Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2002, Síða 45

Læknablaðið - 15.12.2002, Síða 45
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR FRÁ LANDLÆKNISEMBÆTTINU Ofnæmislost (anaphylaxis) Ofnæmislost - Notkun og skammtastærðir iyfja Fullorönir I. Adrenalín: 0,3-0,5 mg. Ef gefið erí vöðva þá skal nota í þynningunni 1:1000 en 1:10.000 þynntí 5 ml af 0,9% NaCI ef gefið er IV eða í barkaslöngu. Endurtaka á 10-15 mínútna fresti þar til svörun næst. Rétt er að byrja með lægri skammta hjá öldruðum eða hjartasjúklingum (0,2-0,4 mg). II. Antihistamín A. Hl-hemjarar: - Difenhýdramín: 25-75 mg IV á 5-10 mínútum, IM eða PO, má endurtaka á sex klukkustunda fresti. - Clemastinum (Tavegyl®): 1-3 mg PO, má endurtaka á 12 klukkustunda fresti. B. H2-hemjarar: - Ranitidin 300 mg PO á sólarhring eða 50 mg IV á átta klukkustunda fresti. - Cimetidine 300 mg PO. III. Barksterar A. Prednisólón: 0,5-1 mg/kg/sólarhring í tveimurtil þremurjöfnum skömmtum PO. B. Metýlprednisólón (Solu-Medrol®): 1-2 mg/kg/sólarhring í tveimur jöfnum skömmtum I.V. C. Hýdrókortísón (Solu-Cortef®): 150-200 mg IV á sex til átta klukkustunda fresti (5-10 mg/kg). Minnka skammt niður í ekkert á tveimur til fjórum dögum eftir einkennum. IV. Blóðþrýstingshækkandi innrennslislyf - Vasopressors A. Efedrín/Adrenalín/Norepinephrine: 2-12 pg/mín. B. Dópamín: 2-20 |jLg/kg/mín. V. Ef sjúklingur er á þ-hemjandi meöferö A. Glúkagon: 1-5 mg IV, gefið á tveimur til fimm mínútum. B. Isópróterenól: Upphafsskammtur er 2 pg/mín, títrerað þar til aö hjartsláttur er 60 slög á mínútu og/eða eðlilegum blóðþrýstingi hefurverið náð. Börn I. Adrenalín 1:1000: 0,01 mg/kg IM (= 0,01 ml/kg IM) eöa adrenalín 1:10000: 0,01 mg/kg (=0,1 ml/kg) IV, (mest 0,3-0,5 mg). Þennan skammt má endurtaka á 15 mínútna fresti tvisvar sinnum. II. Antihistamín A. Hl-hemjarar: - Difenhýdramín: 1 mg/kg IV, IM eða PO á sex klukkustunda fresti í að minnsta kosti 48 klukku- stundir, mest 75 mg/skammt. - Clemastinum INN (Tavegyl®): 0,02-0,06 mg/kg/ skammt eða 3-6 ára: 0,5 mg. PO; 6-12 ára: 0,5-1 mg PO, má endurtaka á 12 klukkustunda fresti. B. H2-hemjarar: - Ranitidin: 1 mg/kg/skammt IV, 2-3 mg/kg/skammt PO (mest 300 mg), endurtaka eftir 12 klukkustundir. - Cimetidine: 10 mg/kg/skammt, (mest 300 mg) IV eða PO, endurtaka eftir átta klukkustundir. III. Barksterar Prednisólón 0,5-1 mg/kg PO í tveimur til þremur jöfnum skömmtum. Solumedrol 1 mg/kg IV gefið á 30 mínútum (skammtur fyrir börn ræöst af sjúkdómsástandi fremur en aldri og stærð), má endurtaka á átta klukkustunda fresti í 48 klukkustundir. Þungaöar konur Öruggt ertalið að nota adrenalín, dífenhýdramín og barkstera. Þó er ráðlegt að gefa efedrín 10-15 mg IV ((3 » a adrenísk áhrif, hefur minni áhrif á samdrátt legs en adrenalín) ef ekki er um llfshættuleg ein- kenni að ræða. IV - intravenous = í æð; IM - intramuscular = í vöðva; PO - per os = um munn Læknablaðið 2002/88 921
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.