Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2000, Page 82

Læknablaðið - 15.06.2000, Page 82
Nýjung frá MSD Fyrsti leukotríenviðtækjablokkinn, sem gefinn er einu sinni á dag við meðferð á astma Handa sjúklingum með astma SINGULAIR (MONTELÚKAST, MSD) ■ Bætir stjórn á astma hjá sjúklingum, sem ekki eru vel meðhöndlaðir með innöndunarbarksterum1 ■ Stuðlar að því að fyrirbyggja astma sem áreynsla veldur1 ■ Þolist vel, sambærilega og sýndarlyf1 ■ Handhæg og einföld skömmtun fyrir svefn1 Fullorðnir Ein 10 mg tafla fyrir svefn Börn 6-14 ára W* Ein 5 mg tuggutafla fyrir svefn (kirsuberjabragð) Tilvitnun 1 Samþykkt Samantekt á eiginleikum lyfs 1998 SINGULAIR MSD, 970102; 97103 Tuggutöflur og töflur; R 03 D C 03 VIRKTINNIHALDSEFNI: Montelúkast sýra; 5 mg eða 10 mg. Ábendingar: Astmi. Skammtar: Skammtur handa fullorðnum, 15 ára og eldri, er ein 10 mg tafla daglega fyrir svefn. Skammtur handa börnum, 6-14 ára að aldri, er ein 5 mg tuggutafla daglega fyrir svefn. Engin þörf er á skammtabreytingum hjá þessum aldurshópi. Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og virkni SINGULAIR hjá börnum yngri en 6 ára. Engin þörf er á að breyta skömmtum hjá öldruðum, sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi, sjúklingum með væga til miðlungsalvarlega skerðingu á lifrarstarfsemi eða vegna kynferðis. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum SINGULAIR. Varnaðarorð og varúðarreglur: Ekki hefur verið sýnt fram á að SINGULAIR í inntöku sé virkt gegn bráðum astmaköstum. Þess vegna ætti ekki að nota SINGULAIR til að meðhöndla bráð astmaköst. Sjúklingum á að ráðleggja að hafa viðeigandi lyf við bráðum astmaköstum tiltæk. Þótt skammta af samhliða gefnum innöndunarsterum eigi að lækka smám saman undir lækniseftirliti, ætti ekki að skipta innöndunarsterum eða sterum til inntöku skyndilega út fyrir SINGULAIR. Við skammtalækkun á sterum (til inntöku) hjá sjúklingum, sem fá astmalyf, þar á meðal leukótríenblokka, hefur í ein- staka tilfellum komið fram eitt eða fleiri af eftirtöldum einkennum: eósínfíklafjöld, æðabólguútbrot, versnun lungnaeinkenna, hjartakvilli og/eða taugakvilli, sem stundum greinist sem Churg-Strauss heilkenni en þau einkennast af eósínfíkinni (ferð með klínískum einkennum útæðabólgu. Þrátt fyrir að ekki sé hægt að sanna orsakasamband við leukótríenblokka, er mælt með varúð og viðeigandi klínfsku eftirliti, þegar skammtalækkun á sterum (til inntöku) er íhuguð hjá sjúklingum sem fá SINGULAIR. Milliverkanir: SINGULAIR má gefa með annarri meðferð, sem er venjulega gefin við fyrir- byggjandi og langvinna astmameðferð. Meðganga og brjóstagjöf: Þungaðar konur eða konur með börn á brjósti einungis að nota SINGULAIR, ef það er talið nauðsynlegt. Aukaverkanir: SINGULA- IR þolist almennt vel. Aukaverkanir, sem venjulega hafa verið vægar, hafa almennt ekki haft (för með sér að meðferð hafi verið hætt. (klínískum rannsóknum voru aðeins kviðverkir og höfuðverkur taldir tengdir lyfinu hjá > 1 % sjúklinga, sem meðhöndlaðir voru með SINGULAIR. Eftirtaldar aukaverkanir hafa verið skráðar eftir markaðssetningu SINGULAIRs; Ofnæmi, þar á meðal bráðaofnæmi, ofsabjúgur, kláði og ofsakláði. Pakkningar, verð (desember, 1999), afgreiðsla og greiðsluþátttaka: Tuggutöflur 5 mg: 28 stk. Verð: 5545 kr. 98 stk. Verð: 16650 kr. Töflur 10 mg: 28 stk. Verð: 5545 kr. 98 stk. Verð: 16650 kr. Afgreiðsla: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþáttaka: B. Handhafi markaðsleyfis: Merck, Sharp & Dohme B.V., Haarlem, Holland. Umboðsaðili á íslandi: Farmasía ehf, Síðumúla 32,108 Reykjavík. TAFLA Á DAC at SlNGULAIR' (MONTELUKAST, MSD) 1 tafla á dag stuðlar að betri stjórn á astma. O MERCK SHARP & DOHME FARMASÍA ehf.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.