Læknablaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 30
FRÆÐIGREINAR / HEILSUTENGD LÍFSGÆÐI / NÝR DOKTOR
18. MacDonagh R. Quality of life and its assessment in urology.
Br J Urol 1996; 78:485-96.
19. Spitzer RL, Kroenke K, Linzer M, Hahn SR, Williams JBW,
deGruy FVI. Health-related quality of life in primary care
patients with mental disorders. Results from the PRIME-MD
1000 study. JAMA 1995; 274:1511-7.
20. Xuan J, Kirchdoerfer LJ, Boyer JG, Norwood GJ. Effects of
comorbidity on health-related quality-of-life scores: an ana-
lysis of clinical trial data. Clin Ther 1999; 21: 383-403.
21. Becker M, Diamond R. New Developments in Quality of Life
Measurement in Schizophrenia. In: Katschnig H, Freeman H,
Sartorius N, eds. Katschnig, Heins Freeman, Hugh Sartorius,
Norman. Chichester, New York, Weinheim, Brisbane, Singa-
pore, Toronto: John Wiley & Sons; 1997:120-33.
22. Daeppen JB, Krieg MA, Burnand B, Yersin B. MOS-SF-36 in
evaluating health-related quality of life in alcohol-dependent
patients. Am J Drug Alcohol Abuse 1988; 24: 685-94.
23. Volk RJ, Cantor SB, Steinbauer JR, Cass AR. Alcohol use dis-
orders, consumption patterns, and health-related quality of life
of primary care patients. Alcohol Clin Exp Res 1997; 21: 899-
905.
Doktorsvörn
Nýr doktor í húð- og
kynsjúkdómalæknisfræði
Key words: skin perfusion,
laser Doppler perfusion
imaging, laser Doppler
perfusion scanning, contact
dcrmatitis, patch test technique,
test procedure, test method, test
system, patch test optimization,
serial dilution, dose, exposure
time, application time, reading
time, immunosuppression,
pigmented patch test materials,
edge effect, nickel, isothiazolin-
ones, corticosteroids, budeson-
ide, neomycin, balsam of Peru.
Bolli Bjarnason húð- og kynsjúkdómalæknir
varði þann 16. desember síðastliðinn doktorsritgerð
sína við læknadeild Karolinska Institutet í Stokk-
hólmi. Ritgerðin ber heitið Laser Doppler imaging of
patch tests - a niethodological and comparative study
with visual assessments. Ritgerðinni tengjast níu vís-
indagreinar. Leiðbeinandi Bolla var prófessor Torkel
Fischer og andmælandi prófessor Chris Anderson frá
Astralíu.
Ritgerðin fjallar um húðofnæmi sem er erfitt
heilsufarsvandamál sem getur meðal annars leitt tii
starfsskipta eða varanlegrar örorku, til skertra lífs-
gæða og til sálrænna vandamála. Oft má koma í veg
fyrir afleiðingar húðofnæmis með skjótri greiningu
ofnæmisvaka. Ofnæmisgreiningin er algengt og erfitt
vandamál í húðlækningum, ekki síst vegna mikils
fjölda þekktra ofnæmisvaka og skorts á þekkingu
hvað próftækni hinna ýmsu ofnæmisvaka varðar.
Hluti próftækninnar er sjónrænn aflestur prófa, en
þar gætir mikils munar milli húðlækna þrátt fyrir
staðlað matskerfi.
Ritgerð Bolla leggur fram heimsstaðal fyrir notk-
un nýrrar leysitækni til rannsókna á húðsvörunum of-
næmisframkallandi og ertandi efna. Stöðlunin byggir
á yfir 100.000 tilraunamælingum utan líkama og
meira en 40.000 mælingum á húðofnæmis- eða húð-
ertissvörunum hjá sjúklingum. I ritgerðinni eru born-
ar saman niðurstöður aflestra snertiprófa (patch
tests) með leysitækninni og með berum augum. I
ritgerðinni eru einnig könnuð áhrif ýmissa þátta próf-
tækni á niðurstöður prófa og besta aðferðafræði
könnuð fyrir próf með algengum ofnæmisvökum
fyrir báðar aflestraraðferðirnar.
Nýjung með leysitækninni er, að unnt er að meta
ofnæmi með mælingum á blóðflæði án snertingar við
húð. í ritgerðinni er sýnt fram á að unnt er að lækka
prófskammt algengra ofnæmisvaka og stytta lengd
prófunar með leysitækninni. Þetta eykur sértækni
prófa og minnkar jafnframt líkur á að sjúklingar
hljóti ofnæmi af prófunum sjálfum. Sérstök nýjung er
mæling á ofnæmissvari í gegnum þunnar gegnsæjar
plasthimnur og prófefni á húðinni meðan á ofnæmis-
prófi stendur. í ritgerðinni er lagður grunnur að þró-
unarverkefni Evrópusambandsins um hátæknibúnað
í læknisfræði þar sem hlutverk Bolla hefur verið beit-
ing tækninnar við húðpróf.
Um 20 kynningar hafa farið fram á rannsóknum
Bolla á fjölda ráðstefna víðsvegar um heim. Hann
hefur notið styrkja frá fjölmörgum aðilum, þar á
meðal Karolinska Institutet, sænska læknafélaginu,
sænsku astma- og ofnæmissamtökunum og Evrópu-
sambandinu. Hann hefur haft leyfi frá störfum á
Karolinska sjúkrahúsinu til að gegna kennslu og
grunnrannsóknum í húðofnæmi og krabbameini við
húðdeild Háskólans í Birmingham í Alabama í
Bandaríkjunum. Hann stefnir til Islands á næsta ári.
Dissertation abstract
Optimal test technique for most allergens is lacking.
Despite technological progress in the 20th century,
patch tests are habitually still assessed visually.
Morphology of definite positive patch tests is un-
known, reflected by various reading scales available
and false-positive tests. Visual assessments are sub-
jective rendering questionable the reliability of test
readings. Objective non-invasive assessments may be
an alternative to such assessments or support them.
The unique properties of laser light to detect
motion of macromolecules and progress in biomedi-
cal engineering make possible imaging and assess-
428 Læknablaðið 2000/86