Læknablaðið - 15.12.2002, Blaðsíða 45
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR FRÁ LANDLÆKNISEMBÆTTINU
Ofnæmislost (anaphylaxis)
Ofnæmislost - Notkun og skammtastærðir iyfja
Fullorönir
I. Adrenalín: 0,3-0,5 mg. Ef gefið erí vöðva þá skal nota í þynningunni 1:1000 en 1:10.000 þynntí 5 ml
af 0,9% NaCI ef gefið er IV eða í barkaslöngu. Endurtaka á 10-15 mínútna fresti þar til svörun næst.
Rétt er að byrja með lægri skammta hjá öldruðum eða hjartasjúklingum (0,2-0,4 mg).
II. Antihistamín
A. Hl-hemjarar:
- Difenhýdramín: 25-75 mg IV á 5-10 mínútum, IM eða PO, má endurtaka á sex klukkustunda
fresti.
- Clemastinum (Tavegyl®): 1-3 mg PO, má endurtaka á 12 klukkustunda fresti.
B. H2-hemjarar:
- Ranitidin 300 mg PO á sólarhring eða 50 mg IV á átta klukkustunda fresti.
- Cimetidine 300 mg PO.
III. Barksterar
A. Prednisólón: 0,5-1 mg/kg/sólarhring í tveimurtil þremurjöfnum skömmtum PO.
B. Metýlprednisólón (Solu-Medrol®): 1-2 mg/kg/sólarhring í tveimur jöfnum skömmtum I.V.
C. Hýdrókortísón (Solu-Cortef®): 150-200 mg IV á sex til átta klukkustunda fresti (5-10 mg/kg).
Minnka skammt niður í ekkert á tveimur til fjórum dögum eftir einkennum.
IV. Blóðþrýstingshækkandi innrennslislyf - Vasopressors
A. Efedrín/Adrenalín/Norepinephrine: 2-12 pg/mín.
B. Dópamín: 2-20 |jLg/kg/mín.
V. Ef sjúklingur er á þ-hemjandi meöferö
A. Glúkagon: 1-5 mg IV, gefið á tveimur til fimm mínútum.
B. Isópróterenól: Upphafsskammtur er 2 pg/mín, títrerað þar til aö hjartsláttur er 60 slög á mínútu
og/eða eðlilegum blóðþrýstingi hefurverið náð.
Börn
I. Adrenalín
1:1000: 0,01 mg/kg IM (= 0,01 ml/kg IM) eöa adrenalín 1:10000: 0,01 mg/kg (=0,1 ml/kg) IV, (mest
0,3-0,5 mg). Þennan skammt má endurtaka á 15 mínútna fresti tvisvar sinnum.
II. Antihistamín
A. Hl-hemjarar:
- Difenhýdramín: 1 mg/kg IV, IM eða PO á sex klukkustunda fresti í að minnsta kosti 48 klukku-
stundir, mest 75 mg/skammt.
- Clemastinum INN (Tavegyl®): 0,02-0,06 mg/kg/ skammt eða 3-6 ára: 0,5 mg. PO; 6-12 ára:
0,5-1 mg PO, má endurtaka á 12 klukkustunda fresti.
B. H2-hemjarar:
- Ranitidin: 1 mg/kg/skammt IV, 2-3 mg/kg/skammt PO (mest 300 mg), endurtaka eftir 12
klukkustundir.
- Cimetidine: 10 mg/kg/skammt, (mest 300 mg) IV eða PO, endurtaka eftir átta klukkustundir.
III. Barksterar
Prednisólón 0,5-1 mg/kg PO í tveimur til þremur jöfnum skömmtum. Solumedrol 1 mg/kg IV gefið á 30
mínútum (skammtur fyrir börn ræöst af sjúkdómsástandi fremur en aldri og stærð), má endurtaka á
átta klukkustunda fresti í 48 klukkustundir.
Þungaöar konur
Öruggt ertalið að nota adrenalín, dífenhýdramín og barkstera. Þó er ráðlegt að gefa efedrín 10-15 mg
IV ((3 » a adrenísk áhrif, hefur minni áhrif á samdrátt legs en adrenalín) ef ekki er um llfshættuleg ein-
kenni að ræða.
IV - intravenous = í æð; IM - intramuscular = í vöðva; PO - per os = um munn
Læknablaðið 2002/88 921