Læknablaðið - 15.06.2000, Síða 27
FRÆÐIGREINAR / HEILSUTENGD LÍFSGÆÐI
Mynd 2. Heilsutengd lífsgœði bœklunar-, hjarta- og þvagfœrasjúklinga
voru skert miðað við það sem gerist hjá almenningi, marktœkt meira hjá
bœklunarsjúklingum en öðrum sjúklingum að því er varðar líkamsheilsu,
verki, svefn (**p<0,01), líðan og í Iteild (*p<0,05).
Mynd 4. Heilsutengd lífsgœði geðsjúklinga í göngudeildarmeðferð voru
marktœkt betri á öllum þáttum (*p<0,05; **p<0,01) nema fjárhag eftir
þrjá til fjóra mánuði.
um eftir aðgerð. Marktœkur munur (*p<0,05) á þáttunum heilsufar og
verkir og lífsgœðum í heild.
öllum þáttum (*p<0,05; **p<0,01) nema verkjum einu ári eftirað þeir
leituðu meðferðar.
Mynd 5. Heilsutengd lífsgœði bœklunarsjúklinga fyrir og þremur mánuð-
um eftir aðgerð. Marktœkur munur (**p<0,01) var á þáttunum heilsufar,
þrek, líkamsheilsa, verkir, svefn, líðan og á lífsgœðunum í heild.
aðgerð. Marktœkur munur á heilsufari þeirra 19 sem höfðu farið í kransœða-
útvíkkun (**p<0,01) og þeirra 50 sem höfðu aðeins farið íþrœðingu (*p<0,05).
Læknablaðið 2000/86 425