Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2002, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.12.2002, Blaðsíða 22
FRÆÐIGREINAR / LUNGU OG HEILSA Table VIII. Prevalence of current smokers and past smokers by sex and country in people attending the European Commuitv Respiratory Health Survev. Current smokers % Past smokers % Country Males Females Males Females Belgium 40,5 (36,1 ■ ■ 45,0) 31,5 (27,9 • 35,3) 18,7 (15,4- ■ 22,5) 24,0 (20,7 ■ ■27,5) Denmark 40,8 (32,9 ■ 49,0) 41,6 (34,7 ■48,7) 18,4 (12,6- • 25,5) 12,4 (8,2 ■17,7) Germany 47,8 (44,7 • ■ 50,9) 39,7 (36,6 ■ 42,9) 22,8 (20,2- ■ 25,5) 22,5 (19,9 -25,3) Spain 58,6 (55,3 ■ -61,7) 44,3 (41,2- • 47,4) 14,1 (12,0- • 16,5) 14,5 (12,4- ■ 16,9) France 38,3 (35,3 ■ ■ 41,3) 32,0 (29,2 ■ ■ 34,9) 24,6 (22,1- ■ 27,4) 24,1 (21,6 ■ ■ 26,8) Ireland 44,2 (37,3- ■ 51,2) 46,5 (39,5 • ■53,7) 18,4 (13,4 ■ ■ 24,4) 13,9 (9,4 ■ • 19,4) Itali 42,8 (38,1- 47,6) 30,1 (25,8 ■ • 34,6) 20,0 (16,4 ■ ■ 24,1) 18,6 (15,0- 22,5) The Netherlands 44,3 (40,4 ■ 48,2) 39,1 (35,4 • ■ 42,9) 20,0 (17,0- ■ 23,3) 23,1 (19,9- • 26,4) UK 28,3 (24,3 ■ •32,5) 25,9 (22,5- -29,5) 24,6 (20,8 ■ ■ 28,6) 18,4 (15,5- ■21,6) lceland 42,0 (36,1 ■ 48,1) 38,3 (32,7 • ■ 44,1) 25,2 (20,2- 30,8) 20,3 (15,9- ■ 25,4) Norway 46,1 (41,6- • 50,7) 43,3 (38,8 ■ • 47,9) 13,5 (10,6- • 16,8) 17,2 (13,9- • 20,8) Sweden 26,2 (23,3- ■ 29,2) 31,0 (28,1- ■ 34,1) 23,6 (20,9 ■ • 26,6) 21,7 (19,1- ■ 24,5) Switzerland 41,2 (36,5 • ■ 46,1) 40,2 (35,5- -45,1) 19,2 (15,5- • 23,3) 17,3 (13,8- ■ 21,3) New Zealand 21,8 (18,4 ■ • 25,6) 23,7 (20,4- ■ 27,4) 24,3 (20,7- ■28,1) 24,2 (20,9 ■ ■27,9) USA 23,5 (18,1 ■ ■29,7) 17,8 (13,8- • 22,3) 19,9 (14,9 ■ 25,8) 21,7 (17,4- • 26,5) Australia 26,8 (22,0- 32,0) 22,3 (18,0- -2Z.QL 25,2 (20.6- ■ 30,4) 27,7 (23,1- -32.8) Data presented as prevalence rates (%) with 95% confidence interval in parentheses. Við mælingu á heildarmagni IgE í sermi (total IgE, geometric mean) mældust hæstu meðalgildi í Grikklandi, Frakklandi, írlandi og Ítalíu (>50 kU/L). Langlægsta meðalgildi mældist á fslandi (13,2 kU/L) en næst lægst í Svíþjóð og þar næst Bandaríkjunum og Noregi (36) (tafla V). IgE gildin voru hærri í yngri aldurshópum en hjá þeim eldri og karlar voru með hærri gildi en konur. Tölfræðilegt samband fannst ekki milli heildarmagns IgE og ofnæmis (36), en hins vegar voru tölfræðileg tengsl milli IgE og auðreitni í berkjum (39). Samanburður á sértækum IgE mælingum og húðprófum í Reykjavík og Uppsölum sýndu veruleg- an mun á milli borganna því 23,6% voru með sértæk IgE mótefni af einhverju tagi á íslandi og 32,3% í Uppsölum. Önnur aðferð við að meta algengi of- næmis er að skoða niðurstöður úr húðprófum, en 20,5% voru með jákvæð húðpróf á íslandi og 34,2% í Uppsölum (38). Auðreitni í berkjum og ofnœmi: Könnuð voru áhrif ofnæmis á útkomu auðreitnimælinga. Niður- stöður voru nýtanlegar frá 34 rannsóknarsetrum og 15 löndum og 11.215 einstaklingum sem bæði höfðu farið í blóðprufur fyrir sértækum IgE mótefnum og metakólínpróf (tafla V) (39). Auðreitni var yfir með- allagi hjá þeim sem höfðu ofnæmi fyrir köttum (p= 0,023), rykmaurum (p<0,001) og grasi (p=0,018), en auðreitni var ekki aukin hjá þeim sem höfðu ofnæmi fyrir Cladosporium. Þeir sem voru með ofnæmi fyrir tveimur ofnæmisvökum höfðu meiri auðreitni en þeir sem einungis höfðu ofnæmi fyrir einum ofnæm- isvaka og þeir sem höfðu ofnæmi fyrir þremur of- næmisvökum höfðu meiri auðreitni en þeir sem höfðu ofnæmi fyrir tveimur. Reykingar: Fyrir þátttakendur voru lagðar ítarleg- ar spumingar um reykingavenjur og því var hægt að bera saman reykingavenjur þátttökuþjóðanna (tafla VIII) (40). Meðal karla voru reykingamenn (current var metin orsakandi þáttur fyrir asma hjá 6,9% asma- sjúklinga þegar asmi var skilgreindur eingöngu út frá svörum í spumingalista, en 9,9% ef niðurstöðum úr metakólínprófum var bætt inn í skilgreininguna. Hættan á atvinnuasma var heldur meiri hjá konum en körlum. ísland var, ásamt Þýskalandi og Bandaríkj- unum, með meira en 10% asmatilfella tengd atvinnu. Bráðaofnœmi og IgE: Bráðaofnæmi var borið saman á 37 rannsóknarsetrum og hjá 16 þjóðum (36). A Islandi voru jákvæð IgE mótefni fyrir D. ptero- nyssinus, köttum og vallarfoxgrasi vel undir miðgildi. Hins vegar mældust jákvæð IgE mótefni fyrir Clado- sporium næst hæst á Islandi (6,4%) (tafla V). Áður hefur verið greint frá niðurstöðum úr húðprófum ís- lensku þátttakendanna (37). Nokkuð hærra hlutfall þátttakenda hafði jákvæð IgE mótefni fyrir grösum, rykmaurum og birki en jákvæð húðpróf. Mestu mun- aði þó á Cladosporium því 1,1% höfðu jákvæð húð- próf fyrir því. Svo virðist sem viðmiðin fyrir jákvæð IgE mótefni (>0,35 kU/L) og jákvæð húðpróf (>3 mm) séu ekki alveg sambærileg og kemur til greina að miða jákvæð húðpróf við minni húðsvaranir en hér er gert. Sá mikli munur sem er á niðurstöðum húðprófa og sértækra IgE mótefna fyrir Cladospor- ium á íslandi er þó ekki þess vegna og hefur hann ekki verið skýrður. Tíðni ofnæmis, mælt með sértækum IgE mótefn- um, var mest í Ástralíu en önnur enskumælandi lönd og Sviss voru með algengi ofnæmis yfir 40%. Ofnæmi var minnst á íslandi (23,6%) og þar næst í Grikk- landi, Noregi og Italíu þar sem ofnæmi kemur íyrir hjá færri en 30% þátttakenda. Þegar einstakir ofnæmisvakar eru skoðaðir í rann- sóknarþýðinu í heild sinni var ofnæmi algengast fyrir rykmaurum; þeir voru í efsta sæti hjá 15 rannsóknar- setrum, kettir hjá átta setrum, grasfrjó hjá átta setr- um, Cladosporium hjá tveimur og kettir og rykmaur- ar jafn algengir hjá einu rannsóknarsetri (36). 898 Læknablaðið 2002/88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.