Læknablaðið - 15.06.2000, Page 80
MINNISBLAÐIÐ
Ráðstefnur
og fundír
Þau sem koma þurfa á framfæri
í þennan dálk upplýsingum um fundi,
ráðstefnur o.fl. eru beðin að
hafa samband við Læknablaðið.
4.-7. júni
í Reykjavík. The AFAR biomedical as-
pects of osteoporosis and dementia and
the Scientific Congress of the Nordic
Gerontological Society. Nánari upplýs-
ingar í bréfsíma 562 3345; netfang:
congrex @itb.is
8. -10. júní
í Chicago. Credentialing Physician
Specialists: A World Perspective. Nánari
upplýsingar hjá Læknablaðinu.
9. -11. júní
Á Egilsstöðum. XIV. þing Félags ís-
lenskra lyflækna. Nánari upplýsingar í
netfangi: birna@icemed.is
12.-15. júní
í Björgvin. Fyrsta norræna ráðstefnan í
faraldsfræði. Upplýsingar um ráðstefn-
una fást á slóðinni: nofe.uib.no/
Bergen2000 og einnig hjá Læknablaðinu.
14.-16. júní
í Gautaborg. Protection Prevention
Promotion on the Development and
Future of Child Health Services. Nánari
upplýsingar hjá Læknablaðinu.
18.-21. júní
í Jerúsalem. 2nd International Meeting
on Intensive Cardiac Care. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu og á slóð:
www.isas.co.il
25.-28. júní
í Reykjavík. XIV Nordiske Kongres I Rets-
medicin. Nánari upplýsingar á netfangi:
congrex@icelandtravel.is, asah@iceland
travel.is og hjá Læknablaðinu.
28. júní -1. júlí
í Viktoríu, Kanada. Pacific International
Medical Congress 2000. A Vision Of The
Future: Medicine ForThe New Millenn-
ium. Nánari upplýsingar í sima: (604) 688
3787, netfang: jwood@woodwest. com
28. júní-1. júlí
í Reykjavík. 28. þing Norræna lýta-
læknafélagsins. Upplýsingar veitir Rafn
A. Ragnarsson, netfang: rafna@rsp.is
1. -8. júlí
í Cannes. The 21 st Wold Medical Gam-
es. Nánari upplýsingar á netfangi: info@
medigames.com og hjá Læknablaðinu.
2.-9. júlí
[ Alaska. Glacier Cruise. Pacific Inter-
national Medical Congress 2000 post
conference event. Vision of Healing:
Intergration of Complementary Medicine
into our Traditional Medicine. Nánari
upplýsingar í síma (604) 684 7327 og hjá
Læknablaðinu.
6.-10. ágúst
í Helsinki. 13th World Congress on
Medical Law. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
6.-11. ágúst
[ Chicago, alþjóðleg ráðstefna um tóbak
eða heilsu (11 th World Conference on
Tobacco or Health). Nánari upplýsingar
á Læknablaðinu, heimasíðu ráðstefn-
unnar: www.wctoh.org eða hjá Pétri
Heimissyni í síma 471 1400, netfang:
peturh@eidhorn.is
12. -13. ágúst
I Reykjavík. Physiological Mechanisms
in Diabetes. Hliðarráðstefna í tengslum
við sameiginlega ráðstefnu American
Physiological Society og Scandinavian
Physiological Society sem fram fer í
Stokkhólmi 16.-19. Nánari upplýsingar:
Ráðstefnur og fundir ehf., s. 554 1400
og Rafn Benediktsson læknir, netfang:
rafnbe@shr.is
13. -16. ágúst
í Kaupmannahöfn. Norræna heimilis-
læknaþingið.
27.-30. ágúst
í Beer Sheve, ísrael. AMEE 200 Confer-
ence. Horizon Scanning in Medical Edu-
cation: 2020 Vision. Nánari upplýsingar
hjá AMEE Office University of Dundee,
Mrs. Pat Lilley, sími: +44 (0) 1382
631967, netfang: p.m.lilley@ dundee.ac.
uk. og hjá Læknablaðinu.
31. ágúst-1. september
í Stokkhólmi. Berzelius Symposium 54.
The Swedish Society of Medicine. Nán-
ari upplýsingar á netfangi: www.svls.se/
media.html og hjá Læknablaðinu.
2.-5. september
í Edinborg. Á vegum The Royal College
of Physicians of Edinburgh. Healthcare
for Older People: The UK Experience.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
6.-9. september
í Tampere, Finnlandi. 3rd Nordic Health
Promotion Research Conference. Out-
comes in Health Promotion. Nánari upp-
lýsinar á netfangi: www.uta.fi/laitokset/
tsph/conference og hjá Læknablaðinu.
13.-16. september
í Kaupmannahöfn. 3rd Nordic Congress
on Telemedicine. The Nordic Experience
and Beyond. Nánari upplýsingar á
heimasíðunni www.telemedicine.dk og
hjá Læknablaðinu.
21. -24. september
í London. Fifth World Congress of Bio-
ethics. Imperial College. Nánari upplýs-
ingar í netfangi: enquiries@inanyevent-
uk.com og hjá Læknablaðinu.
27.-30. september
í Salzburg. Information and Communi-
cation in Health. Creating a better future
for Health in Europe. Nánari upplýsingar
á heimasíðunnu www.ehfg.org og hjá
Læknablaðinu.
29. septembeM. október
í Sigtuna, Svíþjóð. The first international
conference on Consumer Reports on
Medicine. Nánari upplýsingar hjá KILEN
Consumer Institute for Medicines and
Health, veffang: http://www.kilen.com/
intpres.html
8.-12. október
í Istanbul. International Congress On
Public Health: „Health 21“ in Action.
Nánari upplýsingar í netfangi: dekon®
dedeman.com.tr og hjá Læknablaðinu.
2. -5. nóvember
í Hong Kong. Second International
Congress. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
22. -24. nóvember
[ Amsterdam. 3rd International Confe-
rence On Priorities In Health Care. Nán-
ari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
3. -7. júnf 2001
í Tampere. Wonca Europe.
24.-27. júní 2001
í Kaupmannahöfn. Europace 2001. The
European Working Groups on Cardiac
Pacing and Arrhythmias. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
1.-6. júlí 2001
í Berlín. 7th World Congress of Bio-
logical Psychiatry. Nánari upplýsingar
hjá Læknablaðinu.
1. -6. júlí 2001
í Vancouver. World Congress of Geron-
tology. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
2. -5. september 2001
í London. Medinfo 2001. Towards Glo-
474 Læknablaðið 2000/86