Læknablaðið - 15.06.2000, Page 65
SMASJAIN
Klínískar leiðbeiningar
Vinnuhópar á vegum landlæknisembættisins
Eins og fram kom í síðasta Læknablaði
hefur landlæknisembættið virkjað fjölda
lækna til þess að setja saman klínískar leið-
beiningar um viðbrögð við og meðhöndlun
ýmissa sjúkdóma. Hér fer á eftir listi yfir
starfshópana sem skipaðir hafa verið. Þeir
sem áhuga hafa á að fylgjast með starfi hóp-
anna geta snúið sér til embættisins með því
að fara inn á heimasíðu þess en slóðin þang-
að er: http://www.landlaeknir.is
Stýrihópur
Ari Jóhannesson, Haukur Valdimarsson,
fnga Arnardóttir, Magnús Jóhannesson,
Ottar Bergmann, Runólfur Pálsson, Sigurð-
ur Guðmundsson, Sigurður Ólafsson, Sveinn
Magnússon
Vinnuhópar
Skimun fyrir ristilkrabbameini
Ásgeir Theodórs, Sigurður Ólafsson, Jón
St. Jónsson, Friðbjörn Sigurðsson, Nick
Cariglia, Tryggvi R. Stefánsson
Steraorsökuð beinþynning
Björn Guðbrandsson, Friðrið Vagn Guð-
jónsson, Ingvar Teitsson
Buprenorphine
Guðbjörn Bjömsson, Matthías Halldórs-
son, Erla Axelsdóttir, Þórarinn Tyrfingsson,
Þórður G. Ólafsson
Offita
Þorkell Guðbrandsson, Ludvig Guðmunds-
son, Gunnar Valtýsson
Myndgreining
Ásmundur Brekkan, Haukur Valdimars-
son, Eyþór Björgvinsson, Halldór Bene-
diktsson, Ólafur Kjartansson
Háþrýstingur - forvarnir hjarta- og œða-
sjúkdóma
Jón Högnason, Ragnar Danielsen, Þorkell
Guðbrandsson, Emil L. Sigurðsson, Gunn-
ar Sigurðsson, Jóhann Ágúst Sigurðsson,
Guðmundur Þorgeirsson, Sigurður Helga-
son
Ætisár í maga - Upprœtingarmeðferð - Vél-
indisbakflœði GERD
Ásgeir Böðvarsson, Sigurbjörn Birgisson,
Björn Blöndal, Marta Lárusdóttir
Punglyndi
Kristinn Tómasson, Þórður Sigmundsson,
Jens Magnússon, Þórarinn Hrafn Harðar-
son, Jón Eyjólfur Jónsson
Neyðargetnaðarvörn
Ósk Ingvarsdóttir, Reynir T. Geirsson,
Hjördís Harðardóttir, Anna B. Aradóttir,
Sóley S. Bender, Sigurður Helgason, Stein-
gerður Sigurbjörnsdóttir
Barnalækningar
Astmi
Sigurður Kristjánsson
Eyrnabólga
Þórólfur Guðnason, Friðrik Guðbrandsson,
Vilhjálmur A. Arason
Kinnholubólga
Þórólfur Guðnason, Friðrik Guðbrandsson,
Vilhjálmur A. Arason
Bráður niðurgangur
Lúther Sigurðsson
Hitalœkkandi meðferð
Pétur Lúðvíksson
Sjúkraflug með miðstöð
á Akureyri boðið út
■ Hér í blaðinu var í fyrra fjallað
um þá hugmynd að staðsetja sjúkra-
flugvél á Akureyri sem gæti þjónað
landsbyggðinni. Nú hefur heilbrigðis-
málaráðherra ákveðið að bjóða út
sjúkraflug í landinu og er það gert í
samvinnu við Samgöngumálaráðu-
neytið. Jafnframt því hefur ráðherra
ákveðið að miðstöð sjúkraflugsins
verði á Akureyri og styðst sú ákvörð-
un við úttekt sem ráðuneytið lét gera
á sjúkraflugi í landinu.
Sýning á læknislist
fornmanna
■ í anddyri K-byggingar Land-
spítala Hringbraut hefur verið komið
fyrir sýningu sem nefnist Sjúkdómar
og lækningar að fornu. Þar er fjallað
um lækningar til forna, hverjir stund-
uðu þær og átrúnað af ýmsu tagi sem
tengdisl þeim. Einnig er fjallað um
lagaákvæði sem tengjast heilbrigðis-
málum.
Sýningin er þannig uppbyggð að
spjöld hafa verið hengd á veggi and-
dyrisins þar sem á eru textar úr bók
Sigurðar Samúelssonar læknis, Sjúk-
dómar og dánarmein íslenskra forn-
manna. A hverju veggspjaldi er svo
teiknuð mynd eða myndir sem Halla
Bjartmars Arnardóttir myndlistar-
kona hefur gert. Auk þessa eru sýnd
gömul lækningaáhöld, svo sem blóð-
tökuhnífar og brennslujárn og munir
úr kumlum sem varðveittir eru á
Þjóðminjasafni Islands.
Að þessari sýningu standa Land-
spítali háskólasjúkrahús, Nes-
stofusafn og Reykjavík menning-
arborg Evrópu árið 2000. Verður
hún opin í K-byggingunni til 30.
júní en eftir það er fyrirhugað að
setja hana upp á sjúkrahúsum og
byggðasöfnum víða um land.
I tengslum við sýninguna hélt
Hafsteinn Sæmundsson læknir
erindi um Hrafn Sveinbjarnar-
son lækni og héraðshöfðingja.
Hrafn var uppi á 12. og 13. öld og
bjó að Eyri í Arnarfirði. Hann er
talinn fyrsti menntaði læknir á
íslandi og fara af læknisverkum
hans miklar sögur.
Eitt spjaldanna
afsýningunni
sem nú hangir
uppi í anddyri
K-byggingar
Landspítala
Hringbraut.
------
Igggaaga^ai
Læknablaðið 2000/86 459