvær stelp ur voru ekki nema fimmt án ára og þær þurftu að fá leyfi hjá sýslu manni til að kom ast inn á böll in, þar sem að ald urs mark var 16 ára inn á böll in. Við feng um þó ekki að fara á öll böll in og þeg ar við feng­ um að fara voru okk ur sett ar regl ur og við urð um að gegna skóla regl um þó við vær um að skemmta okk ur," seg ir Erla. Stúlk urn ar fóru ekki oft heim yfir vet ur inn. „Þó ég væri úr Döl un um komst ég ekki meira heim en hin ar stelp urn ar. Við vor um alltaf í skól­ an um og um helg ar líka. Skóla ár ið var frá hausti til jóla og frá jan ú ar til páska. Þá var frí og eft ir það vor um við í skól an um til maíloka. Þá voru skóla slit en mik ið grát ið því öll sam­ ver an var á enda. Yfir vet ur inn höfðu for eldr ar okk ar ein stöku sinn um sam band og for vitn uð ust um hvern­ ig okk ur liði." Þakk lát fyr ir það sem hún hef ur lært Erla seg ist á nægð með það sem hún hef ur lært á Laug um og í Hús mæðra­ skól an um. Þó er hún ekki viss um að sömu kennslu hætt ir myndu líð ast í dag. „Þeg ar ég var á Laug um í barna­ skóla var okk ur kennd handa vinna. Krist ín Tóm as dótt ir, kona skóla­ stjór ans, kenndi okk ur og þá saum­ uð um við mjög mik ið, jafnt strák ar sem stelp ur. Þannig lærði ég út saum, því ég saum aði rosa lega mik ið þeg­ ar ég var barn. Þá var þetta keppni að klára sem mest. Þetta þótti leið in legt á þess um tíma en þeg ar upp er stað ið er ég mjög þakk lát fyr ir hvað ég hef lært. Það mætti marg ur kenna börn­ un um sín um í dag margt af þessu. Í dag er ég já kvæð fyr ir því að senda börn in í heima vist ar skóla, en í dag fá þau bara að vera að heim an í fimm daga í Reykja skóla. Ég byrj aði átta ára í skól an um og þá vor um við lok­ uð inni í mán uð í senn til að læra. Ef þetta væri svona í dag held ég að ein­ hverj ir myndu láta heyra í sér," seg ir Erla að lok um. sko Þenn an út saum gerði Erla á Laug um 1966 þeg ar hún var barn og þætti henni gam an að vita hvað spor in heita í prufu klút þess um. Vet ur inn á Stað ar felli var mik il drauma tíð Rætt við Erlu Þórð ar dótt ur um Hús mæðra skól ann á Stað ar felli Móð ir Erlu tók búta úr efn um sem hún átti og mældi þá og þvoði til að sjá hvað hún gæti not að efn ið í. Erla gerði slíkt hið sama í hús mæðra skól an um og held ur þess um sið enn. Nú hef ur hún nýtt alla gömlu bút ana frá sér og móð ur sinni í vegg­ teppi. Hér er helm ing ur inn af stúlk un um í Hús mæðra skól an um á Stað ar felli vet ur inn ´70­71.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.