Læknablaðið - 15.12.2002, Blaðsíða 75
RÁÐSTEFNUR / ÞING / LAUSAR STÖÐUR
Laus staða læknis
við Heilbrigðisstofnunina á Egilsstöðum
Staöan veitist frá 1. febrúar 2003 eða samkvæmt samkomulagi. Um er að ræða 100% stöðu, en hlutastarf kemur
til greina.
Við stofnunina eru tvö starfssvið, heilsugæsla og sjúkradeild. Full mönnun gerir ráð fyrir fjórum stöðum
lækna og skipta þeir með sér störfum á báðum sviðum, þar á meðal vöktum. Sérmenntun í heimilislækn-
ingum er æskileg, en sérfræðingar í öðrum sérgreinum eða þeir læknar aðrir sem vilja starfa við heilbrigð-
isþjónustu í dreifbýli eru eindregið hvattir til að sækja um starfið.
Heilbrigðisstofnunin er í góðu húsnæði, býður upp á góða vinnuaðstöðu og tækjakost, vaktbifreið og góð laun.
Stofnunin útvegar lækninum húsnæði á mjög góðum kjörum.
Umsóknarfrestur er til 20. desember næstkomandi.
Nánari upplýsingar um starfið veita Pétur Heimisson yfirlæknir í vinnusíma 471 1400 eða heimasíma 471 2345,
petur@hsa.is, Emil Sigurjónsson rekstrarstjóri í síma 895-2488 eða heimasíma 473 1478, emils@hsa.is
Heilbrigðisstofnun Austurlands
Egilsstöðum
1) Sji lyfjaupplýsingar, samþykkur af Lyfjastofnun.
TAFLA; M Ol AH 02. Hvrr taf]a inniheldur Rofccoxib 25 me eða 50 mg. Abendingar: Meðferð við briðum verkium. Meðferð við verkium sem stafa af tiðablzðingum. Skammtar og lyfjagjóf: Lyfið er ztlað til inntóku og má
taka inn með eða án fzðu. Vioxxakut ztti ekki að nota samnliða óðrum lyfjum sem innihalda sama virka efnið, p.e rófecoxlb. Lyfið skal aðeins nota á mcðan i bráðum einkennum stendur. Skammtastaröir handa fullorðnum
Brdðir verkir: Ráðlagður upphafsskammtur er 50 mg einu sinni á dag. Eftir það skal gefa 25 mg eða 50 mg einu sinni á dag. Ráðlagður hámarksskammtur á dag er 50 mg. Virrkir \ccna tlðabltzðinea: Ráðlaeður skammtur er 25 mg
eða 50 mg einu sinni á dag. Ráðlagður hámarksskammtur á dae er 50 mg. Lvfið gzti verið áhrifarlkast hjá sjúklingum með bráða verki á vzgu til miðlungsalvarlcgu stigi. Hjá sjúklingum með bráða verki á alvarlegu stigi hefur
verið sýnt fram á að rófecoxíb dregur úr notkun kvalastillandi lyfja (narcotícs), þó svo að það komi ekki 1 stað þeirra (ýá LyfhriO- Aldraðir: Eins og á við um ónnur lyf sem gefin eru óldruðum er skynsamlegt að nota minnsta
ráðlagðan skammt. Gzta skal varúðar við meðferð aldraðra sjúklinga. (Sjá Varnaðarorð og varúðarreglur og Lyfjanvórf). Skert nýrnastarfsemi: Skammta þarf ekki að aðlaga hjá sjúklingum með kreatínínúthreinsun 30 - 80 ml/mín
(sjá Varnaðarorð og varúðarreglur og LyfjahvörO- Lyfið er ekki ztlað sjúklingum með kreatinlnúthreinsun <30 ml/mln (sjá Frábendingar). Skert lifrarstarfsemi: Sjá Frábendingar. skammtastœrðir handa bðrnum: Lyfið er ekki ztlað
bðrnum. Frábendingar: Sjúklingar sem hafa þekkt ofnzmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Sjúklingar með virkan sársiúkdóm I meltingarvegi eða blzðingu I meltingarvcgi. Sjúklingar með truflun á lifrarstarfsemi.
Sjúklingar með áztlaða kreatlnlnúthreinsun < 30 ml/min. Sjúklingar sem hafa haft einkenni astma, bólgu I nefslimnúð, sepa I nefslimnúð, ofsabjúg (angioneurotic oedema) eða ofsakláða (urticaria) eftir inntóku acetVlsalicýlsýru
eoa annarra bólguevðandi verkjalyfja (NSAID). Notkun á slðasta þriðjungi meðgóngu eða meðan á brjóstagjóf stendur (sjá Meðganga og brjóstagjóf). Sjúklingar mcð bólgusjúkdóm I þörmum (inflammatory bowel disease). Siúklingar
með langt gengna niartabilun. Varnaðarorð og varúðarreglur: Prostaglandln I nýrum geta gegnt mikilvzgu hlutvcrki I að viðhalda blóoflzði um nýru, þegar blóðflzðið er af einnverjum ástzðum minnkað. Rófccoxib dregur úr
myndun prostaglanaina og getur með þvi minnkað blóðflzði um nýru enn meira og þannig valdið skerðingu á nýrnastarfsemi. Peir sem eru i mestn hzttu m.t.t. þessa eru sjúklingar sem hafa verulega skerta nýrnastarfsemi fyrir,
sjúklingar sem hafa hjartabilun sem likaminn hefur ekki náð að bzta upp, og siúktingar með skorpulifur. Hafa skal eftirlil með nýrnastarfsemi slikra sjúklinga Gzta skal varúðar þcgar meðferð er hafin hjá sjúklingum með
vcrulegan vökvaskort. Ráðlegt er að bzta slikan vókvaskort upp áður en meðferð með rófecoxlbi er nafin. Vókvasóínun, bjúgur og hár blóðþrvstingur haía komið fram hjá sjúklingum á róíecoxib meðferð. Þessi einkenni virðast
vera skammtatcngd og sjást frekar við langvarandi notkun rófecoxibs og við stzrri meðferðarskammta. Þar sem meðferð með rófecoxibi getur leitt til vðkvasófnunar skal gzta varúðar hiá sjúklingum sem hafa fcngið hjartabilun,
truflanir á starfsemi vinstri slegils eða háan blóðþrýsting og einnig hjá sjúklingum sem af einhverjum óðrum orsókum hafa bjúg fvrir. Minnstu ráðlógðu skammta rófecoxibs ztti að nota njáþessum sjúklingum (sjá Milliverkanir).
Sírtzkir COX-2 hemlar koma ekki I stað acctýlsalicýlsýru við fyrirbyggjandi meðferð hjá hjarta- og zðasjúklingum þar sem það nefur engin áhrif á blóðflögur. Þar sem rófecoxib telst til COX-2 hemla, kemur það ekki i veg fyrir
kekkjun blóðflagna og skal ekki hztta blóðþynningarmeðferð. Ihuga skal sllka meðferð hjá sjúklingum sem hafa fengið, eða eiga á hzttu að fá, blóðsega i hjarta eða annarsstaðar (sjá LyfhriO- Gzta skal varúðar hjá sjúklingum
með forsögu um blóðþurrð 1 hjarta vegna þeirra lylhrifa COX-2 hemla sem bent er á hér að framan. Gera skal viðeigandi ráðstafanir og thuga að hztta rófecoxib meðferð ef klinisk einkcnni benda til að sjúkdómsástands þessara
sjúklinga versni. Eftirlit skal haft með óldruðum og sjúklingum með truflanir á nýrna-, lifrar-, eða hjartastarfsemi, þcgar þeir eru á rófecoxibmeðferð (sjá Skammtar og lyfjagjóf og Frábendingar). Rófecoxib getur dulið hzkkaðan
likamshita. Notkun rófecoxibs, sem og allra annarra lyfia sem hamla COX-2, er ekki ráðlógð hjá konum sem eru að rcyna að verða þungaðar (sjá Meðganga og brjóstagjöf og Ly(hrií).Strslakrar varúðar skal gtrta við langvarandi
notkun rófecoxlbs við slitgigt I kliniskum rannsóknum tengu sumir sjúklinganna sem voru á rófecoxibmeðferð rof, sár eða blzðingar i meltingarvegi. Sjúklingar sem áður nófðu fengið rof, sár eða blzðingar og siúklingar sem
voru eldri en 65 ára virtust vera i meiri hzttu á að fá fyrrnefndar aukaverkanir. Við langvarandi meðferð með skðmmtum yfir 25 mg á dag, evkst hzttan á einkennum frá mellingarvegi óháð roíi, sáramyndun cða bízðingum (sjá
Aukaverkanir). Hzkkanir á ALAT og/eða ASAT (u.þ.b. þrefóld eðlilcg efri mórk. eða meira) hafa verið skráðar í kliniskum rannsóknum á rótecoxibi hjá u.þ.b. 1 % sjúklinga meo slitgigt. Ef sjúklingur fzr einkenni sem benda til
truflana á lifrarstarfsemi, eða ef niðurstöður úr lifrarprófum eru óeðlilcgar, skal athuga hvort endurtekin lifrarpróf séu óeðlileg. Bðrn: Rófecoxlb hetur ekki verið rannsakað hjá bórnum og skal aðeins gefið fullorðnum. Magn
laktósu 1 hverri tóflu (79,34 mg 1 25 mg tóflunni og 158,68 mg i 50 mg tóflunni) er liklega ekki nzgilegt til þess að framkalla sértzk einkenni laktósaóþols. Milliverkanir: Milliverkanir 1 tengslum við lyfnrif: Hjd sjúklingum sem
ndð hófðu jafnvtzgi á longvarandi warfarln meðferð varð 8 % lenging d prótrombtntlma (InternationaíNormalized Ratio) við daglega gjð/ 25 mg af rófecoxíbi. Lenging d prótrombíntlma hefur stst hjd sjúklingum sem lófeu rófecoxtb l
fellnlsfeum sfeómmlum samnliða warfarlni, sem leiddi til þess að hlt var gert d warfartnmeðferðinni ogl sumum lilvikum þurfti að hcfja meðhóndlun til að mmnfea dhrif blóðbynningarinnar. Þvt skal hafa ndkvtrmt eftirlit með prótromblnttma
hjd sjúklingum sem taka warfarln eða svipuð lyf strstaklega d fyrstu dðgunum eflir að rófecoxlb meðferð er hafin eða breyting er gerð d skammtastarð rófecoxIbs.Hjá sjúklingum með vzgan eða miðlungsmikinn háþrýsting varð órlítil
minnkun á blóðþrýstings-lzkkandi áhnfum (meðalaukning á meðalþrýstingi i slagzðum (MAP) 2,8 mmHg) samhliða gjóf 25 mg af rófecoxibi á aag og ACE-hemils (benazepril, 10-40 mg á dag) í 4 vikur, miðað við áhrifin af
ACE-hemlinum eingóngu. Hvað varðar ðnnur lyf sem hamla cýklóoxVgenasa, þá getur gjóf ACE-hemils samhliða rófecoxibi, hjá sumum sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi, leitt til enn meiri skerðingar á nýrnastarfsemi, sem
Íó gengur venjulega til baka. Pessar milliverkanir ber að hafa i huga pegar sjúklingar fá rófecoxlb samhliða ACE-hemlum. Notkun bólguevðandi verkjalvfia samhliða rófecoxibi gzti einnig dregið úr blóðþrýstingslzkkandi verkun
eta-blokka og þvagrzsilvfja sem og annarra verkana þvagrzsilylTa Engar upplýsingar liggja fyrir um mógulegar milliverkanir rófecoxibs og bcta-blokka eða þvagrzsilyfja. Við jafnvzgi höfðu 50 mg af rófecoxibi, einu sinni á
dag, engin áhrif á verkun iitilla skammta af acetýlsalicýlsýru á blóðflögur. Forðast skalsamhTiða gjöf rófecoxibs og stzrri skammta af acetvlsalicýlsýru cða annarra bólgueyðandi verkjalyfja. Samhliða gjöf ciklósporíns eða takrólimus
og l)ólgueyðandi verkjalyfja getur aukið eiturverkanir ciídósporins eða takrólimus á nýru. Eftirlit skal haft með nýrnastarfsemi þegar rófecoxíb er gefið samhliða óðru hvoru þessara lyíja. Ahrif rófecoxtbs d lyfjahvðrf annarra lyfja:
Plasmaþéttni litlums getur aukist af vóldum bólgueyðandi verkjalyfja. Aukning i plasmaþéttni litfums hefur verið skráð eftir markaðssetningu rófecoxibs. Engin marktzk áhrif komu fram á plasmaþéttni metótrexats, mzldu með
AUCO-24 klst, hjá sjúklingum sem fengu 7,5 mg til 20 mg metótrexat einu sinni í viku vegna liðagigtar þegar 12,5 mg, 25 mg eða 50 mg af rófecoxibi voru geíin. Þegar 75 mg af rófecoxlbi (þrefaldur til sexfaldur ráðlagður skammtur
fyrir slitgigt) voru gefin einu sinni á dag í 10 daga iókst plasmaþéttni metótrexats (AUC (0-24klst.)) um 23 % hjá sjúklingum með liðagigt sem fengu 7.5 mg til 15 mg aT metótrexati á viku. Hafa ber í huga þórf fyrir viðeigandi
eftirlit með eiturverkunum tengdum metótrexati þegar rófecoxib er gefið samhliða metótrexati. Engar milliverkanir við dígoxfn haTa komið fram. Niðurstóður in vivo rannsókna á milliverkunum rófecoxlbs/warfarins og
rófecoxibs/teófýllins benda til þess að rófecoxlb valdi vzgri hðmlun á CYP1A2. Gzta skal varúðar þegar rófecoxib er eefið sambliða öðrum lvfjum sem umbrotna fvrst og fremst fyrir tilstilli CYP1A2 (t.d. amitriptýlíni, tacríni og
zileútoni). Pegar 12,5 mg. 25 mg og 50 mg af rófecoxibi voru gefin einu sinni á dag í 7 daga jókst plasmaþéttni teófýUíns (AUC(0-»)) um 38 til 60 % hjá heilbrigðum einstaklineum sem fengu einn 300 mg skammt af teófýllíni.
lhuga skal að fylgjast með píasmaþéttni teófýlíins þegar meðferð er hafin með rófecoxlbi eða þegar henni er breytt hjá sjúklingum sem fá teófýllin. Tilhneiging rófecoxibs til að hamla cða örva CYP3A4 virkni var rannsokuð hjá
mónnum með míaazólam prófi og i v erýtrómýcin ónaunarprófi. Rófecoxib (25 mg á dag í 12 daga) órvaði CYP3A4 hvött umbrot mldazólams, sem leiddi til 30 % minnkunar á AUC mldazólams. Þessi minnkun er að óllum Ifkindum
vegna aukins umbrots i fyrstu umferð vegna virkjunar rófecoxibs á CYP3A4 í meitingarvegi. I samanburði við lyfleysu hafði rófecoxlb (75 mg á dag 1 14 daga) engin marktzk áhrif á erýtrómýcin afmetýleringu, sem sýnir að það
virkjar ekki CYP3A4 virkni I lifur. Þrátttyrir að rófecoxib órvi CYP3A4 virkni 1 meftingarvegi, er ekki talið að áhrifin á lyfjahvórf lyfja sem eru fyrst og fremst umbrotin fvrir tilstilli CYP3A4 séu það mikil að það hafi klinfska
þýðingu. Engu að síður skal gzta varúðar þegar lyfjum sem umbrotna fyrir tilstilli CYP3A4 er ávfsað samhliða rófecoxibi. í rannsóknum á milliverkunum lyfja, hafði rófecoxib ekki klinfskt mikilvzg ánrif á lyfjahvórf
prednisóns/prednisólons eða getnaðarvarnartaflna (etinýlóstradíóls/noretindróns 35/l).Samkvzmi niðurstóðum in vitro rannsókna er ekki gert ráð fyrir að rófecoxib hamli cýtókróm P450 2C9, 2C19, 2D6 eða 2E1, þó að in vivo
niðurstóður séu ekki fyrir hendi. Ahrif annarra lyfja á lyfjahvórf rófecoxlbs: Meginumbrolslelð rófecoxtbs er afoxun yfir l cis- og trans-dthýdrórófecoxlb (feýdroxýsýrur). Þegar óflugir cýtókróm P450 ðrvar eru efefei til staðar, eru CYP-
fevóil umferoi ekfci meginumbrolsleið rófecoxtbs. Engu að síður olli samhliða gjóf rófecoxibs og rífampicíns, sem er óflugur CYP enzýmórvi, u.þ.b. 50 % lzkkun á plasmaþéttni rófecoxlbs. Þvi skal ihuga að gcfa stzrsta skammt af
rófecoxlbi sem ráðlagður er í hverju lilviki fyrir sig, þegar það er gefið samhliða lyfjum sem eru óflugir enzýmórvar umbrota I lifur. Gjöf ketókónazóls (óflugur CYP3A4 hemill) hafði ekki áhrif á lyTjahvörf rófecoxibs I plasma
Cfmelidln og sýruhamlandi lyf hafa ekki kllniskt marktzk áhrif á lyfiahvörf rófecoxibs. Aukaverkanir: Eftirtaldar lyfiatengdar aukaverkanir voru skráðar i > 1 % tilvika, og af hzrri tlðni en þegar um lyfleysu var að rzða, í
klíniskum rannsóknum hjá sjúklingum sem fengu 25 mg eða 50 mg af rófekoxíbi í 1 til 5 daga: Svimi, niðurgangur, aukin svitamyndun og meltingartruflanir. Algengar (>!%): Almennar: Bjúgur/vókvasófnun, kviðverkir, svimi.
Blóð og eillar. Lzkkun á blóðskilun (haematocril). Hjarta- og ceöakerfi. Hár blóðþrýstingur. Meltingarfari: Brjóstsviði, óþzgindi i efri hluta kviðar, mðurgangur, ógleði, meltingartruflanir. Li/ur og gaII. Hzkkun á ALAT, hzkkun
á ASAT. Taugakerfi: Hófuðverkur. Húð og undirhúð: Kláði. Sjafdgzfar (0,1-1%): Almennar/óskilgreind staðsetning: Þreyta/máttfeysi, uppþemba, brjóstverkir. Blóð og eitlar: Lzkkun á hemóglóbini, fzkkun rauðra og hvítra blóðkorna.
Meltingarfari: Hzgðatregða. sár i munni, uppkóst, vindgangur, súrt bakflzði i vélinda. Lifur og gall: Aukning á alkallskum íosfatasa. Eyru og vólundarhús: Eyrnasuð. Efnaskipti og nartng: Þyngdaraukning. Stoðkerfi: Sinadrátlur.
Taugakerfi: Svefnleysi, svefnhófgi, svimi (vertigo). Geðrzn vandamál: Geðdeyfð, minnkuð andleg skerpa. óndunarfzri: Andþyngsli. Þvag- ogkynfari Aukning á þvagefni, aukning á kreatínini, prótein í þvagi. Húð og tengdir vefir:
Útbrot. atópiskt exem. Mjóg sjaldgzfar (<0,1%): Meltingarfari: Sár i meltingarvegi, rof og blzðingar i meltingarvegi (aðallega hjá öldruoum sjúklingum), magabólgur.Koma órsjaldan fyrir: Almennar: OTnzmisviðbrógð, þar á
meðal ofsabjúgur (angioedema), ofsakláði (urticaria), bráðaofnzmi. Blóð og eitlar: Blóðflagnafzð. Hjarta- og aðakerfi: Hjartabilun. Augu: Óskýr sjón. Taugakerfi: Náladofi. Geðran vandamdl: Rugl, ofskynjanir. öndunarfari:
Berkjukrampi.. Þvag- og kynfari. Skert nýrnastarfsemi, þar á meðal nýrnabilun sem oftast gengur til baka þegar meðfcrð er stóðvuð (sjá Varnarorð og varúðarreglur). Húð undirhúð: Skallamyndun. Einstok tilvik:Hjarla- og aðakerfi:
Hjartadrep (ekki hefur verið sýnt fram á oein tengsl þar á milli). Li/ur og gall: Eituráhrif á lifur þ.á m. lifraroólga og gula. Taugakerfi: Heilahimnubólga (án sýkingar.) Húð og undirhúð. Aukaverkanir á húð og slimhúðir og alvarleg
viðbrógð i húð þ.á m. Steven-Johnsons heilkenni. 1 kliniskum rannsóknum var um sambzrilegar aukaverkanir að rzða hjá sjúklingum sem meðhöndlaðir voru I eitt ár eða lengur með rófecoxibi. Eftirtaldar alvarlegar aukaverkanir
hafa verið skráðar i tengslum við notkun bólgueyðandi verkjalyfja (NSAID) og ekki er hzgt að útiloka þzr i tengslum við tóku rófecoxibs: Eiturverkanir á nýru, þ.á m. millivefsnýrnabólga og nýrungaheilkenni og eiturverkanir
á lifur, þ.á m. lifrarbilun. Pakkningar og verð (april, 2002): Tóflur 25 mg: 5 slk.1277 10 stk. 2411 Tóflur 50 mg: 5 stk.1277 10 stk.2411 Aígreiðslutilhógun: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþátttaka: 0. Handhafi markaðsleyfis: Merck
Sharp &r Dohmc B.V., Haarlem, Holland. Umboðsaðili á Islandi: Farmasfa ehf, Sfðumúla 32, 108 Reykjavfk.
Læknablaðið 2002/88 951