Læknablaðið - 15.12.2002, Blaðsíða 83
MINNISBLAÐIÐ
Válkommen till
www.vgregion.se/skas
Yj SKARABORGS
SJUKHUS
Ráðstefnur
og fundir
3.-4. janúar
[ Læknagarði vA/atnsmýrar-
veg. 11. vísindaráðstefna
læknadeildar, tannlækna-
deildar og lyfjafræðideildar
Háskóla (slands. Sjá aug-
lýsingu í blaðinu. Ágrip er-
inda og veggspjalda ásamt
dagskrá verða birt í Fylgiriti
Læknablaðsins sem út kem-
ur fyrir ráðstefnuna. Nánari
upplýsingar hjá fram-
kvæmdastjóra ráðstefnunn-
ar Birnu Þórðardóttur:
birna@bima.is
15.-19. mars
í Kaupmannahöfn. Á vegum
World Federation for Medi-
cal Education. Global Stan-
dards in Medical Education
For Better Health Care.
Netfang: wfme2002@ics.dk
Heimasíða:
www. sund. ku. dk/wfme
2.-5. apríl
í Veróna, Ítalíu. 37. árlegur
vísindafundur European
society for clinical investiga-
tion (ESCI 2003), þar sem
umræðuefnið verður The
pathology of diseases: from
bench to bedside. Nánari
upplýsingar:
www. esci. eu.com
27.-29. apríl
í Reykjavík. 8. norræna
öldrunarlæknaþingið. Þema
þingsins er „Prevention of
Brain Aging“. Nánari upp-
lýsingar hjá Halldóri Kol-
beinssyni halldork@
landspitali.is og hjá NorAge
norage. sec@nordemens. no.
25.-28. júní
í Kuopio, Finnlandi. The Inter-
national XVII Puijo Sympos-
ium: „Physical Activity and
Health: Gender Differences
Across the Lifespan". Skrán-
ing á netfanginu puijo.
symposium@uku.fi og nánari
upplýsingar á heimasíðu
þingsins
www. uku. fi/conf/puijo
3.-8. ágúst
í Helsinki í Finnlandi, 12th
World Conference on To-
bacco or Health. Frekari
upplýsingar fást á netinu:
www.wctoh2003.org Einnig
liggja gögn frammi á skrif-
stofu Læknafélagsins.
13.-16. ágúst
Reykjavík. Norræna geð-
læknaþingið haldið í Há-
skólabíói. Þema þingsins er
„Promoting psychiatric
care“. Nánari upplýsingar á
heimasíðu þingsins:
www. icemed. is/npc2003
1.-26. september
í Santiago, Chile. XVII þing
FIGO, Federation Interna-
tional Gynecology & Obs-
tetrics. Nánari upplýsingar:
FIGO 2003 Congress
Secretariat, c/o Events
International Meeting
Planners Inc. Attn.: Rita De
Marco, 759 Victoria Square,
Suite 300, Montréal,
Québec, Canada H2Y 2J7.
Sími: (514) 286-0855;
bréfasími: (514) 286-6066;
demarcor@eventsintl.com
8.-10. september
í Stokkhólmi. REUMA 2003,
Reumatikerförbundet, þver-
fagleg ráðstefna ætluð heil-
brigðisstarfsfólki sem starfar
við meðferð gigtsjúkra.
Nánari upplýsingar á heima-
síðunni: www.reumatikerfor-
bundet.org
Heimasíða Læknablaðsins
http://lb.icemed.is
Læknablaðið 2002/88 959