Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2000, Side 73

Læknablaðið - 15.06.2000, Side 73
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTINU OG LANDLÆKNI Lyfjamál 86 Markaðssetning lyfja og læknar Undanfarin ár hefur heilbrigðisstarfsfólki æ oftar fundist auglýsingar á lyfseðilskyldum lyfjum ramba á barmi þess sem kalla má ósæmilegt. Lyfjaeftirlitið fær fleiri mál en áður þar sem lyfja- auglýsingar þykja vafasamar. Mörgum blöskrar einn- ig hve miklum fjármunum er eytt í að kynna lyf fyrir læknum á þennan hátt. Margir telja þessa aðferð mjög villandi því oftar en ekki eru kostir tíundaðir en göllum sleppt. Einnig virðist aðgengi lyfjafyrirtækja að fjölmiðlum mjög gott og algengara en áður að við sjáum frétt um lyf sem að margra mati er ekki annað en ódýr auglýsing. Við beinum því til heilbrigðisstarfsfólks að skoða eftirfarandi tvær heimasíður þar sem markaðssetning lyfja er tekin fyrir á nokkuð gagnrýninn hátt. Fyrri heimasíðan er frá Ástralíu en sú seinni frá Bandaríkj- unum. Ástralía http://www.camtech.net.au/malam MaLAM (Medical Lobby for Appropriate Marketing) PO Box 172 Daw Pk SA 5041 Australia Sérlega er áhugaverð undirsíða hér þar sem raktar eru fimm ástæður fyrir því að við ættum að hafa áhyggjur af umfangi markaðssetningar lyfja. http://www.camtech.net.au/malam/index.html - Five good reasons to be concerned about drug pro- motion. Bandaríkin www.nofreelunch.org www.nofreelunch.org Læknablaðið 2000/86 467

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.